Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 3
Þriðjudag'ur 2. júní 1970 3 125-30 á síkl I í Noröursjó □ 25 — 30 bátar stunda að lík- indum síLd-veiðar í Norðursió í suimar, að sögn Gunnars Haf- steinásonar liiá LÍÚ í morgun. Nú begar eru 10—12 bátár kcnrnir i 'Norðursjó til veiða. Síffustir fréttir um síldarsölur iíiLenzkra báta erlendis eru frá 25. og 26. maí, en þá seffdi Eld-; borg í Gux"haven 55 lestií fyr- 'ir um 16,70 ísl. kr. 'hvert kg.i 'cg Harpa i Brem&nbave*i 52.J ' l’estir fyrir um 16,80 ísi. kr. hvert 'kg. Fleiri bátar eru nú itm það bill að leggja af sfað á ’ miðin í Norðursjó. — | Verkföll og veður i tiðmla sjósókn TiS starfs í Luxemburg □ 15 íslenzMí skölapiltar, 18 —20 ára haifa verið ráffnir fyriir milli'gömgu Loftleiða til flug- þjónustustarfa hjá Luxair á Findelflugvelli. Starfa þeir að- ailega við afgreiðsLu á íiugvéL- um Loftleiða og er ráðningar- tími þeiírra fjóriir mánuðir. Fyrsiti hópur íslendingantia fór í morgun til Luxemburgar og er myndin af Jóni Júlíussyni, starfsmannastjóra Loftleiða og 14 hinna ungu námsmanna, sem | væntaniega verða þeim íslenzku I farþegum, sem fyrirgreiðslu þeirra njóta í Luxemburg til þæginda. — SKÓLAFÓLK VILL FÁ STARFSMIÐSTÖÐ I MIÐBÆJARSKÓ LANUM Hagsmunasamtök skólafólks liafa farið fram á heimild til þess að byggja upp félagslega og menningarlega starfsmiðstöð í Miðbæjarskólanum, og reyna m. a. að skipuleggja vinnumiðl- un fyrir skólafólk. í frét'tatilkyrmmgu frá sam- tökunum segir, að menntamála- ráðuneytið hafi óskað eftir frek- ari skýringu á 'þ'essari Starfsemi, og hafa sam'tökiin nú skýrt af- st-öðu sína í fimm liðum; "L. Leiðiiöigutilgáta ckkar er sú, að frumskilyrði lífrænnar starfsmiðstöðvar atvi.miulaus'ra skólanemenda sé að frumkvæði og skapiandi hæfileikar einsta'k- linga. o.g' 'hópa fái að njóta sín á . sem óþvingaðastan hátt inn- an starfsmiðstöðviarinnar. Fól'k þárf að.geta slkipt sér frjálsiega niður í smáar einingar til að rækta sérstök áliugamál sín og þarfir. Hms vegar þurfa nem- endur að hafa aðstöðu til a'ð géta sameinast um aLmennai-i vörkefni og áhugamál, og þess vegna leggjum við áherzlu á uppbyggingu • einnar stanfömið-. stöðvar í rúmgóðu og hentugu liúsnæði. MiðbæjarsköTann te'lijum við fullnægja þessum kröfum umfram aðria skóla, þar sem liann hefur stóran funda- sal, lckað' por't og stendur á hentugum stað í borginni. II. Æðsta vald sikipulágningu starfsmiðstöðvarinnar eiga að vera allsherj'arfundir, sem haldn ir séu daglega á föstum tímum. Að sjálfsögðu er okkur fullljóst, að fræðsluyfirvöld hafa síðasta orðið. Við óskum eftir afnotum af húsnæði en ekki yfirráðarétti. Framhald á bls. 13. Talsverðar úfsfrikanir í Hafnarfirði: Flestir strikuöu Árna Grétar út □ Það voru fleiri frambjóð- endur en Albert Guðmundsson hér í .Reykjavík, sem í'engu á sig verulegt .magn útstrikana í kosningunum. í Hafnarfirði var einnig talsvert af útstrik- unum. aöallega hiá Sjálfstæðis- flpkknumi Va(r annar inaður listans, Árni Gretar Finnsson strikaður út af 165 seölum, en fimmti maður, Einar Þ. Mathie- sen af 102. Aðrir fra,mbjóðend- ur voru strikaðir út langtum minna. — . □ Verkföll lama nú sjósókn hjá bátaflotanum viðast hvar hér sunnan og vestanlands, en gæftir eru einnig mjög slæm- ar c.g hamia þeim er gætu skot izt út þrátt fyrir verkföllin. R ey k j a ví ku) 'b á t.ar, seirn róið haía og-lagt upp hjá fisksölUn- :um iiafa fengið reytingsafla undanfarið, en veffur hamluð rnjög veiðum hjá þeirn. Nokkr ir bátar eru á trolli og veiða þeir f'mist í salt eða ís. Tíðin hefur verið erfið Sand- gerðisbátunn, eilífar landílegur undanf.arnar vikur sökumj veð- urs. 25 bátar eru nú gerðir út frá Sandgerði, 15 á humartroll, 4 á botnvörpu og afgangpriim á færi. Nú er ÖLL útgerð lömuð frá Sandgerði vegna verþfaRá landivierkafólks. Humarbátarnir hafa fengið reytingsafla við Eldey undanfama daga. í gær- morgun kom Jón Oddssoji gð landi með hálft annað iTona) Jón Garðar verður mnan skamms gerður út á spærlings veiðar frá Sandgerði. — :• IL Laxveiðar áttu að hefjast í Norðurá í gær □ Veiðimenn, sem hafa Norðurá á leigu máttu hefja veiðar í gær, en ekki hefur frétzt um aflasæld þeirra. Yfir- leitt hefjast laxveiðar ekki fyrr en um miðjain mánuðinn og hér . í Elliðaánum hefjast þær ekki fyrr en 20. júní. Netaveiði í Hvítá í Borgar- firði mátti hefja 20. maí, en ekki hefur reynzt unn.t að leggja þar net vegna þesd hve vatnavextir hafa verið rrfiklir. Mikið hefur borið á HeklUjVÍkri í ánni, sem gerir hana svart- flekkótta á stundum. Sæmileg veiði hefur výrið í vötnum, þar á meðal í Elliða- vatni. Tvísýn úrslit á Selfossi □ Hvergi á landinu voru íir-. slit kosninganna á sunnud. eins tyísýn og á Selfossi. Úrslit kosn inganna þar urðu þessi: A-listi Alþýðuflokksins hlaut 115 at- kvæði og engan mann kjörmn, D-listi 352 atkvæði og 2 menn kjörna. H-listi, listi samvinnu- manna, 494 atkvæði og 3 meijn kjörna og I-Iisti, listi óháðrá kjósenda. 247 atkvæði. Samlcvæmt iþessum tölum ihafði 4. maðúr H-listáns að baki sér 12.3 12 atkvæði, og 2. n|aður\ I-lislans . sama atkvaeðailiagn.y’ Talið var affcur, en niðurstaða endurtalnfngarinnar varð . hin sama. Loks var varpað hlut- kesli miili 4. manns H-lifetans og 2. 'manns I-lisíans og úann I-lisiinn hlul'kestið. Með Iþvií féll meirihluti H-,listamanna, í.t hreppsnefnd Selfoss, en | þeir ( höfðu áður fjóra fulltrúa i hreppsnefndinni. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.