Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 15
Þriðjuldiagur 2. júati'í 1970 15 Glíma. it' Fíiamhald af blá. 12. skal senda Sigtryggi Sigurðs- syni, Melhaga 9, Reykáavik bréflega eða í símskeyti eigi síðar en 2. júní. Taka akal fram hverjir séu aðalmenn og vara- menn, en íimm mejvn skipa iiverja glímusveit og má til- nefna jafn márga til vara. Mótsnefnd skipa: ^ Sigtryggur Sigurðsscm, forTn., 1 Siguröur Geirdal og r Guðmundur Freyr Haiidórss. stefnu og valdafikn ráðandi klíku. Ritað á kjördegi 1979. Hagtrygging... Framlrald af bls. 1. staka viðurkenningu þeim bif- reiðatryggjendum, sero ekki haifa vaidíð tjóni og verið í viðskiptum þau 5 ár, <envié- lagið hetfur starfað. | Á fundinum. tóku nrargir'. ,til mál» og voru fjörugar umiáeð- ur, um ýmis, mál féfagsiná-: Khrtafé Hagtryggingar er 12 ).. FraJnh. af Ws. Ólafur - Unnsteinsson, . HSK, . 12,77 m. og fjórði Valbjorn Por- láksson, Á, 12,39 m. , I kúluvarþi drengja sigraði Elías Sveinsson, ÍR, 13,3.3 m, anfiár Grétar Guðmundsson, KR 12,79 m. og þriðji: Kari W. Fredriksen, UBK, 12,50 m. ! Guðmundur Jólhannesson, HSH, stökk 3,90 m., eerr . hann- var sá eini, sem fór yfir ein- hv.erja haeð. Valbjorn fetldi byrjunarhæð. • Sigrún Sigurðardóttir, UBK. sigrjðj í 100 m. blav$Bt.kvenna 5 13.5 sek. Hafdís Inglmars% dóttir, UBK, hlaut sama tíma. í 1000 m. boðhlaupi varð KR sigurvegari á 2:02,7 mín. Mjög ■góður tfmi. Millitími Bjarná Steiánssonar, varð 49,7 sek. í 400 m. spretti toöðhlaupsins. Önnur varð B-sveit KR, 2:09.2 mín., þriðja sveít UBK 2:10,7 nu'n. — Launþegar. i/ Framhald úr opnu. fyrir. okkur að lóknum kosning- um, til þess að við leggjum nú ekki árar í bát, heldur stefn- um að því að smíða okkur þann knörr, er fleytir ökkur yfir öldur misskilnings og smátegr- ar öfundsýki, yfir á þau mið, sem ávallt eru gjöful, miðin þar sem frelsið er leiðarstjaman, réttlætið ræður stefnunni, og bræðralagið stjómar vinnu- brögðum. ,.millj. kr. og hluthafar eru 978. Fasteignir félagsins nema 20,2 millj. kr. á kostnaðarverði. Fé- lagið hefur umboðsmenn, um . allt land, en aðalskrifstofur Hagtryggingar eru að Eiriks- götu .5, í TempLarahöllirmi. Stjóm félagsins skipa: Dr. Ragnar Ingimarsson formaður. . Bent Sch.. Thorsteinsson varaformaður. . ..-.Syeinn Torfi Sveinsson Ajipbjörn Kolbeinsson og Guðfinnur Gíslason meðstjómendur. Framkvasmdaatjóri íélagsins ,. er Valdinmr J. Magnússon. *Syng 0 vser glad 1 A'usturtiæjarbiói á morgyji, miðvikudagkm 3. júní ld. 19. Efnis^krá: Kórsöngtir - Þjóðdansar - Fjöldasöngur og sítthvað fléira. Aðgöijípuniiöíö?- á kr. lOOjOö (ísl.) við inngaug- | ixm. : Kennaraskólanemar frá Volda. YFIRLÆKNIR Staða yfirlæknls . við h&ndlæknmgadeild Fj órðungssjúki'ahússitts á Akuneyri er liaus til umsóknkr. ~ Umsækjandi skáí vfera sérfræðiiigur í al- menuum handlækningum. St&ðan verður veitt frá 1. september n.k. eða eftir nánara samkomú'Tagi. L'aun samfcvæmt samnisngi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavikur- borg. Upplýsinjoar varðandi stöðuna veitir fram- kvæmdastjóri sýúkrahússinS. Umsóknir ásamt upplýsinigum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu Tandlæknis fyr- ir 1. ágúst n.k. Stjóm Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. . I ^ÉJSj SJÚKRAPRÓF Sjúkrapróf lándsprófs miðskóla fara fram dagaina 3.—9. júní. Fróftafla hefur verið send til skólanna. | Landsprófsnefnd TILKYNNING frá samræmingamefnd gagiifræðaprófs. Sjúkrapróf .samræmds gagnfræðaprófs vur- ið 1970 fara fram sem hér Segir: Fimmtudagiír 4. júní íslenzka II Föstudagur 5. júní Danska Laugardagur 6. júní íslenzka I Mánudagur 8. júní Stærðfræði Þriðjudagur 9. júní Enska. Prófin hefjast alTa dága M. 9,00 f.h. Prófáð Verður í Reykjavík í Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar og á Akureyri í Gagnfræðaskóla Akureyrar. Samræmingarnefnd gagnfræðaprófs Verkfræðingur óskast Staða bæjarverkfræðings á ísáfirði er hér rnieð augfýst iaus til umsóknar. Krafa um launákjör og upplýsin'gar um nám og störf fylgi umísókn. Um'sóknarfrestur er till 15. júní 1970. Stað- an veitist þá strax, eða eftir samkomulagi. ísafirði, 29. apríl ,1970. Bæjarstjóri. ' E. S. ’ Við heyrum suma bræður o'kkar reka upp ramakvein yfir misnotkun á orðiinu frelsi, það tilheyrir hinum sterka einstak- lingi, sem í krafti auðs og valds á að hafa tækifæri til öflunar lífsgæða samskomar og rándýx- in í frumskóginum. Við sem erum laurhþegar er- um mótfallin slíkri lífsskoðun, Skefjaiaus réttur him sterka bitnar á fjöldanum. Maðurinn er þess ekki umkominn að atjóma með óskoruðu valdi. Sagan sýnir okkur mýtndimar af einræðisherrunum. Nútíminn sýnir, — nú á tutt- ugustfu öldirani, - hvemig slikir atjórnhættir undimka stærstu þjóðir heims, hneppa andlegt frelsi í fjötra, einoka vinnuafl- ið til íramdráttar hemaðatr- Allsherjar- atkvæðagreiðsl a Ákveðíð hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjómar, vara- stjórnar, endurskoðenda og varaendurskoð- erida, trúnáðarriiairaiaráós og varamawna f trúnaðarráð. Tillögum skal skilað á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 5. júní og iskal hverri tillögu fylgja meðmæli 100 fullgildxa félagsmanna. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks 1 í ReykjaVik. ISLENZKIRSTEINAR TIL GARÐSKREYTINGA og VEGGSKREYTINGA BLÓMAKER og GARÐTRÖPPUR MOSAIK H.F. 'ÞverhoTti 15 — Sími 19860. ■ - ' ' • ■ - - **■ #

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.