Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 12
12 Laoigardagur 23. m)aí 1970 SJÓNVA 0R10F Sunnudagiir 24. maí 1970 16.00 Helgi'stund Séra Ólafur Skúlason Búafcaðaprestakalli. 16.15 Tobbi. 16.25 Hirói höttur. 17.00 Umræður urn borgarmál efni Reykjavíkur Bein útsending úr Sjónvarps sal. Fjór&r umferðir; sjö mín útur og þrisvar siimutn fimm mínútur. Röð frambjóðenda: Framsóknarflokkur, Sj álfstæðisfl okkur, Alþýðuflokkur, Sósíalistafélag Reykjavíkur, Alþýðubandalag, Samfcök frjálalyndra og vinstri manna. Umræðumum stýrir Andrés Bjömsson útvarpsstj. 20:00 Fréttir 20.25 Galdrakarlinn Trurn Danski sjón'hverfingamaðui'- inn Tmxa leikur list'ii' símar. 21.00 Kappaksturinaa Corder lækmir hjálpar kapp- aksfcurshetju til þess að yfír- vinna hugarangur, sem veld- ur honum ei'fiðleiíkum. 21.50 Norræn samvimna Greint er frá upphefi og þró un samstarfs Norðurland- arma og meðal annars brugð- ið upp svipmyndum frá fundi Norðurlamdaráðs í Reykja- vík. 22.40 Dagskrárlok i Mánudagur 25. maí 20.00 Fréttir 20.30 Það snertir okkur öll Norsk mynd um áfengis- vandamál. 20.50 í góðu tómi Umsjómarmaður Stefán Hall- dórsson. Litið inn í nokkra finam haldsskóla í Reykjavík og ræfct við nemendur um próf- in. — Stúlkur úx Kveruna- skólQnum í Reykjavik sýna leikfimi undir stjóm Solveig ar Þorsteinsdóttur. .—Spum ingaleikur. Félagar úr hljóm eveitinni Roof Tops og Ævin týri sitja fyrir svörum. 21.35 Við silungsvatn Vestur undir Klettafjöllum í Kamada búa Metíar, kynblend imgar Indíána og Frakka. Myndin lýsir daglegu lífi manns af þessum kynþætti. 22.00 Hrólfur Leifcrit eftir Sigurð Péturs- son. Þáð var fyrst sýnt árið 1790, og er talið, að það hafi verið fyrsta opinbera leikBýn ingin hér á landi. Persónur og ledkendur: Hrólfur, Besst IJjamQsön. Margrét. Þóra Friðrifcsdóttir. Auðunn, Ámi Try ggvason. Sigríður, Anna Guðm.dóttir. Una, Kfargrét Guðm.dóttir. EiríJmr. Jón JúKusson. Gissur. Valdimar Helgkson. Andrés, Gísll Alfreðsson. □ Þátturinn „I góðu tómi“ er á dagskrá mánudaginn 25. maí. Meðal efnis þáttarins eru við- töl við nokkra skólanema, sem hafa setið við prófborðin að und anfömu. Einn þeirra er Sverrir Magnússon, sem nú gengur und ir Iokapróf í binni nýju fram- haldsdelld Gagnfræðaskólans I við Lindargötu. Sést hann hér á myndinni ásamt umsjónar- manni þáttarins, Stefáni Hall- dórssyni, en í baksýn er Gagn- fræðaskóiinn við Lindargötu. Framh. af bls. 11 þær, sem vel eru efnum búnar, geta veitt sér raunverulegt (hvíldar-) orlof árum samam, þótt heimilisföðumum sé hins vegar tryggt árlegt orlof með lögum. Þetta ástamd er eigi við- unandi lengur, sízt af öllu fyrir hinar efnaminni húsmæður, sem vegna efnaleysis og erfiðra aðstæðna þarfnast í rauninini miklu fremur árlegs orlofs en hinar, sem betur eru settar efna lega. Það er löggjafains að tryggja a.m.k. þeim það, minna má ekki gagn gera. En. eðlileg- ■ ast og réttast er þó vitaskuld að gera hlut ailra húsmæðra jafnan í þessum efnum og tryggja það með lögum. Yrði þá húsmæðrum almennt tryggt nokku.Q orlofsfé árlega