Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.05.1970, Blaðsíða 5
Mármdagur 11. maí 1970 5 Alþfýðu Haáið Útgofandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sa*mundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) RHstjórnarfulItrúi: Sigurjón Jóhannsson Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Arl Sigurjónssou Frcntsmiðja Alhýðublaðsins I I I ERLEND MÁLEFNI Furðulegur flótti Tveir kommúnisfaflokkar * Einis og menn muna var þ'að von margra er Al- I þýðuibandalagið var miyndað, að takast myndi að ein- ■ Engra bommiúinisíta inrian þess og svipta þá öllum 1 áhrifum. Af þeim ástæðum veittu ýmsir lýðræðis- 1 Ísinnaðir vinsitri menin Alþýðubandalaginu lið fyrst _ framan af. Þá sögu þarf ekki að rekja frekar. Eftir meira en 1 óratugs dlvö'l í Alþýðubandalaginu uppgötvuðu hin- g ir lýðræðissinnuðu vinlstri meinn er þlar voru, að þeim 1 hafði mistekizt ætlunarverk sitt gersamlega. En í röðum kommúmista sjálfra 'höfðu jafnfr'aimt | r írisið deiHur. Nú hafa þessar deilur meðal kommún- 1 ista Teitt til þiess að þeir hafla í framboði tvo lilsta í _ Reykjavík í v'or, — annan á veigum Alþýðubanda- i lagisins og hinn á vegum Sósíalistáfélags Reykjavík- | ur. , 1 ‘ | Foringjarnir í Alþýðubandalaginu eru auk Magnús-1 ar Kjartanssoriar, göml-u kommiúnistapáfarnir Einar ■ O'igeirsson og Brynjóifur Bjarnason. Svo illvígar eru 1 deilurnar orðnar innan kommúnistahreyfingarinnar g á íslaindi að jafnvtel þessir gömlu kommúnistiafor- Bprakikar mlegna ekki að halda liðinu saman. Meira iaið segja tilvist Brynjólfs Bjamasonar á framboðter- l'ista Alþýðubandalagsins gat ekki komið í veg fyrir framboð sósíaiistafélagsins. Sanutök íslenzkra kommiúnista eru því á hraðfara ieið til allgerrar upplausnar. Sú uppl'ausn er ekki af- ■ lieiðing af starfsemi þeirra lýðræðissinnuðu vinStril jmanna er yfirgáfu Alþýðubandalalgið vonsviknir yfir ■ óförum sínum og mistökum. Uppláúsn hreyfingar- iinnar á rót sína að rekja tii inribyrðis átaka meðai kommúnilsta sjálfra og eru þau átök fuilkomin speg- illmynd af innanfliokksdteiiúm sem eiga sér stað með- al kommúnista um hekn allan. □ Mamfred ReiEsau er austur- 'þýzkur rafvirki, og sat fyrir no'kikru inni sem fangi n'r. B/ 324 í Karl-Marx-borg, þar sem hann aifplánaði Ii5 mánaða fang elsisdóm. í fangelsinu hugsaði hann út leið til þess að komast úr landi. Hann bafði áður reynt að komast yfir landamærin, síðast hafði hann komizt að Ivestíuri-þýzku ílandamæruhiutn’ 3'0. október 1965. Þá skaut aust ur-þýzkur landamædaívö'rður á hann og hæfði hiann í andlitið. Þetta var sjöunda flóttatilraun hans, en i áttunda skiptið tókst honum að komlasf burit/, jolg hann gat meira að segja tekið M'arion konu sína og fimm ára dóttur sína með sér. Þetta var ævintýral'e'gur flótti. Fyrsti áfangi var fnarn- kvæmdur núna um páskan'a. Reissau hafði reikn'að með þeim mikla fjölda manna, sem um hátíðir koma til Berlíniar til þess að getia hitt ættingja sínia og vini' handan tjaldsinis. Hann gerði boð eftir Erich Teicheirt, mági sínum, sem bjó rétt utan við Köin ásamt konu sinni, systur Marions, og sex ára gamalli dóttur. Þeir Reissau og Teichert hittust á salerninu á vedtingastað Aus'tu'r-Be'rlin. Þar höfðu þeir fatáskipti og skiptust á vegahréfum, og Reissau setti upp glerau'gu, sem hann bar ekki að jafnaði. Þeir mágarnir voru ekkert sér- staklega líkir, en hins vegar var mjög sterkúr æ'ttarsvipua' með systrunum, eiginkonum þeirra. Reissau fór síðan yfir til Vestur-Berliniar með vega- bréf mágsins í höndunum og fór ásamt konu Teicherts og dóttur til Köln. Teicher hins vegar fór heitn til mágkonu sinnar í Austur-Berlín. Átta dögum síðar var næsti áfangi framkvæmdur. Reissaiu, sem var kominn til Vestur- Þýzkalands og kaflaði sig þar Teichert, sótti um ferðaleyfi til Tékkóslóvakíu fyrir siig