Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 9

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 9
Þriðjiudaigliy 2. júm('Í970 9 af útsaumuðum púðum og uastrengium, ég gríp í að la og það verðlJr að nægja Verður ekki söngkonan að sífelllt í lagningu og eiga n klæðaskáp af fötum? ki er það svo hjá mér. Eg jaldan í lagningu en Car- rúllurnar koma mér að gagni og svo greiði ég mér Það er hreinasta firra að laður komi fram opinber- þá eigi sú hin sama að eins og tízkudrottning í aburði. Það er hægt að it einis og dirusla, þó kjól- séu margir og dýrir. Hins ’ verðiur maður að vera hreinin og þokkal'egur og það eir a'Utaf hægt að breyta göimlu föílLvnum slnum þannig að þau liíti vel út. — Hefurðu nokkurn tíana tækifæri tiil að fara út að skcmmta þér m:eð eiginmann- inum? Iíjördís verður hugsandí á svipinn og það er ekki laust við að bregði fyrir unidrun í augnaráðiiniu^ þegar 'hún segir: — Það er dálítið skrýtið að hugsá til þess að vita varla hverndg það ex að fara út að skemmta sér, en vera sami allt af á darasleik . . Álfheiður. Til'boð óskast í smiði inoréttinga og ski’l- veggja í nýbyggingu rannsóiknarstofnunar iðnaðarins við Keldnahalt. Útbóðs'gögn eru afhent á ákrifstofu vorri, gegn 1.000,— krónia sfkilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudagmn 15. júní n.k. I i ! íiiúi'f: Guðjón B. Baldvinsson: Sprek á kosninga fjoru □ Launþegar eru fjölmennir, stór hluti þjóðariínnar. Loforð frambjóðenda fyrir almennar kosningar til sveitastjórna eða Alþingis staðfesta þá staðreynd. Loforðagjöfin, misjafniega ijóst fram sett, höfðar til tilfinnilnga og hagsmuna þessa fjötoenna kjósendahóps. Það {einkenni- lega skeði þó hvað eftir annað í opinbexum umræðum, sem fram fóru í höfuðstaðnum, að launþegum var skipt í hópa. Vea-kamenn voru í verkfalii, og aliir vildu eiga sem bezt vinfengi við þá, lýsa innifjálg- um orðum eðiilegum stuðningi við sanngjarnar kröfur þeirra til aukinnar hlutdeild-ar í þjóð- artekjum. Enginn nefndi tölur í því sam bandi, enda gat það reynzt hættuiegt. Hvaða tölu átti að nefna? Þeir sem töldu sig trygg asta málsvara höfðu uppi kröf- um um að kauphækkunaróskum verkafólks ætti að mæta að fullu. Enginn lagði trúnað á málflutninginn, þar sem viðtek in hefð er að setja fram miklu hærri kröfur, en búizt er við að nái fram að ganga í samn- ingum. Þeir sem ábyrgð vildu bera á stjóm borgarfélagsilns áttu í mes-tu erfiðleikum, hrein skilni er dyggð, sem vixðist ekki þægileg í notkun á kjós- endaveiðum. Áttu sveitarfélögin að semja, svona til bráðabirgða? Sum gerðu það, og bæjarvinna hélt áfram eins og ekkert hefði í skorizt. Verkamennirnir bíða bara eftir því að stéttarbræður þeirra og svstur í Reykjavik nái samningum, svo verður h-reinritaður nýr samningur x viðbomandi sveitafélögum. -— Dásamleg fyrirmynd samstöðu og samhjálpar stéttarinnar.i þar sem auðvitað var lögð til hlið- ax- ákveðin fúlga af iaununum til styrkiar þeim, sem haidá verkfailinu áfram, eða eru ekki regiur um það? Ef þær eru ekki til, ættu heildarsamtökin að setja þær fyrir næstu samninga. HVERJIR ERU LAUNÞEGAR? I umræðunum kom greini- lega fram að launþegamir eru ekki taldir í einni liðssveit. — Efsti ma-ður á listá Alþýðu- bandalagsins mintnti rækilega á það í hringborðsumræðunum að hann væri umboðsmaður stétt- arfélaganna, og svo auðvitað þriðji maðurinn, en það var nú eitthvað annað með ainnan og fjórða mann, veðurfræðihginn og prófessorinn, þar voru em- bættismenn eins og lögfræð- ingar og viðskiptafræðingar, hvílíkt hyldýpi sérhyggju og þröngsýni, sem liggur að baki slíbu