og þeim jafnframt getfinn kostur á að velja milli ýmissa (hvíld- ar-)orlofsleiða. Er þessi tillaga til þingsálykt unar kemur fram, er eigi langt ti'l þingloba. Er því eigi víst, að hún fái þinglega afgreiðslu. Engu að síður er hún lögð fram til að minna á það nauðsynja- og réttindamál, sem hér er um að ræða. Nýlega er fram komin tillaga til þingsályktuniar um vefcrarorlof, er fimrn alþingis- menn standa að. Þá er og vitað, að endurskoðun gildandi laga um orlof, nr. 16 frá 26. febr. 1943, hefur sfcaðið yfir nú um 4—5 ára skeið, að því er flutn- ingsmanni hefur skilizt. Allt þetta kveikir þá hugmynd, hvort eigi sé rétt, að siett verði hið fyrsta heildárlöggjöf um orlof karla og kvenna. Er sú hugmynd hér með sett fram.“ Jón, Jón Aðils Áður sýnt 26. oltt. 1969. 23.00 Dagskrárlok Þriðjudagur 26. maí 20.00 Fréttir 20.30 Vidocq FramhaJdsþáttur. Efni 1. og 2. þáttar; Lögregluforinigi'nn Flambart er á höttunum eftir bragða- refnum Vidocq, sem dæmdur hefur verið í þrælkunarvinnu en sleppur úr greipum rótt- vísinnar. Jaqueliln Skartgripa sali, gamail vinur hans, skýt- ur yfir hann Skjólshúsi. Búða þjófar, sem Vidocq kemur upp um, vísa Flambart á hann, en honum tekst enn að komast undan. 21.20 Þróun íslenzkra sveitar- félaga Fjallað er um sögu íslenzkra sveitarfélaga frá upphafi, stöðu þeirra nú og framtíðar áætlanir. 21.55 íþróttir. \ Miðvikudagur 27. maí 20.00 Fréttir 20.30 Denni dæmalausi 20.-55 Miðvikudagsmyndin Sex dauðadæmdir Frönsk bíómynd frá 1941' Sex náungiar, sem haldið hafa með sér féíág, skilja, en á- kveða að hittast aftur að fimm I árum liðnum og skipta þá 1 jafnt á milli sín því, sem þeir I hafa aflað. En þegar stundin I nálgast, taka þeir að týna töl | unni með vofveiflegum hætti. 22.10 FjölstkyldubíllLnn Gerð vélai'innar. Fyrðti fræðsluþátturinn af 10 i um meðferð og viðhaid bif- | reiða. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 29. maí 20.00 Fréfctir 20,30 Tlbe Trio of London Canmel Kaine, Peter Willi- , son ctg Philip Jenkins leika tríó fyrir fiðlu, selló og píanó ietftir Maurice Revel. 20.55 Eldflaugar eða allígatorar j Evergiades fenjasvæðið í Flor ida, skarnmt frá Miami, er að j þorna u(pp, og fjölbreytt dýra og fuglalíf þar er í mikilli 'hættu aif mannavölduim, verði lekfcert að gert. 21.20 Ofurihugar — Etena. 22.10 Ertend rrtálefni 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 30. maí 14,00 Endurtekið etfni: Platey á Breiðafirði. I'4i30> Hrtngborðauimræðúí' um borganstj órnarkosn ingar í Framh. á bls. 11. IÞROTTIR Framh. af bis. 13 Jósef Ólafsson, ritari, Árni Atlason, gjaldkeri, Jóhannes Christensen, vara- formaður, Magnús Hallisson og Vifctor Hansen meðstjómendur. Tekið var ákvörðum um að minnast 20 ára stofnafmælis- ins með hófi sem haldið var á Hótel Sögu, stofnfundardag- inn. Þar voru boðnir allir heið- ursmeðlimir félagsins og mættu þar þess utarn ýmsir fieiri gest- ir. Afmælisræðuoia hélt Egill Stardal og minntist brautryðj- endanna, sem unnið hefðu að því með miklum ötuilteik að endurreisa þefcta elzta