Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 1
QÐVAST STRÆTIS- VAGNAR? - líklegt að fleslir leigubílarnir slöðvist um helgina □ Olí'Utoirgðir strætisviagn- anna k'Jánast u'P'P í næstu viku að sögn Eiríks Ásgeirssonar, for istjóra SVR, í morgun. — SVR fékk un'diarftiágu til að hafa við starf tvo bifvéliavirkja og anna þeir nauðsynlegum viðgerðum, en ihafa bó engan veginn und- an að anna viðhaldi vagnanna svo einhveriu memi. í dag verð ur reynt að fá undaníþágu til af greifflz’u á oliu til stræti©vagn- anna. ef venkfaMið leysist ekki ájT .’i ien olí'a SVR verður á þrot um. I.'3Íguhí|1iLi(m í akstri utn borg inc fer nú fækkandi. Alþýðubl hafði samband við tvær stöðv- ar í mongluin og fékk þau svör pð síffustu dropunum úr geym- uim ftöðvanna hieifði verið út- hluitað í gær og hefðu efcki all- ir fengið benzín sem vildu. — Lí'kleigt er að miegnið af l'eigu bíliuim borgai'inTiar stöðvúst um ihelgina. Næg dieeeloiía er til á leigu'bfíiastöðvunum og geta dieselvagnarnir því gengið á- frarn uim sirín. JJÍIum á glcílvlm Rieykjavíkur hefur ál'erandi micg fækkað- umferð er orðin hverfandi lit- il miðað við eðlilegt ástand. Enn er mikil neyd í Rúmeníu □ Rauða krossi íslands hef ur borizt þakkarskeyti frá An- ton Moisesco, farmanni Rauða kross Rúmaníu, fyrir aðstoð þá sem veitt vax fólki á flóða- svæðunum í Rúmertíu, en sem kunnugt er sendi Rauði 'kross ísil'ands eina smálest af þurr- mjólkurdufti tffl flóða'svæðannia. Rí'kisstjórn íslands seindi einnig fjórar smálesitir af þurrmjólk- urdufti. Leitazt er nú við að saifna sem flestum kröftum saman til hjálpar í Rúmeníu, segir í til- kynningu frá Rauða fcrossinum, því vitað er, að þótt flóðin sj'atni flj ótlega, verður enn mfkit neyð í landinu. 34 þjóðir höfðu senlt aðstoð’ til landsins 1. júní, en nú er mesit þörfin fyrir ábreiður, tjöld byggingairefni, fa'tnað, 'sérstafc- lega sfcó, matvæli, einfcum barnamat, lyf, hjúfcrunairvörur, ónæmiaefni, sótt'h'reinsun'artæki og fleira. í tilkynniingunni færir Rauði fcross íslainds öllum þeim sem senít hafa fé í Rúmeníusöfnun- ina, 'alúðaxþakkir. Þá flytur h'ann Loftleiðum 'hif. 'þafckii'1 fyriir að flytja þurrmj 010110 til London og Kaupmannáhafn- ar, endui'gjaldsiaust. I I I I I I Slúdenfar sfna einþátiunga eflir lonesco □ Annað kvöld og á sunnu- dagskvöldið liefur leikklúbbur stúdenta sýningu í Norræna húsinu á þremur einþáttung- um eftir Ionesco, sem aldrei hafa verið sýndir hér á landi áður. Heita þeir Foringinn, Góð til að giftast og Gloppan, og hajja iKarl Guðmundssort Leikari, og nokkri^ |;túdentai! annazt þýðingarnar. Leikklúbbr urinn var stofnaður í vetur inn- an Háskólans, og hafa meðlim- ir hans komið saman á sunnu- dögum og æft ýmíslégt, sem' kennt er við leikskóla, og hef- ur Pétur Einarsson leikari verið til leiðbeiningar. Mikill áhugi hefur ríkt á þessum æfingum, og þó ekki Jiafi verið ætlunin að lialda sýningu, var ákveðið að sýna þessa einþáttunga, sem Pétur Einarsson hefur einnig æft. Sýningarnar