Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 12
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON r^T ÍÞRÓTTIR HM í Mexikó: HVERNIG ERU HORFURNAR? □Nú er tveimur umferffum lok iff í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Mexíkó, en sú þriffja fer fram á laugardaginn. Enda þótt þessar tvær umferffir gefi vísbendingu um endanleg úrslit í undankeppninni, er þó lokiff mikilvægum leikjum i hverjum riffli fyrir sig, og skul- um viff nú líta á hvern riffii fyr- ir sig, og reyna aff gera okkur grfcin fyrir horfunum: * « ' ■ ‘Riffill 1 (Mexíkó City): RiðiH 3 (Guadaljara): Heimsmeistararnir Englending- ar, og fyrrverandi heimsmeist- arar, Brazilíumenn unnu fyrstu leiki sína á þessum riðli, Brazilíu mennirnir með glæsilbrag, en Englendingarnir með Ihenkju- brögðum. Það þarf þó ekki að gefa vísbendingu um framhald- ið, iþví óneitanlega eru Brazilíu menn betur undir aðstæðurnar búnir, sérstaktega hvað snertiT hitann, sem háir Evrópuliðunum mjög. Leikur Englendinga og Brazilíuimanna verður að sjálf sögðu „leikurinn“ í þessum riðli, og við spáum Brazilíumönnum sigii í þeim leik. Engllendingar munu sigra Tékika, og hljóta annað sætið, og þar með sæti í úrslitunum, en Tékkar og Rúm enar munu fá farseðilinn heim. Staðan í 3. riðli er nú svona: England og BraziMa 2 stig hvort, og Rúmenía og Tékkóslóvakía ekkert stig. RiffiII 4 (Leon): Þau lið, sem áli tin eru vera sterkust í þessum riðli, V,- Þýzkailand og Ferú unnu bæði í □ Paidi Neyaia, Finnlandi kastaði spjóti 83,46 m. á móti í Vaisa á miðVikuida'gs'kvööd. _□ Aiustur-Þjóöverjinn Bernd Diessner tiDjóp 3000 m. á 'bezta tíma ársinis í Postdam nýlega — 7:49,4 mín. fyrsta leik sínum, Rerúmienn Búlgaríumenn í sögulegum -leiký þar sem þsim tóicsi að snúa 0:2 upp 'í 3:2 sigur, en það vakti undrun, hversu eitfiðlega Þjóð- v-erjum gekk með 'Marc':kó- mennina, en þeir mörðu siaur með 2 mörkum gegn 1. Að öll- um líkindum verða það Þýzika- land-'Og 'Perú, sem halda áfram úr þessiim riðli, Þjóðverjarnir líkilega ií efsta. sæíi, en það er hugsanlegt að Búlgaría gæti krækt sér í annað sætið með sigri gegn Þjóðverjum. Marokkó verður líklega aftast á merinni, en -staðan er nú þsssi: Perú og Þýzkaland 2 stig hvort, og Búlgaría'Og Marokkó ekkert-stig- Næstu leikir verða, eins og fyrr segir, á laugardaginn kem- ur', en þá leika: í 1. riðíi Rúss- ar og Bólgíum'enn. í 2. riðli Uruguay og Ítalía, í'3. riðli Fúm en'a og Tékkar, og í 4. riðli Már ókkó og V.-Þýzkaland. — □ Finnar og Danir gerðu jafnteíTli í knattspyrnju í fyrra kvöld, 1 m'aúk g ‘gn 1. Lcikur inn fór fram í Bdlsi'n'ki. Kjeld Pederssn skoraði mark Dana fcg Tcisa mark Finna. í þessum riðli er einum mikil- vægum leik 'laltíð, leik Rússa og Mexí'kana, sem laúk með jafri- tefli, en Beigía vann sigur gegn E1 Salvador, eins og búizt var við. Gera má ráð fyrir að leik- urinn, sem Verður afgerandi um { efsta sætið í þessum riðli verði leikur Belgíumanna og Rússa, en við spáum Rússum efsta sæt inu. í baráttusætinu verða því Mexíkó og Belgía, og hallast sér fræðingar að því, að það verði Belgía, sem kemst áfram í úr- slitakeppnina. El Salvador mun reka lestina, eins og menn vissu raunar fyrir. Staðan í 1. riðli er nú þessi: Belgía 2 stig, Rúss- land og Mexíkó 1 stig, og E1 Salvador ekkert stig. Riffill 2 (Puebla — Toluca): • I 2. riðli hafur Uruguay sigrað Jsralel, sem ekiki kom á óvart, en ítalir unnu sinn fyrsta lands lei'kssigur gegn Svíum um áxa- tuga bil. Á laugardaginn leika Uruguay-menn gegn ítölum, sem verður Mklega sá leikurinn, sem mest veltur á í þessum riðli. Heldur þykja Uruguaymenn sig urstranglegri í þeim leiik, og fari svo að iþeir sigri, munu þeir að öll'um líikindum ná efsta sætinu, en þó gæti Svfþjóð barizt um 2. sætið, og réttinn til Iþáitttöku í úrslitunum með sigri gegn Uruguay. ísrael mun sitja á botn inum í þessuim riðli. Staðan: Uruguay og Ítalía með 2 stig hvort, og Svíþjóð og ísrael með ekfcert stig. , Emlyn Hughe ’t. v. og Jackie CharTtön eru augsýnilega mjög hrifnir af þessum mexíkönsku dúkkum!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.