Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 23. maí 1970 V ----------------- ------- 'v BARNAGAMAN: Umsjón: Rannveig Jóhannsdóttir Þraiit I. Hvaða dren'gur kemst alla íeiðina til tívolfs- ms.'l— Lausn: Drenigur nr. 2. , 'Þraut II. í fljótu bragði virðast allar teikningarnar vera eins, svo er þó ekki. Tvær teikningar eru þó •nákyæmlega eins. Getur þú fundið hverjar þær eru? n * *** ♦** Þessa sögu af litla doðhnúðunganum sendi Ingi- Ibjörg Gísladóttir 7 ára, Skólagerði 41, Kópavogi — Barnasíðunni. Hún teiknaði einnig mynd af dbðhnúð- unga og lét fylgja sögunni., Þakka þér kærliega fyrir Ingibjörg, og mikið prent- 'aðir þú söguna vél. SAGAN AF LITLA DOÐHNÚÐUNGANUM. j Einfu sinni var lítill doðhnúðungi. Litli doðhnúð- uUginn átti, énga mömmu þessvegna þurfti hann ailt- 'áf að Vera á ferðalagi. Svo um veturinn hafði hann ekkert skjól. Og svo bom hann að stóru birkitré. Birkitréð sagði við hann, „vil’tu eiga heima í mér í vétur.“ Þá sagði litli doðhnúðunginn, „já, það vil ég gera“. Og svo átti hann heima í birkitrénu um vet- urinn. Og um sumarið fór thann aftur að flaktoa. Læknirinn: Hvað er að tarna, þér bafið ails ektoi hreyft meðalaglasið! Sjúklingur: Nei, herra læknir. Það stendur á flösk- unni, að tappinn verði um fram alit að vera vel fast- ur í því. Hann: Hvemig stendur á því, að þú svarar ávalit hverri einuStu spurningu mieð því að koma með aðra? Hún: Geri ég það? Nokkrar skrýtnar auglýsingar. Rúm tii sölu hjákonu, sem hægt er :að taka í sund- ur. Göngustafur er til söiu hjá gömlum manni með sHfurhandfangi. [ [ Gunnar litli hafði verið !svo óheppinn ‘að setja blek- klessu á landabréfið sitt. „Það var nú sannarlega gott, að hún lenti í Svartahafinu miðju“, sagði hann. ’ „Þa^ á að vera svart, hvort sem er“. •*• **. •* A: Eins og þú veizt, rignir jafnt yfir réttláta og rangláta. B: Já, satt er það. En venjulega hefur sá rangláti náð í ■ regnhlífina frá þeim réttláta. A A * Kennári: Hvað heita þrjú næringarefni, sem okk- ur eru bráðnauðisyinlieig? Það var þögn í (bekknuím litíla stund. En svo svaraði lítil telpa: morgunverður, hádegilsverður og kvöld- verður. áaa Messur BústaffaprcstakaH. f Guðsþj ónusta i Réttarholta sókn lil. 2. Fermingarmyndir afgreidd* ar. Séra Ólaíur Skúlason. Neskirkja; Gúðsþjónusta kl. 11 sér* Jón Auðuns. Frikirkjan: \ Messa kl. 2 séra Þorsteinn Björnsson. /,■[ Langholtspr.estakaH; Guðsþjónústa kl. 10.3 Oi (ath. breytban messutíma) —* séra Sigurður Haukur Guð« jónsson. ; Dómkirkjan: Messa kl. 11 séira Jón Auð« uns. . Ásprestakall: Messa í Laugarásbíói kl. 11, séra Grímur Grímsson. Laugameskirkja; Messa .kl. 2, séra GarðaS Svavarsson. . Kópavogskirkja: Guðsþjóntista kl. 2. Aðal* safnaðarfundur eftir messu. Séra Gunnar ÁrnaEon. Háteigskirkja: Messa kl. 2, séra Jón Þor* varðsson. '1! LITLISKÓGUR 1 SVEITINA ] Flúnelskyrtur í drengja Gallabuxur, :j 133A únsa :! Sérstaklega ódýr gæðavara nverfisgata—Snorrabraut Sími 25644 IrfttSt afgreiðsta ' Sendum gegn pðstktffb. gunsmiour Banftðstrast

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.