orðfæri. Við skulum ekki ætla manninum, að hann hafi viljað skyggja á meðframbjóð- endur sína með þessum vanhugs uðu ummælum, heldur var hann að seilast til manna á öðr- um liistum, sá bara ekki • sína menn svo hann sló þá líka. Hvað á þessi skipting laun- þega í hópa-að merkja? Hverj- um á hún að þjóraa? Eru störf embættismanina þýðingarlaus í þjóðfélaginu? Getur borgin okk ar komizt af án þeirra? Stéttarhroki er hvorttveggja leiðinlegt fyrirbæri og andstætt tilgangi manniífsins, og gildh- sarna hvort sem það er ver-ka- maður, iðnaðarmaður eða lang- skólágenginn starfsmaður s-am- félagsins, sem auðsýnir þennan mannlega veikleika. Engum er hann til sóm-a, engum til á- nægju, engum til gagns nema þá þeim, sem getur hagnýtt sér óeininguna, sem af honum sprettur, til aukihna yfirráða yfir fr-amleiðslutækjum og fjár- magni. Á ÉG AÐ GÆTA BRÓÐUR MÍNS? Hástemd orð og innfjálg voru notuð í kosningabaráttunni t-il - að lýsa þörfinni á því að hjálpa þeim þegnum, er eiga við bág- indi að búa af einhvei'j-um á- slæðum. Margt v-ar talið og réttilega sem skortir á a-ð borg- in okkar mæti þörfum sam- þegn-a okkar, þeirra siem stuðn,- ing þurfa til að geta lifað við meiri l-ífshamingju, betri að- bún-að, meiri samúð, en aðstað1- a-n veitir' þeim nú. Aðalatriðið má þó ekki gleynt ast, en það er óumdeilaniiegá hvernig þj óðféliagshættirnir: eru, hvernig umhverfið er, sem bar-nið fæðist í og vex upp viðL Reipdráttur auðhyggj-umainna, skefj'alaus égmenn-ska í öllu þjóðfélaginu, er ekki heppilegt umhverfi til mót-un-ai’ þeirrar lífsskoðunar, sem táknuð -er með orðunum freisi, jafnrétti bræðraiag, þeirrar samfélags- vitundar, sem kristi-ndómuritnin boðar o-g siðgæðisbenningair -ba-ns byggjast á. Vitan-lega v-erð um við ekki að heiilögum dýr- li-ngum á skömmum tíma, en. vilji-nn til að lifa í góðu sa-m- féliagi, viljinn til að finna í hverju er fól-gið innt'a’k lífsinis', sem við notum í huganum, inn>- tak sem áðurnefnd kjörotð tákna, sá vilji er na-uðsyn'legur til að einhverju þoki áieiðis. Það hjálpar mjög lítið þó að pólitís-kir framagosar þeyti orð skrúði um félagsleg-a Samhjálp, ef einkahagsmu-nirnir sitja svo algerlega í fyrir-rúmi, þegar ti’Í' -kastanna kemur. Auglýsi-ngarn- ar um lágfreyðandi þvotta'efni ieru lítilsvirði, ef óhrei-nindin) hverfa ekki við nötbun þess. Enginn vill neite því í orði að hann eigi að gæta bróðu-r síns, — að vísu telja menn þá gæzlu mismunandi þarfa, —- en á borði neitum við þessu aö meiru eða minna leyti, þes3 vegna rniðar skammt áleiðiia um áhrifaríba samhjálp oig gagnkvæman skilning til lausn- -ar á va-ndamálum sambýiis oklk- ar í borg og bæ. HVERS VEGNA ÞESSA SUNNUDAGS- ÞANKA? 1 Svo munu sumir spyrja. Þei-r eru spro-ttnir af þeim áhriifum og einkennum, sem yfirstand- andi vinnudeila og kosninigah ha-fa og sýna. Þetta eru gamliír lærdómar, og þeir eru ekki bundnh’ við1- sérstaka stétt eða hóp mann'a, en saga mannkynsins hefir sýntt og sannað að en-gum er j’afhi n-auðsynlegt að ástunda sam- hjálp og sam-hyggð og þei-m, sem bera skai’ðan hlut frá borði samfélagsins. Sárnar ykkur ekki launþegar góðir þegar þeir ki’oppa auguni hver úr öðrum, sem bjóðast til að vera U'mboðsmenn ökkar á’ vettvangi stjói’nmáiann’a? Er það ékki á okkar valdi að vent legu leyti að láta ekki sundr- ungaröílin leika la-usum halia’? Er ek-ki mikils um hvert að við> sköpum okkur félagslega sam- stöðu til þess að hamla ge-gni veldi rányrkju og taumlítilliari valdbeitmgar í skjóli sérrétt- inda hinna fáu? Pistilli-nn er til umhugsu-nar Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.