Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 11
Föstud'agur 5. júní 1970 11
HEYRT & SÉÐ
TVÆR KYNBOMBUR KOMA SAMÁN
Q Nú er það Raquel Welch
sem er kynbomba nr. 1 í kvik-
myndaheiminum, en fyrir 30—
40 árum var Mae Wesí sú sem
iþá stöðu skipaði. Um þessar
mundir eru iþær að leika sam-
• an i kvikmynd sem nefnis.í
„Mary Breckinridge“ og fjalíar
um kynskiptingu, karlmann sem
skiptir um kyn pg lifir eftir það
sem kcna.
Mae West er bx'áðum oi'ðin
78 ára, en heidur enn fast við
sínar Ijósu krullur og herta iíf-
stykki. Raquel Watch heíur lát-
ið hafa efiir sér, að gamla scjarn
an sé nú allia sætasia kerling
'þegar tekið sé tiilit til henn.ar
háa aldurs. En Mae West líiur
enn á sig sem stórstjörnu nr. 1
og segir um samleikkonu sína:
„Þetta er laglegasta hnáia —
mér skilst, að hún eigi að lei'ka
í ein.um eða tveimur smáatrið-
um í nýju myndinni minoi“. —
I
1
i
Sveinafélag
pípulagningamanna
Fund'ur verður haldinn sunnudaginn 7. þ.m.
kl. 14 að Skipholti 70.
Fundarefni: Kjaramálin
Félogar fjölmennið.
Stjórnin
StaBa
framkvæmdasfjóra
Uimíerðarráðs er laus til umslcfkmar.
Umscknarírestur er til 26. júní 1970.
Umsciknir scndist formanni framkvæm'dá-
nefndar Umferðarráðs Ól'afi W. Stefánssyni.
deildarstjóra í dóms- og kirkjuimál'aráðunieyt-
inu, sem veitir frekari upplýsing'ar um starf
Umferðarráð.
PLÖTURKAR SEM ALMENN-|
INGUR FÆR EKKIAÐ HEYRAi
□ Óskahiutver'kin sín hefur
Oharles Boyer aldrei fengið að
leika. Hann hefur orðið frægur
sem órr.ót '.tæðilegur eískbu-gi í
ásieihlutverkum og ágætur gam
anleikari á síðari árum, ög sein
ast sáum við haon í sjónvarps-
seriun. •’> ,.Bragðareíh'.nir“. En
hann h&fur alla t.íð .þráð :>ð fá
að leika :;':óru klass'sku hlul-
verkin 'í harmleikjum Racines,
Shakerpeares og gr/nku skáld-
□ Það hefur ' stundum verið
sagt, að Nixon Bandaríkjafor-
seti hafi allra manna bezt la.g
á að fara í taugarnar á fólki og
skapa sér óvinsældir. Til að
JÓN ODDSSON, hdl.
Málflutningsskrifstofa
Suðurlandsbraut 12.
Sírni 13020.
snillinganna. Og sér til skemmí-
unar heíur han:o lesið þau öll
inn á grammófónplctur. Þær
plöcur hafa aldrei veri geftiar
út, en það er álit kunnáitu-
manna sem fengið hafa að heyra
þær, að heimurinn ha'fi misst
af miklu þegar Oharies Boyer
fór til HcUywcod í s!að þess
að helga r'.g klass'skum sviðs-
varið með eiginkonu hans. Fyr-
ir kömmu afhenti s'arfefólk
Hv’ a húrsins henni heiðurs-kjal
ssm ipdjríustu „First La'’ " er
það hefði nokkurn tíma unnið
hjá. Paí Nixon hefur sérstaka
hæfileika til að ávinn.a sér vin-
sældir og bregða hlýjum mann
legum fjölskvlduhlæ yfir jafnvel
fcrmiöclustu hátíðir og veizl-
ur. ,í sumar fá Nixon-hjónin æt.t
göfuna gesti í heimsókn: Karl
rvkisarfi og Anna Breílands-
prinsessa eru boðin til Hvíta
hússins... og auðvitað er strax
farið að pískra um hugsanlega
trúlofun Karls og Triciu, yngri
dótlur forse'ahiónanna. —
FRÚ NIXON VINSÆLUST
bæta það upp er þessu öfugt
KJÖTBÚÐiN
Laugavegi 32
Nýtt hvalkjöt kr. 60.00 pr. kg.
Rúllupylsur, ódýrar kr.125.00 pr. kg.
Nvrovkt folaldahangikjöt kr. 95.00 pr. kg.
KJÖTBÚÐIN
Laugavegi 32
HEfljHH in
MÓTORSTILLINGAR
HJÚLASTILIINGAR LJÚSASTILLINÍAfl Simi LátiS stilJa í tíma. '*%■■ «f , Fljót og örugg þjónusVa. | %þ | 1 00
Auglýsinga-
síminn er
149 06