Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 13
*&&&&r> HJP % m m IMOTTIB RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Norðurlandakeppnin 1969 var lialdin í Osló í Noregi og ,er inyndin frá þeirri keppni. , j SKOTFÉLAG REYKJAVlKUR 20 ÁRA - úlli! fyrir að ísiand eignist frambærileg a skoisveif innan líðar I I Mikið um að vera hjá golfklúhbnum Keili I I I I I 25. api'íl 1970 fór fram íyrsrta keppni ársins, svokölluð Apríl keppni, höggleikur með for- gjöf. Spiktðar voru 18 holur. Úrslit: Nett« 1. Pétur Auðunssoai 65 2. Maignús R. Jónjsson 67 9. og 16. maí 1970 fór fram Hvítasunnukeppni klúbbeÍHS með og án forgjafar. Leikn ar voru 18 holur hvom dag, Bawi- tals 36 holur. Úrslit: Högg Án forgjafar: 1. Sigurður Héðinsson 174 2. Júlíus R. Júlíusson 189 Pj Með forgjöf: | Nettó II. Sigurður Héðinsson 148 2. Do'rnald Jóhannsson 157 20. maí 1970 var leiíkínn íót- Íboltaleikur, Greensome keppui, með forgjöf, 18 holur. Úrslit: ~' N«ttó 1. Óiafur Mai'teinsson Sveinn L. BjamaSÖjs 59 2. Stefán Jónsson Bjöm Lúðvíksson 61 INæsta keppni klúbbsi»s <er fram 30. irtaí næstk. svofcölluð B-B-keppni með forgjöf. Leikn- ar verða 18 holur. □ Hinn 1. febrúar s.l. var haldinn aðaifundur Skotfélags Reykjavíkur að Hótel Loftleið- um. Formaður fólagsins Axel Sölvason, setti fundinn ba'uð menn velkomna og minntist þess að um þær mundir væru líðin 20 ár frá því að Skotféiag ið var stofnað eða endureist undiir forystu Lárusair Salómons sonar og ýmsi'a annarra áhuga- manna um skotíþróttma. E*r- lendur Vilhjálmsison, skrifstofu stjóri, var kjörinn fundarstjóri en hann hafði einmitt verið fundarstjóri á stofnfundi 19. marz 1950. Aðalfundurinn var fjölsóttur og fjörugur og kom fram að fé- 1 agsstarfsernin var all fjölbreytt s.l. ár. T.d: sóttu 5 keppendur Norðurlandamót í skotfimi sem haldið var í júní 1969 í Osló undír i'ararstjórn Erlends Vil- hj álmssonar. Félagið hélt fvrsta íslandsmót í skottfbni í júní í samráði við ÍSÍ í Reykjavík sl. sumar og óskaði eftii* þátt- töku allra annarra skottfélaga landsins, m. a. á Akureyri ag i Hafnarfirði, en því miðui' treystu þessi félög sér efcki til keppni og varð þetta fyrsta landsmót því bragðriaufara en skyldi. í»á geklcst félagið fyrir því □ Sunnudaginn 24. maí kl. 14.00 gengst ÍR fyr-ir víða- vangshlaupi fyrix böm þau og unglinga sem í vetur hafa keppt í Hljómskúla- og Breið holtshlaupum félagsins og aðra þá, siem áhuga hafa á að vera með. Keppt verður með aldursflökkasniði. Keppnin fei' fram í Vatns- mýrmni, sunnan Norræna hússins. KeppnisfjTÍrkomulagið er nokkuð sérstætt. Vegalengdir verða mislangaa- og styðztar hjá þeim yngstu, eti hjá þeim mun byrjunarhnaða liliaupanna haldið niðri með því að full- orðinn hlaupari hleypur á undan og ákveður hraðann í hlaupinu, en engin má f*ara fram úr fyrr en hann geíur leyfi til þess. Með þessu fyr- irkomulagi er verið að reyna að koma í veg fyrir að ung- lingamir ofgeri sér í hlaup- inu. Skráning til kepptninn'ar fer fram fyrir hlaupin og ei'u keppendur beðnir að koma tímanlega, helzt ekki siðar en kl. 1.3.15. Þeir fullorðnir, sem byrjiaið hafa að leggja fyrir siig skofek- ið, sér til heilsubótai', eru . boðnir velkomnir að spreyta sig, en þó ekki fynr en kl. 15.00 á sama stað. — að fá í fyrsta sinn til landsins þjálfara. Var það Jon Tellefsen, norsk meistaraskytta, frá Osló. Dvaldi hann hér um tfma og þjálfaði nokkura beztu skot- menn félagsins sl. haust. Á fundinum urðu nokkíar breytmgar á stjórn félagsms en hana sldpa nú; Axel Sölvason, form., Framhald á bls. 12. ) Sveifaglíma í júní □ Fyrsta SveitagKnia ía- lands fer fram í júní n.k. Rétt til þátttöku hafa einatök fé- lög, héraðssambönd. (íþirótta- bandalög). i I Tilkynningar um þátttoku skal senda Sigtayggi Sigui'ðs- syni, Melhaga 9 ReykjaVík síðar en 2. júnl. Taífca akai bréflega eða í símsteeyti eigi fram hverjir séu aðalgjíeau- menn og varamenn, en Jteiea- ilt er að hafa allt að ÍÍBinr varamenn. — SMURT BRA.UD Snittur — Öl — Gos ’ Opií frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTÖFAN — MJÓLKURBARINN 1 Laugavegi 162, sími 16012.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.