hefjast um kl. 21 bæði kvöldin, og aðgang- ur er öllum. heimill og ókeypis. Neyðarásfand í mjólkurmálumskapasf í dag: Ekkert nothæft l skömmtunarkerfi I I I I I I I I I I I ft □ Deila ,mjólkurfræðinga við atvinnurekendur er enn óleyst og- mun neyðarástand skapast í mjólkurmálum í borginni og ná grenni á dag. rSamfcvæmt upplýsingum Odds Heligasomar sölustjóra Mjólkur SamsöOiunniar, verður efcið á al- mennan markað með eilthv'ert mj cg takmarkað magn af m'j'ólk, s:em var h'álfuinnið í stöð inni í gær. Aðspurður um hvem ig leyea eigi vanda þeirra. sem mpíLynlega þurfa á mjólfc að halda, vísaði hann til mjóíkur- fræðinga og borgarlæknis, sem Jre'íði málið nú tiil athugunar. Talamaður mj ó'I’kurf ræði nga .vildi eiklkert láta hafa eftrr sér um má'lið, en v.ísaði á borgar- læfcnir. í stuttu samtali við borgar- lækni sagðist hann hafia snúið sér bæði munnlega og bréflega till deiliuiaðila uon samstarlf til að leysa 'þetta vandamál. Nú ihef'ði hinsvegar k-om.ið í Ijós leins G'g í fyrri verkfölilucm, að ifuílilnægjiandi fcenfi til að isfc.aim'mta miólk eftir er ekiki til og myndi tafca talsverðan tíma að komia því á. Tryggjia yrði að það tcfcmarfc .aða magni, fleim færi á markað-; inn kæmist í réttar bendur, þ, :e. tii barna, sjúkra, gamal-; menna og 'Vanfærra kvennaj ssm þurífa nci 'ð vnlega S þesS ari fæðutegund að halda. 'Þeitta vandamá',1 á þó einfcun* við um hinn almerina markað, því hægt er að aka mjólkinnl Ibeint á sjúfcralhús, el'liheimill oig barnalh/eiimili, þe,r sem tryggt ier að hún keimst strax til hinna réttu neytenda. — 5 600þúsund manns þarf nast h já Ipar □ Samfcvæ'mt síðusbu fréttum frá Perú er talið að um 40 þúsiund manns hafi farizt af völdum jarðís'kjálftannia uirn síð uistu helgi, en aldrei yerður hægt að segja til með neinni visisiu hvað fórnartöimbiin voru möir'g, því að fjöldi manns hef - 11r 'grafizt undir snjó og í skrið um. Uim 600 þúsund manns 'þarfniast niú htjálpar. Fólkið býr niú flliest í kofum sem reistir eru úr pappír og plasti því að það þorir efcki að búa í þeim hús- ■uim seim uppi standa af ótta við nýja jarðlsfcj'álfta. Jarðskjálfta- (fræðin'gar 'á'líta að jarðhræring •ar miuni halda áfram í um mánaðartímia, an simám saman miuni draga úr styrk og tíðni ja rðskjállftanna. iKiomið lieíiU'f til ta'ls að her- iran beri eid í þá bæi, sean 'hrundu í jarðs'kjálftunum, til að komast fyrir drepsóttir. Viða er mikill vatnsskortur og fólk igengl'ir um ruplandi í húsarúst lunum. AFP fréttastofan segir að það ríiki mikili ótti í Perú og er sjónvarpið stöðugt að bera til baba allskonar furðusög ur, 'sem skelfa al'lan land'slýð.—* * An árangurs □ S'amningaviðræður veríúí lýðsfélaganna og istvinmimelw enda virðast nú hafa isiiglt B strand. Samniinigaifundinum I gær iauk snemma og hefur nýii fundur ekki verið boðaður. Nt| ern 43 verkalýðsfélög í verki falli með samtals um 14 þú3< félagsmenn og fleiri félög bæt- ast í hópinn nú um helgina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.