Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 16
Lifaif um á sfnmgysini „Heimiiið, veröld insian veggja": - sýningunni lokaö é sunnudagskvöld □ Sýningunni „Heimilið, ;>veröld innan'veggja44 lýkur n.k. isunnudagskvöld, og hefur aðsckn :að henni ver- ið geysigóð. í gærkvöldi höfðu :séð hana 'um 37 þús- und manns, en >að sögn blaðafulltrúa sýningarin iar, Jcns Birgis Péturssonar, er reiknað með iað tala gesta verði komin upp í 55 þúsund já sunnudagskvöldið. Mörg fyrirtæki hafa jkomið jsér upp all forvitnilegum sý íingarbásum, eins og matgir Ihafa Ikomizt að raun um, og getur þar að líta ýmsar imerkilegar nýjungar í þeim vörum sem ætlaðar ieru til heimila. Blaða- maður Alþýðublaðsins fór jnn í Laugefrdalshöll í gær og hafði tal af forsvarsmönnum jnokkurra fyrirtækja. AMARO A AKUREYRI Við litum fyrst í bás Amarós á Akureyri, sem þekktast er fyrir nærfatagerð sína, sem fyr ii'tækið hóf í stríðsbyrjun. Síð- ar þróaðist fyrirtækið í verzl- ím, og að lokum, er innf lutning ur var gefinn frjáls, var sett á stofn sérstök heildsal'a, sem eingöngu sér um influtning á búsáhöldum, vefnaðarvöru o. fl. Verzluni'n selur bæði innlendk dg erlenda yöru út um aillt fand. Það er eingöngu heild- verzl'unin, sem sýnir á þes:ari sýmngu, og má líta í básnum allskonar búsáhaldavörur, — skrautlega .potta, vasa, glös;,. bolla og mairgt íleira. Brynjar i'n auglýsing fyrir okkur. En þetta >er heildverzlun og áhrifin koma ekfci strax í ljós. / RAFTÆKJASTÖÐIN 1 Skarphéðinsson, einn af þrem- ur bræðrum, sem reka Amoró, varð fyrir svörum. — Hvað eruð þið með nytt hérna, Brynjai'? — Það eru helzt tinilát, sem >eru mikið í tízku núna, þetta eru í naunini stælingar á göml-. um ti'nílátum, en þau eru mjög eftirsótt. Svo eium við að fá sendingar af krukkum og 'glös- um með stjömumerkjum og einhverju merkilegu iesmáili. — Hvernig heldurðu að fyrir tækið komi út í sambandi við . þessa sýningu, seljið þið út á hana? — Þegar frami sækir hlýtur sýningin að hafa mjög góð á- hrif og þetta er mjög kærkom- Gísji Jónssoa. Næst settumst við í þægileg- an stól í bás Rad'tækjastöðvar- innar og spjöEuðum lítillegai við Gí'sfa Jómsson, son ainniars af 'eigendum verzluinarinnar, Jóns K. Björnssonar. — Hvert er ykk'ar stolt á þessari sýningu? — Það eru þessir Murano- lampar, það eru ítailskir kristalls1 laimp'ar, og fólk undriast mjög hvað þeiir eru ódýrir miðað við aðrar krist-alsvörur. Við erum lí'ka -með danska Cc-roniella lof-t- lampa, -en fólk heíu-r sére-tak- le'ga skoðað kristaiin-n, og það sem við höfum selt úr búði-nni eftir að sýnin'gin v-ar opnuð er einmitt -aðalle-ga Mura-ndlamp- arnir, — enda e-ru þeir .alveg nýir. HÚS og SKIP Hús og skip hafa s-ama bás og R aftækj-astöðin, og Marta Jón-a-sdóttir, eigjnkona 'a-n-nar-s aðaleigand sinis, Garðars. Bj-arna- sonar, sa-gði, — að mest'a -at- hy-gl'i hafi vakið hjá þei-m Pirathillusaimstæður, sem eru smíðaðsr hér, sa-mkvæmt sænsku -ein'kaleyfi. Þarna v-ar líka heill veggur, -sem hillur og skápar e-ru felild- -ar inn í og ætlaðuir -sem létt skilrúm í h-erbergjum. ÞorkeH Guðmumdsson, húsgagna-a-riki- t-ökt, teiknaði þenn-an vegg. — Talsvert hefur verið p'ant- -að bæði af veggjum og hi-llum. Hi-llurnar eru til á l-agea-, en bíða þar-f -eitthvað éftir veggn- um. Varffandi natf-rtjð, -sem bendir ekki beinilínis til, að þanna isé um húsgagnaverzkin iað r-æ-ða, sagði M-airta, að upphafl'eiga hafi þetta verið fasteign-aþjónusta, en síðar breytti-st -hún í verzlun, Sem ve-rzla-ði eitakum me-ð þýz'k- >atr eTdhúsiinnréttinigar. — Við erum r'auniaT með þær ennþá, sa'gði -hún að lokum. 4 ICEFURN 1 Kaupféls'g Árn-esiniga á Se-1- fóssi rekur eitt iaf stær-stu t-ré- sr ý'iiveikstæffúm á jlandiVnu, og hefur sett upp í bás ‘mjög nýstárlegar svefn'herber-gissa-m- stæður, se-m húsga-gnaa'rkite'kt- arnir Jcin Ólatfsson og Þorkell Guð-mun-dsson haifa -teiknað. — Þessi rúm eir-u tilvalin fyr- i-r umgt f-ólk, -sem er að byrja að búa, sa'gði I'nigjbjörg Árna- dót'tir, sem þarna var tfólki til leíðbeindiniga'r. Það má byrja á að kaupa eitt rúm fyrir íyrsta barn, o-g rúmEatfaskáp með skúffum með, og bæta síðan við. Þa-ð má líba byrja á að Marta Jónasdcttir — Hvað er verðið? — Það er ekki komið alveg ákveðið enniþá, en líklsga veirð- ur það 25—30 þús. fyrir tvær kojur og tvo skápa. B'rynjar jSkarphéðinsson kaupa tvö rúm og nota þau fyrsit í staðiinn fyrir hjönarúm. -Þessum rúmum má líka breyta með lítilli íyri-rhöfn í venjuleg- a-n, svefin-sótfa. — Er þetta alve-g ný fra-m- „Icefurn“. — Já, það er e-kk-ert fa-ri-ð að selj'a þetta, en framleiðslan fyr- ir -austan -er í fuilum gamgi. — Þessi húsgögn voru á sýningu í Kaupmannahöfn í -marz, og það barst eitthvað -af pöntun- um í þau þar, þett-a vex-ður síða-n flutt út undiir -naf'ninu „Icefur“. BRÆÐURNIR ORMSSON / Að loku-m stoppuðum við í bás Bræðranna Ormsson og ræddum vlð Hildigard Durr, sem vininur í verzlunintni. — Öll eldunaTtæfcini sem við -erum með, eru nýjar geiðir. — Þetta eru AEG plötur, sem tfel-la má inn í borð, og nú er tfarið að hafa bökuna-rofniinin Fra-mh. á bls. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.