Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 11
L&ug'arctag'ur 23. maí 1970 11 SJÓNVARP I Framhald af bls. 12. Reykjavík. Þátttakendur eru fulltrúar framboðslistanna í Reykja- vík, einn frá hverjum. Umsjónarmmn Eið.ur Guðna son og Maignús Bjannfreðsson 18.00 Endurtekið efni: „Með hláa grön og klaufalega fæt.ur .... “ 18.15 ,Fast þeir sóttu sjóinn" Skemmtijjáttur í umsjá Savanna tríósins. í þessiím þætti syngja Björn BjörnSBífn, Tróettis Bendtsen og Þórir Baldiursson íslenzk og írsk lög um sjó og sjó- mennsk.u. Áður eýnt 10. marz 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Smart spœjari. 20.55 Táningaleikur Kanadíek mynd um unglinga, sem stíga fyrstu sporin á krökusti^jim l.ífsins og fikra Big áfram með misjöfnum árangri. 21.20 Blues fyrir tengdamömmu Jack D.upree syngur og leik- ur jazz á píanó. 21.10 Tíu karlar í krapinu (Ten Tall Men.) Bandarísk mynd frá 1921. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Herfloikfcur úr frönisku útlend ingahemveitinni er sendur út í ej'ðtmörkina til þess að niósna um andstæðingana. 23.25 Dagskrárlok. BEÐIÐ Frh. af bls. 5. izt saman í mörgum iðngreinuna síðustu árin. En óstæða er líka oft hreinlega lélegt dreifingar- kerfi. Splumiðstöðvarnar ráða ekki við það verkefni að koma þeim vörum frá sér, sem njest er eftirspum eftir. Trud segir að í iðnaðarhér- aðinu Karaganda biðji menn ekki lengur um eldspýtu, held- ur biðji þeir um að fá sígarettu náunga sins íil að kveikja í hjá sér. Astæðan er sú, að eldspýt- ur eru hartnær ófáanlegar í verzlununum. Forstjóri einnar af sölumiðstöðvunum segir að eldspýtnaleysi sé í öllu hérað- inu, af því að yfirvöldin hafa ekki látið auka eldspýtnafram leiðsluna, þrátt fyrir aukna eftir spurn, sem stafar af því að sí- fellt fleiri heimili hafa tekið upp gasnotkun. Og sölumiðstöðv arnar hal'a ekki getað náð í eld spýtur annars staðar frá í Sovét ríkjunum. í málgagni landbúnaðarráðu- neytisins hafa verið birt fjöl- mörg lesendabréf, þar sem kvart að er yfir skorti á brauði, salti, sápu og öðrum nauðsynjum. Sums staðar er vöruskorturinn svo mikill að íbúarnir verða að fara í önnur þorp til að ná sér í salt. Þegar nýjar birgðir koma verða biðraðirnar við verzlan- irnar óendanlegar og það kemur niður á vinnuafköstunum á sam yrkjubúunum. Öll þessi dæmi, sem oft eru sögð með grófgerðri kýmni, segja í rauninni eitt og hið sama: Ðæði heildsölu- og smá- söluverzlun í Son'étríkjunum stendur sig illa, og þar ræður ekki sú rtána vixlverkun milli framboðs og eftirspurnar, sem umbótamenn d efnahagsmálum hafa ætlað sér að koma á. En þessi mörgu dæmi um vöru skort þýða þó ekki að vöru- skortur sé í Sovélríkjunm i heild. Lífskjörum manna hefur ekki hrakað, þegar á heildina er litið. En dæmi eins og þessi valda' verulegri óánægju. End- urbætumar ná furðu skammt og iþað kemur af stað andstöðu almennings. (Arbeiderbladet Jahn Otto Johansen). ÓDÝRT} og gott Pingoin jgarn, sem má þvo í þvotta- vél, kr. 38,— hnotan. Kf O F, Þingholtsstræti 1. Clarissa Nova « handprjónagam'44/50 hnotan. Erlent og innlerit garn, feikna úrva'l. • ' . . .! H O F, Þingholtsstræti 1. Ryavörur og efni til handávinnu. Aldrei meira úrval en nú. H 0 F, Þingholtsstræti 1. Þingsálykfunartillaga frá Sigurði E. Guðmundssyni: Húsmæðrum verði tryggt árlegt orlof □ Ein þeirra þingsályktunartillagna, sem ekki urðu útræddar á síðasta þingi, var tillaga frá Sigurði E. Guðmundssyni um endurskoðun laga um orlof hús- mæðra, :en í tillögunni Jkom fram að sú endurskoð- un jskyldi stefna að því að tryggja húsmæðrum, eink- um þeim efnaminni, áirlegt orlof. Tillaga Sigurðar var á þessa leið; „Efri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjómina að láta fram fara í sumar endurskoffun á gildandi lögnm um orlof hús- mæffra. Endurskoffun þessi skal stefna aff því, aff húsmæffrum almennt, einkum þó hinum efnaminni, verffi í ríkari mæli en nú er tryggt árlegt orlof, eftir því sem affstæffur frekast leyfa.