Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 6
6 Fö^tudagur 5. júní 1970 — Kosmngaúrslitin utan | Réykjavíkur — I □ Arnljótur Sigurjónsson efsti maður á lista Alþýðu- flokksins á Húsavík segir um úrslit bæjarstjórnarkosninganna á Húsavík; — — Ég álít, að kosning'arnar hafi ra-unveru'lega verið sigur fyrír ökkur Alþýðuflokkímenn hér á 'Húöavík. Hér kcm fr'ám ákafiega snúið framboð í þesis- um kosnirsgum sem hjó iran í raðir néleiga allra fliokka, en. }>að vár sprengilisti svonefndra samiei«aðra kjósemda. Ég tei, að Alþýðúflok'krurinn hiaifi mi'nrnst orðið fyrir barðimu á þes'su framboði. Hins vegar’ er það svo, að fyrrverandi meirihlutii Alþýðuflokks, SjálfsitæðiisflokkS' og óháðna kjósend'a missti meiri hhita sinn í kosninigunium eða þllu he-ldur þá tókat áðurnefndu sprengiframboði að hnekkj’a imeirihluta bæjiarstjórnar, en vonir standa tiil, að takast muni ®ð mynda nýjan mieirihiuta án þess að leita þurfi sa'msta'rfs við sprengimenn. Foringjiar sprengif ram.ib oð s- iris o'g jaifnframt bæj arfulitrú- ar þess eru Jóhann Hermanns- son og Jóhanna Aðaflisteinsdótt- ir, sem bæði voru áður Alþýðu- bándalaigsfólk. Hinisvegar er Jóhann nú yfirlýstur Hannibal- isti, en Jóhanna er áfram í Al- þýðubandaflaginu. Þriðji bæjiar- fulltrúi I listans er svo 'Gu'ð- mundur Þorgrímsson, sem áður var íi amsóknarma'ður. — Meirlhlutinn á bláþræði □ Alþýðuflokkuriim tapaði bæjarfulltrúa símvn á Nes- kaupstað, er atkvæði voru end urtalin þar í gáer, en framsókn fékk tvo kjörna. Meirihluti kommúnista á Neskaupstað hékk á bláþræði í kosningun- um á sunnudag. A’þýflui'-i'ol'íikurinn reyndist v.ð endurtatoiingu hafa fengið 77 atkvæði, ein við fyrri taln- irgu virtist hann hafa fengið 78 atkvæSi og var bæjarfuUtrúi /i l>ýði •rf’icikkrins þá inni. Fram- í r'knr.r.' : kVurinn hflauit 155 at- kvæði C2 tvo menn kjörna, en I við upphiaífJcigu talninguma virt I iiat fiokkí.irinin hafá f'engið 154 I atkvæði og þá aðeins einn mann kicririn. D-Usti, sjáflfstæðis- irr'/nna, hlaut 199 atkvæði og tvo mic‘nn kjörna. Ailþýðuibamda- ( lagið hflaut 390 atkvæði og fimm menn kjöpna. Að baki 5. manni A’lþýðiulbandalia'gsins sfanda 78 aíkvæSi c-g að ba'ki I 2. ro.anni Framsóknar 77% atkv. | en AÍþýð"j:Sl’ioiklk.urin'n hilaut eins cg fyrr segir 77 at'kvæði. Hý og mikið endurfaæft Ferðafaandfaók: LÝSING Á ísafilrðisr: MEIRIHLUTAAÐSTÖÐU SIÁLFST ÆÐISFLOKKS- INS AFSTÝRT □ Björgvin Sighvatsson, efsti maður á lista Alþýðuflokksins á ísafirði, segir um kosninga- úrslitin á ísafirði: — — I^osnmgaúnsttAtin urðu au® yi'tað ék'ki eins góð og við höf'ð- um vænzt. Kosniinlgaibarátitan var ok-kur aifakaplega hagstæð. ■Fjöldi af ungu fólki kom til liðs við o'kkur og vann á'gæt't starf í undirbúniingi kosni'níg'anna. — Svo eigum við hér af'ár sta'rfs- hseft og traiust flokksfólk, mjö'g .góðan'og 