og fjöl- skyldu sína og fékk það. Áður höfðu þeir mágarnir gert me'ð sér samkomulag um að hittast á ákveðnum stað við landamæri Tékkóslóva'kíu og Aust-uir-Þýzka l'ands. Reissau tók sér gistingu ■á hóte-li í Prag og hélt síðan ásamt mágkonu sinni og dóttur hennar til 1-andamæranna. Þar var gefið Ijósmerki sem gaf ho-num til kvnna, að T-eichert' væri mættur hand-an við 1-anda- mærún ásamt Marion og dóttur Reissaus. Teichert tckst að komast yfir iandamærin me'ð því að vaða yfiir lítinn læk, sem var á mörkun landanma, en handan við landamærin beið Rei'ssau í bíl með þur-r föt til skiptamna fyrir mæðginin : o'g' þær mæðgur. Síðan ók R-eissau með íjölsk>ddu-na ti'l Pragar- og s-kildi þa-u eftir v:-ð gistihúsið, en sjálfux hélt hann ásamt fjol- skyldu si-nni að landamærúm Tékkóslóvaíkiu og Aus'turríkis. Þar fór hann burt úr laindinu á ve-gabréfi má-gsins. Þegair hann va.r kominn til V'ín sksSf- aði hann bréf til sendiraffs Vestur-Þýzk-ailands í Vín, og sagðis't vera tékknes-kur flótta- maður, sem hefði stolið bíl með vestur-þýzku skráseitningar- númeri í Prag. Samtími's kom Teichert að máli við tékkniesk yfirvöld, og sagði að bílrium hefði verið stolið frá sér, ög í hon-um hefðu öll persó-nus'kil- ríki sín og fjölskyldu sinnar verið. Lögi'eglan tékfcnestoa til- kynni honum eftir sólarhrings Framhald á bls. 11. FÉLAGSMÁLAN EFNDIN Sókn til sigurs I I I 1 Undianfairm ár hefur Alþýðufloikk'U'rinn stöðugt verið í sókn. í b'orgarstjórnarkosningu'num árið 1966 bætti fltolkkurinn við sig einiulm borgarfulltrúa og í síðustu þingkosningnm náð'i Alþýðufiiokkurmn því marki að verða næSit stærsti fiokkuirinn í Reykjavík. : í þeim kosninigum bætti Alþýð'U'flokkurinn við sig um 20% afkvæðá og Maiut 71.78 atkvæði í Reykja- vík. Sá fllokkur, stem næstur Allþýðúlfltokknum kom | vair Frams'ókniarfliokkurinn með 6829 atkvæði. Um þessar mundir liggur Alþýðubandalagið í f jör- brotum. Löngum og óheillavænl'egtim áhrifum komm únilsta í íslenzkri vinstrihrteyfiriígu er því senn llokið. Nú er því tækilfæri til þess fyrir ísHénzka vinstri- men-n iað efla fltokk lýðræðissinnaðra jafnaðarmanna og lyfta horium í þann sess, sem slíkum flokki ber Nú leikur elkki léngur nteinn vafi á því byaða fl'okk- ur einn er þesis megnugur að takast á heruiur for- ' ytetu fyrir lýðræðissinnuðum vinstri mönnum. A Iþýðuflokkurinn mun því hailda sóton sinm áfram. Hann mun sætoja frám til sigurs sem ótvíræður for-1 ystufiokkur lýðræðís'sinnaðrar vhistti hreydngar á| íslandi. — sem ébyrgur flokkur ei nær árangri! □ Félagsmálan-efnd Fulltrúa- ráðs Alþýðuflokfcsfélaganna í Rey-kjavílk er ein af -mörgu-m nefndum, sem star-fað hn-fa að undirhúnin-gi borgarstjórnar- kosnmganna í Rey-kja-vfík og -hef ur skilað stefnuskrán'efn-d Al- þýðufloldcsins í Reykjaviik áliti varðandi helztu mála'flötokanna, sem nefndin 'h'efur fjaölað um. Formaður nefndarinnar er Erter.dur Vilhjálms-son. Nefnd- in skipti með sér ver-kum strax í uppihafi starfsi-ns. Bragi Níels son læknir og 'Halldór S-íein- sen, sem iskipar 5. sæti á frám- boðs'lista Alþýðuflokksins í Rey-kjavík, -tótou að-sér að semja álit um -h'ei.lbrigðismálin í borg inni. Bcgi Sigurðsson o-g Björn Þorsteinsson sömdu á'lit um barnaheimilin í borginni. Hjör- dís Sigurbjömsdóttir og Sigurð ur T. Magnússon fjölluðu um barnaivierndarmáli.n og sömdu um þau á-lit. Enlendur Vi-l-hjálms son samdi síðan á-li-t um málefni aldraðra í borgi-nni. Myndina tók Gun-nar Heiðdal Ijós-myndari Allþýðublaðsins af félags-málanafnd F ulltr-úanáðs Alþýðuflotoksfélaganna í Reykja vík fyrir skie-mmstu. Talið frá vinstri: Bogi Si-gurðsson, Bj-örn Þorsteinsson, Hjördís Si-gur- björnsdóttir, Enlendur Viilhjálms son, Sigurður T. Mag-nússo-n og Bragi Níelsson. Á myndin-a vant ar Halldór Steinsen. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.