íþrótta- íélag landsins, og gat þess að þótt undariegt mætti virðast, þá væru gestilr kvöldsins nú ein- mitt staddir á fyrsta stootæf- ingarsvæði Skotfélags Rieykja- víkur sem hefði byrjað skot- æfingar fyrir rúmiega 100 ár- um síðan á Melunum vestan við kirkjugarðinn. Hinir fyrstu stofnenduT eða endurreisendur 1950 hefðu átt við ýmsa erfið- leifca að stríða hlej'pidóma og fáfræði, en nú dytti fáum í hug að hneykslast þó áhugamenn stunduðu þessa eldfornu íþrótt og Ólympíukeppnás'grein á ís- landi sem í öðrum löndum, eða bendla iðkendur henn'ar við hemaðarstefnu og drápslöngun, frekar en t. d. kúluvarpara, spjótkastai-a eða skilminga- menn. En þetta hefði viljað brenna við á fyrstu árum fé- 1-agsins. Margir fleiri tóku til máls og ámuðu félaginu heill'a. Bjarni R. Jónsson forstjóri færði félaginu forkunnai' fagr- an silfurbikar að gjöf frá franskri skotvo pn a verkrm i ð j u sem hann óskaði eftir að yrði verðlaunagripur í Skeet-keppni sem umferðagripur. Félagið hefur að vanda hald- ið ýms innanfélagsmót og skemmtifundi, blaðamanna- keppni o. fl. Athyglisvert er að á tveimur síðustu mótum, ChristensenkeppnLnni í marz og stándandi keppninni í febr- úar, sigraði nýr félagsmaður ,í bæði skiptin með allmikium yf- irburðum hinna eldri og reyndu skotmanna féla'gsins. Var það Oarl Eiríksson, verkfræðingur. Hann hefur ekki starfað með féiaginu fyrr en í vetur en æfði skotfimi þegar hann var við hásfcólanám í Bandarítojunum. Árangur Carls á Christensens- mótinu var sérlega athyglis- verður. Keppt er í hálfri þrí- þraut, liggjandi á liné og stand- andi, 20 skot í hverri stöðu í stað 40. Ánangur hans var: — liggjandi 200 stig af 200 mögu- legum, á hné 189 og standandi 180 eða alls 569 stig. Sama stigatala í heilþraut 1138 væri árangur fyllilega á borð við árangur beztu skotmanna Norðurlanda. Er þetta lamgbezti árangur sem náðst hefur hjá félaginu og er þetta sérlega á- nægjulegt að hatfa loksinis eign- azt slíkan skotsniliing bæði fyr ir félagið og íþróttahreyfingu landsins. Að öðru leyti er rétt að taka fram, að flestir virkra meðlima eru nú í mikilli fram- för og er því-'líkl)egt að ísland muni innan sloamms tíma eign- ast boðlega keppnissveit á er- lendum vettvangi í sumum greinum skotfimi, ef aðstæður til stöðugra æfinga bötnuðu. Nú er loksin's útlilt fya-ir að félagið fái aðstöðu til að æfa í lög- legri braut innan húss í búsi íþróttaleikvangsólns í Laugar- dal. Sl. vetur hefur félagið hatft innanhússæfingar í Laugai-dais höllinni, en skntbPautiin er ekki alveg nógu löng tii þess að mót séu lögleg. Mai'gir nýir félagsmenin hafa sótt um inngöngu í félagið og er vonaindi að félagilnu verði að ■ því hinn mesti styrkur. Víll stjórnin hvetja sem flesta unn- endur skotfimi í Reykjavik og nágrenni til þess að gerast virk- ir félagar og geta menn sem þess óska anúið sér til stjórn- ar félagsins um fyrirgi'eiðslu, eða til Spo-rt og skotfæraverzl- unarirtnar'Goðaborg, Freyjug. 1 og Sporfvöruhús Reykjavikur, Óðinsgötu 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.