Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. júrií 1970 7 ... .ii i — ■■■■— *« Bílaprófun Ælþýðublaðsjns: Moskwitch 412: GRÓFUR FRÁ- GANGUR I>að er ýmrslegt fleira sem veldur þessu lága verði, og ef- laust má telj’a það ti'l gai'la. — Prágari'guriran a@ innan hetfur ekki batmað frá því sem áður var, þó telja megi með góðri samvi7.ku, að hann sé þo'klka- legur. Elkki hefur heddur verið mikið lagt upp úr fíngerðu fjaðrakerfi, þa'ð f.annst greini- lega á „verkfallsholunum." — Bílinn er talsvert grófur á slík- um vegi, en á móti því kemur, að maður hefur það á tilfinsi- ingunni, að hann þoli talsvert hraða keyrslu á hotóttum vegi. Moskwiteh 'er meifnilega sterfc- lcga byggður, sérstalklegia und- irvagninm, eins og allgengt er íhað rússnirsk'a bíla. Miðstöðin er alltaf mikilvæg hér á landi, og ekki veldúr hún vonbrigðum í þessum bíl, enda kemur hann frá köldu landi. Sá gaili er þó á miðstöðilmni, að hún hefur taisvert hátt. — Ann- að einkenni kalds lands, ssm kemur okkur vel, er loftinnftak; inn í lofthreinsarainn blint frá. vélinni, svipað o'g á Volvo, nema hér er það handstillt en ekki sjáifvirkt. ' i ERFITT AÐ SEGJA UM ENDINGU 1 Eitt er þaið, sem sjalc|niást er skrifað um i þáttum sem þess- um, en það er endingim Þegai' skrifað er um biia sem eru í aðala'tri'ðum eins frá ári til árs má aftur á móti Eðeihs fara ! ■ ■ inn a endmguna. Hvaði Mosk- witchinn varðar heid iég að megi fuUyrða, að. harfn haíi ekiki reyn-zt liltakaniega illaien lengi hefur lioðað við hánrr'það óorð, sem á hann komst já áranL um mllli 1950 og 1960. Ég held að hann h'afi refcið það (jslyðru- orð af sér að miestu. það leru kanns'ki atriði eins og ffágan'g- urinn að innan sem má gagn- rýna, en áður ©n of iamgt er farið út í það verður að Irug- leiða verðið lítillega. —., □ Undanfarin ár hefur sam- keppnin á bílamarkaðnum eiok um harðnað á sviði bíla í hin- um svokallaða milliflokki, meira að segja Bandaríkjamenn eru farnir að iramleiða bíla sem eiga að keppa við jaDarvva, þýzka og sænska bíla af þeirri stærð. Margir af þessum fimm rnan.na b’lum hafa komið hingað til lands cg orðið geysi vinsæiis, enda er verðið yfirleitt einhvers staðar á bi.linu milli 2—300 þús. kr. Snfám saman .hefur iþróun- in á þessum toílum beinzt inn a þá braut að þeir eru búnir ýms um eiginlei.kum sportblla, eins oa áður hefur verið vikið að hér í 'þætiinuim. Má þar nefna. auk útliiSins, létí.byggðar og háiþrýst ar vélar, sem tii skamms ííma þekktuat ekki nema í kappaikst- ursbílúm og dýrum sporiibí.lum. Munur.inn á þessum vélum og gömlu sfcru vélunum, er eiok- um binn geysilegi snúnmgóbraði og. hið háa sprengihluifall, sem veldur. því að mun fleiri hesi- ö'i fást - úi úri minna rúmtafci véiai'. 20 HESTÖFL VAR ÞAÐ SEM VANTAÐI Nú eru Rúsíarnir 'komnir inn á 'þasjsa braut iíka, og úrgerð 1970 ai' Moakwitcih er búin mun afl- meiri vél en eld'ri gerðiroar, hún- er með ýfirliggjandi knast- ás og 80 hö. yið 5800. snúnioga, ; miðað við að gamla ,vélin.,yar .