Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. maí 1970 7 ri ékki heldur trey.itandi að standa saman um ihag hins reykvíska borgara. Þess vegna mun ég kjósa A.lj)>ýðuíiokkinn, eina vinstri Ðbkkinn, sem stendur sameinaður um vélferð lands og þjóðar. Öll- efstu.sæti A-list- ans eru skipuð ungu fólki, körl- umog 'konum, með nýjar og ferskar hugmyndir. Ég tel. því, að Al'þýðuflökkúrinn sé flokk- ur unga fólksins og þar af léið- andi er hann líklegastur til ár- angurs í starfi“. Gýlfi Hauksson, ibókari: ,',Ég kýs Alþýðuflolckinn; því aS Árna Gunnarsson mó ekki vanta Auglýstar eru til söllu 100 íbúðir, sem bygging er hafiin á í Þórufelli 2—20 í Reykj avík á vegum Framkvæmtdanefndar byggingaáætlúnar. Verða þær seldar fuilgerðar (sjá nánar í skýringum með umsókn) og afhentar þannig á tímabilinu október 1970 tl febrúar 1971. Kost á kaupum á þessúm íbúðum eiga þeir, sém eru fu'llgiMir félagsmenn í verka]ýðsfélögum (innan ASÍ) í Reykjavík, svo og kvæntir/giftir iðnniemar. íbúðir þessar eru af tveim stærðum: 2ja herbergja (58,8 fermetrar brúttó) og 3ja herbergja (80.7 fer- metra brúttó). ’Áætiað verð tveggja herbergja íbúðanna er kr. 850.000,00 en áætiað verð þriggja herbergja íbúðanna er kr. 1.140.000,00. Greiðsluskilmálar eru í þeir í aðalatriðum, að. kaupandi sikal, innan 3ja vikna frá því að honfum er gefinn kos tur á íbúðarkaupum, gúeiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Er íbúðin verð ur afibent h’onum skal hann öðru sinni greiða 5% af áætiúðu íbúðarverði. Þriðju 5% greiðslluna skal kaupandinn inna af hendi einu ári eftir að hann hefur tekið við íbúðinni og fjórðu 5%- greiðsluna skal hann greiða tveim árum eftir að hann hefur tekið við íbúð- inni. Hvterri íbúð fylgir lán til 33ja á ra, er svarar til 80% af kostnaðarverði. Nánari upplýsingar um ailt, er lýtur að verði, frágangi og söluskilmálum, er að finn'a í skýringum þeim, sem afhentar eru með umsóknareyðublöðunum. Umsóknir um kaup. á íbúðum þessum eru afhentar í Húsnæðismálastofn- uninni. — Umisóknir verða að berast fyrir kl. 17. hinn 29. maí n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS Arnar Guðmundsson, myndavélaviffg'jn. „Ég mun hvorugan hægri flokk inn kjósa í borgarstjórnarkosn- ingunum, hvörki Sjálfstóiðis- flokkiran né Framsóknarfl.inn. Ég tel Sjálfstajðisflokkinn hafa setið allitof' lengi við völd íborg ■arstjórn Réykjavíkur, en í mál- um Reykjavíkur er svo sannar- lega mikilla bréytinga þörf. Þá er hinn hægri flokkurinn ekki til neinna hagsbóta fyrir -reyk- víska borgara, komist hann til áhrifa í borgarstjórn-, ekki frem ur en á öðrum sviðum þjóðlífs- ins. Sundrung Alþýðubandalags ins í iþrjá vinstri flokka sýnir, að enginn þeirra á erindi í borg- arstjórn Reykjavíkur. Þar sem þeim er eklii treystandi að standa saman að eigin hags- munum í einu-m flokki, er þeim í borgarstjórn Reykjavíkur næsta kjörtímabil. Hann- er ung ur maður og skilur hagsmuna- mál. unga. fólksins í borginni". Hervör Jónasdóttir, skrif- stofustúlka: — „Ég kýs Alþýðuflokkinn vegna þess að hann hefur þau mál á stefnuskrá sinni, sem eru ungu fólki hugstæð, og má þar nefna húsnæðismálin og menn- ingarmálin. Það hefur sýn:t sig, að kominn er tími til að breyta til í borgarstjórn Reykjávíkur. Ég treysti Alþýðuflokknum ,að gera stórátak í atvinnumálum, og þá einkum skólafólks. Því hvet ég unga kjósendur ®ð fylkja sér um A-listann o|g gera sigur hans sem mestan og’stuðia með því að bættum kjöfum borgarbúa“. — ' 1 Tryggvi Pálsson, stud. polyt.: „Ég mun kjósa Aiþýðuflokk- inn vegna ungra ja&'aðar- m-anna. Skoðainir þeirra og op- inber stefna Alþýðuflokksilna samræmist mínum eigin skoð- Framh. á $ls. 10 Vel varið hús fagnar vori.... , Eyðingaröf/ sjávar og seltu ná lengra en til skipa á haíi úti. Þau ná langt inn i iand. Hygginn húseigandi ver þvi þök og tréverk með ( HEMPELS 'V’x skipamálningu Hún er þrautreynd við erfidustu aðstæður hériendis. Hygginn húseigandi notar Hempels. ÍFramleiðandi á íslandi: S/ippfé/agið í Reykjavíkhf Máliunyarvt;rk$niiújíin DiKjgnvayiSim.u .33433,og 3341jl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.