'ath'afnaisaim'an kjamia, .sem var mjög vibkur í kosn- i'ngaba'ráttun'n i. Mátt'efnalega höfum við 'góða aðstöðu. En bað, sem var o'kk- Uii- mótdrægt í þessum kosninig um var óánægja launþega, en: fyrat Og fremst þó almennur uggur kjósenda um að ihia'ldið kæmis^ í m'eiri'Muta. Samkvæmt íiiðurstöðum kosninganna 1966 Var Fra msóknar f'l'o kkur inn í . mestri hættu um að missa bæj - airfulltrúia, annan bæj arfulltrúa sinn. Auk þess gátu áhr'jfin af 'burtför Hannibals úr Alþýðu- bandailaginu bent til þess, að Alþýðub'andalgið næði ekki bæjarfulltrúa. Af þessum sökum lögðu menn áherzlu á aið afstýra meiiri 'hlutaaðstöðu Sjálfstæðisfioklks- ins, þanniig að ýmsir, sem mál- efna'lega standa með Alþýðu- flokknum, greiddu öðrum hvor u-m hinnia .vinstri flokkanma a't- kvæði í trausti þess, «lð það kæmi að rnestu gagni til að tryggja áframhaldandi vinstra samstarf. Sá hópur, sem fyligdi Hanni- bal og sagði skilið við Alþýðu- bandal'agið, kaus yfirleibt kom- múni'Stania, fáeinir sátu heima, en nokkrir kusu FramsóknaT- flokkinn. Aðailatriiðið, sem um var bar- izt í kosningunum, var að fyr- irbyggja alræði Sjálístæð'is- flokksins í bæjiarmálum og það' tókst ágætlega. Framh. á bls. 15 AKFÆRUM V Á Björgvin Sighvatsson [7! Ferðahandbókin, áttunda útgáfa, er nýkomin á bókamark að og fylgir henni nýtt vega- kort frá Ferðafélagi íslands.— Þessi nýja útgáfa Ferðaliand- bókarinnar er mikið aukin og endurbætt. Bókin er 344 blað- síður og kostar 195.00 krónur með söluskatti. I I ★ LYSING Á OLLUM AKFÆRUM VEGUM Meginefni Ferðahandbóka'r- innar er algjörlega ný og yfir- gripsmikil lýsing Gíria Guð- munds'son'ar, leiðsöguim'annís, á, öllum akfærum vegum á ís- landi. Mun það ve-ra i fyrsta sk'ipti, sem slík heiiMarlýsiing kemur fyrir almennings sjónáir. Svo ræki'leg er þessi saman'.- tekt. að naumast er öðru sleppt en heimrei'ðum til einstakra bæja. Efni lieiðarlýsingann'a er irað- að niður á 'anman veg en í fyrri útgáfum. Fyrst er lýst 'þjóðleið- inni frá Reykjavík til Skafta- 'fells í Öræfum og frá Reykja- vík til Lómagnúps. Síðan er efntnu raðað eftir héruðum. — Hverri lieið er sikipt í marg'a áfanga með tittliti titt þeh'iaV reynslu sem fenigin er á ferða- lö'gum hérlendis. Sérstök leiðaslcrá er fremst í bókinni. Þar er tilvíeun um, hvar í bókinni er að finna hverja é'ihsibaka heildairlleilð og viðkomandi áfaniga innan henn- ■ar. Leiðaskráin ge.rir fól'kd kieiift að finna á aiugaibragði þær ö'ku- leiðir, sem það óskar að fræð- ast um að hverju sinnd. Annar sfærsti ks'fi.i fcckar- ilninar er h.in svor. 'rtí a kaup- tún'a og kaupstaðaiskrá. Þar er að finna alttar þær upplýs’ingar, sem ferða'fólk þarfnaet vegna hverskonar 'þjónu'stu og fyrir- 'greiðslu. .Efnis til þessa kafla er af'lað hjá viðk'Omandi sveita- Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.