“ Tillögunni fylgdi greinargerð sem hér fer á eftir: „í«au lög um orlof húsmæðra, sem nú em í gildi, eru nr. 45 frá 9. júní 1960. Með þeim er stefnt að því, að allar þær kon- ur, er veita heimili forstöðu, njóti orlofs og eigi kost á orlofs fé í því skyni. Kemuir það úr orlofssjóði, en til hans reimur fé úr ríkissjóði (10 krónur fyr- ir hverj'a húsmóður í landinu), frá sveitarfélögunum, bvenfé- lögunum í landinu og með frjálsum framlögum. Landinu er skipt í 40 orlofssvæði. Þótt ljóst sé, að lög þau, sem hér er lagt til að endurskoðuð verði, hafi verið hið þarfasta nýmæli á sínum tíma, blasir nú við nauðsyn þess, að þau verði færð til samræmis við nýja og breytta tíma. Eins og áður seg- ir, er með lögunum stefnt að þvi, að allár húsmæður njóti árlegs orlofs. En þau haffa ekki náð þeim tilgangi sínum. Á síð- asta ári nutu a. m. k. 1088 hús- mæður orlofs skv. lögunum. Augljóst má vera, að tryggja hefði þurft miklu fleiri hús- mæðrum orlof, ebki sízt hinum efnaminni. Sem dæmi þess, hve skammt lög þessi ná í rauninnj, má benda á, að á síðasta ári nutu aðeins 230 húsmæður í Reykjavík orlofs á grundvelli laganna, 4 húsmæður á Akur- eyri, 8 húsmæður á ísafirði, 43 húsmæður á Au6tfjörðum, 27 húsmæður á Akranesi. Þessi dæmi eru tekin af handahófi, en eftir því sem flutningsmað- ur fær bezt séð, virðist mjög mi'sjáfnlega stór hundraðshluti húsmæðra í hinum ýmsu byggð arlögum njóta orlofs á grund- velli þessara laga. 1 Þær konur, sem vinna ekki utan heimilis með húsmóður- störfunum, hafa sýnilega lítinn eða jafnvel engan sjálfstæðani fjárhagsgrundvöll til orloffs, enda munu fæstar aðrar en Framhald á bls. 12. & s m & & HELGARSKEMMTUN FJÖLSKYLDUNNAR 'A Nútímafjölskyldan ; leitar siffdlt nýrra hugmynda. Á sýning- unni HEJMILrÐ — „Veröld innan veggja‘‘ finnið þér ýmsa möguleika sem þér hafið áreiðianUeg'a ekki vitað aff áður. *** Nútímafjölskyldan leitar beztu möguleikanna hvað varðar vörugaeði, verð og skilmála. Sýningin okk- ar auffveldar þennan samanburff. ,** Öll fjölskyldan ætti að heimsækja sýninguna HEIMILIÐ — „Veröld innan veggja" strax ulm helg- ina. Við bjóðúm upp á fjölbkyrduskemmt- unum í dag. »*, TÓTI tRÚÐUR er þegar orðinn stórvinur bamanna, sem hafa heimsótt okkur í Laugardalshöllinni. ,*, ELNA SUPERMATIC •glæsileg saumavél er vinningur í GESTA- HAPPDRÆTTI sýningarinnar og verður hún dregin út eftir kvöldið í kvöld. Dreg- ið á þriggja daga fresti um glæsilega vinn- inga. Kennsla og ábyrgð innifalin. Um-boð: Silli og Valdi. A Lúðrasveit barna úr Kópavogi undir stjórn Björns Guðjónssonar leikur í dag úti fyrir Laugai'dalshöllinni. Hollt jer heima hva5. ; Heimsækið sýningulna HEIMILIÐ — „Ver- öld innan veggja‘‘. Opið frá kl. 2—10, sýningarsvæðinu er lokað kl. 11. *** Sýningaskrá, einskonar handbók heim- ilisins er til sölu á sýningasvæðimu, — að- eins 35 krónur. *** Að lokinni göngu um sýningansvæði er þægilegt að njöta veitinga í veitingasal sýningarinnar. Þar eru sýridar eftirprent- anir málVerka, innlendar og erlendar. HEIMILIÐ „*Veröld innan veggja”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.