« aðeins 60 hö, við 4750 snún- inga. Ég féfck Mcskw'nch 412 ,'l reynslu f vikunni, og þegar eft- ir fyrstu metrana undraðist ég 's.'órlega hv-ersu mikil framför þessi b;'ll er frá .hinum gamla, srm ber undiiheitið 408. Þessi 20 aukahestöfl var þnð ;;em vant aði á 'iann. Þráít fyrir að vélin er háþrýst, er hlutfallið eikki of hátt, 8,8:1, og hann virðist. vel þola benzínið okkar. Þó glamr- ar hann dálííið á ventlum. Gírstörgin 'er nú komin í gó]f; ið, og er það milcil framför.* Sfciptingin er mjög lipur, og' þessi leiðinlegi söngur í gírfcass anum,- sem var mikill galli á gamla bílnum, er alves horfinn,' fyrir uían þnð að þessi ofVkassi' er nisamháefður í alla gfra, sem hion var ekki. AWiemlar eru á bflnurn og' n'i'igið rniög léit. en það er rp.una.r eðlileg afleiðing a,f fcrat't- mikilli vél, ' að hafa hsmlana - góða. Kúplingin er •kn.úih v«k.va: dælu eins-og verið hefu'r-í n-.'k-.k- ur ár. Dnkkin eru rjokkuð stæ.rri en- á eldri gp-ðunum. eða 645x13- á móíi 600x13, en algengasía dekkjastett'ð á fimm manna evrópskuni. btium er 530x13. VÉLARAFL OG AKST- URSEIGÍNLEIKAR FARA SAMAN I stuttri ökuferð út úr brenurn fann ég. greinilega að aksturs- eiginleikar eru í full'komnu sam ræmi við vélaraflið, hann ligg- ur mjög vel í beyigjum, en-.þar hafa þessi breiðu deklt líka mik ið að segja. I bænum er Mosk- witc'h 412 mjög lipur, og við- bragðið er ekki síður mik'ls- vert þar. Verðið verður að telja.st lágt, en það er aðeins kr. 217.500,00. Sennilega liggúr -þetta iága verð aðalleaa í þv-í, að sáralitlar breyt i tgar hafa verið gerðar á.úJ'-ti bílsins' pg innréiiingu. Maela- borðið er r.au iar það 1 oma bg í árgerð -1969. en 'bæði f-rám- og afturljósum hefur ver* breytt ta'lsvert. Ég h€if mikla freislingu ti'l að staldra Mt.Uléga. við maelalborðið, en þar er að finna alla þá niæla áam nauð- s.vntegir eru í hverjum b'l, en vántar í "h-'a, etv; og ég hþf r.ckkrurn. .; 'nnum bent á. Þarna er, aufc .’ðamaolis-- og benzín- 'maelir:: Vatn:'iitamæli.r, ol.íu- þrýu tingr-mælir og ampermælir, semsagí engin ávikúi ljós. f f Verkamanna- 1 félagið j ; Dagsbrún Orðsendiiig Þar sem við te’ljum okkur þegar hafa veitt öllum þeim aðilum undanbágur ti'l benzín- kaupa, sem starfsins vegna þurfa nauðsyn- | lega á Iþví að h'alda, er tilgangsláust að sækja' uim 'siíkar undanþágur til fölagsins. - i Stjórnin Læknisstaða Við hand'lækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar staða sérfræðings í brjósthols- skurðlæknir.gum. Laun s'a'itíkvæmt se.nningi. , Læknafélags Rey'kjavíkur og stjórnarnefndai;- ríkkispítallanna. Uimscknir, ásamt upplýsingum um aldur, ... náms'feril og fyrri störf s'&ndis t stjórnarnatfnd , ríkisspítalánn'a, Klapparstíg 26, fyrir 6. 'júli • 1970. Reykjavík, 4. júní 1970 ij Skrifstofa ríldsspítalanna. £ 1 Áskriftarsiminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.