Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 5, júnií 1970 LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK - Vegna f jölda áskorana mun CLARA PONTOPPIDAN enldúrtaka sýningu sína í Norræna Húsinu þriðjudagintn 23. júní kl. 19.00 Aðgöngumiðasada hefst á morgun, laugar- d-ag 6. júní klll 11 f.h. AT'H.: Ekíki er tekið á móti pöntunúm í skna og EKKI er um neinn biðlista að ræða, sem gildir sem pantanir að þessari sýningu. Miðasala Listaihátíðar í Rleykjavik er að Traðarkotssundi 6 (móts við Þjóðleikhúsið). Opið daglega kll 11—19. Sírni 26975. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK Framh. af bls. 16 aftur undir eldavélihni. Á sum- um gerðunum er ein löng hella til að þurrsteikja, t.d, þessar mínútaistei'kwr, sesm við fáum á veitinga'húsunum og þykiit svo góðar. Á eiintni gehð eldavél- anna er rofalborðið haft uppi. á vegg, fy.rir Ofan plötucnar, en undir má hafa, uppþvotitavél. — Þetta íyí'irkomufeg spar-ar mjög mikið pláss. —- Svo eruð þið með radíó- vörur. — AEG og Telefunken. voru sameinuð fyrir nokk.rum árum, Og þá tóku Bræðurndr Orms- son við umboðinu. Þetta er eig- inlega fyrsta tilraunin tdd að byggja upp sölu á Telefunken- vörum, og ég hetf, orðið vör við, að eld-ra fólk verðu-r mjög hiritf- ið af að sjá ný Telefunken- útvörp, raunar undrandi, það heldui- margt, að þessi tegund, sem áður fyrr var mjög algenig, sé -ekki til lengur. — Hérna er geysimikil sani- stæða, viðtæki, plötuspilai’i, Segulbandstæki og hátaliaa'ar. Hvað ko’öta þessi ós-köp? — Þetta kostar -allt saman um 110 þúsuind. En hér höfum við segultoandstækd fyrir kas- settur, sem kosta aðeins um 32 þús. og tækninni vi'ð fram- leQð-siu þessara kassettutækja heifuir fleygt mikið fram síðustu árin, svo hijómurinn -a!f þeim er geysilega góður. — Heldu-rðu að sýhkngiin hafi aukið söluna hjá Bræðrunum Ormsson? — Já, það. er mikið spurt um það sem vilð sýnum, bæði hér og í verzluninni, og -eflaust hef- ur eitthvað þegar v-erið selt. — Ég held að svona sýning hljóti að eiga fullain rétt á sér, þar sem hún gefur fólki -kost á a'ð sjá allt sem þarf til heim- ilishalds á einum stað, og hún sparar -eflaust mörgum ófá sporin. — ÞORRI. Heilsuvernd 3. hefti 1970 er nýkomið út. Úr efni ritsiins má nefna: — Berklaveikin og mataræðið eft- ir Jónas Krisbjánsson. Heim- sóknir í sænsk náttúrulækin>- ingahæli éftir Arnheiði Jóhs- dóttur. Um Waerlaindsfræðii éftir Dagrúnu Kriisltjánlsdóttur. Gamanmál. Ráð við brjóstsviða. Kálmaðkur og önnur meiindýr eftir Niels Bus'k. Uppskriftir eftir Pálínu R. Kjartan-sdóttur. Spu'rninagr og svör. Á víð og dreif o. m. fl. Átti kynmök við 10 ára dreng □ Fullorðinn maður, sem kærður hefur verið fyrir 'að haía ■kynmök við 10 ára gaml-am d-reng í Keflavík, hefu-r vcrið úrskurðaður í 21 daigs gæzlu- varðhald. Maður þessi, sem býr utan Keflavíkur, he-fur áðurl • komið við sögu lögreglunnar. Lögreglam í Kefliaví-k fjáði blaðinu í morgun, að þriiðjudag- iinin 2. júní bafi lögreglunni boh izt kæra þess e-fnis, að full- -orðinn mað-ur, maður á miðj- um aldri, hefði átt 'kynmök við 10 ára gamlan dr-erag um borð í vélbát í Keflavíkurhöfn dag- inm áður. Lögre-glun'ni tókst -að hafa upp á mannimim o-g vai’: ha-nn handtekinm. Rarmsók'n málsin-s -er laingt komin og hef- u-r maðurinn játað verknaðinn að nokkru. PerSafélagsferSir um næstu hetgi li Þórsmerkurfei’ð á laugardag kl. 2. 2. Heklueldar kl. 2 á -laugardag 3. Suffiur moð sjó tflaglaskoðun á H-afnábergi og víðiar) á sunnudagrmorgun- kl. 9.30 4: Fjörugan-ga frá Kúagerði í Straiuimsvík. Kl. 9,30 á sun-nu dag. Rerðafélag íslands Ölciugöbu 3 Símar 19533, 11798 HL SÖLU Birkiplöntur af ýmsum stærðum o. fl. JÓN MAGNÚSSON BRÁ SKUL0 Úynglivanimi 4, HafnarfirSi Sími 50572 VELJtJM ÍSLENZKT-^fV fSLENZKAN IDNAÐ UwE/ MINNIS- BLAÐ FLUG Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug. Gulifaxi fór kl. 8,30 í morg- un til Gla'sgow og Kaupm,- hafna-r. Vélin k-emur aftur ti'i Keflavíkui- kl. 18:15 í dag. —- -Gullifaxi fe-r til London fcl. 8 í fyrramálið. Vélin -kemur -aíft-j ur til Keflaivíkur fcl. 14:15 á -morgun. Gullfaxi fer til Kaup- manraahafn.ar kl. 15:15 á mong- un. ! Flugáætlun Loftleiða h.f. 5. júní 1970. — Sraorri. Þor- finnsson er væntaralegur frá flrá Luxemburg fcl. 16,30 í dag. Fer til New Yoitk M. 1:7,15. Ei- irífcur rauði er væntanlegur frá Luxemburg M, 18,00 í da-g. Fer t'il New York kl. 19,00. Leiíur Eirí'ksson er væntanilegur frá Luxemburg kl. 2,15 í -nótt. Fer til New York kl. 3,10. Eiríkur rauði er væntaniegur frá New Yoi-k kl. 7,30 í fyrramábð. Fer til Luxemburg 'kl. 8,15. Srao.r'ri Þorfin'nss. er væntsin'l. frá N. Y. til Luxembuj-g kl. 9,45. Guð- ríður Þorbj arn'ardóttilr e-r vænt araleg frá New Yor'k M. 8,30 í fyrra-málíð. Fer til Oslóar, Gauitaboirgar og Kaupma-nraa- hafn'ar kl. 9,30. SKIP Skipadeild SÍS. 5. júní 1970. — Ms. Ax'raar- fell fór frá Hu-11 2. þ. m. til Reykja-víkur. Ms. Jökulfell fór í gær frá Stykkisbóimi til New Bedford. Ms. -Dísarfell fe-r í dag frá Gdyni-a til Valkom. — Ms. Litlafel'l fer frá Svendbo-rg í dag til ístends. Ms. Helgafell fór frá VentspMs í gær til • Svendborgai’. Ms. Stapafe’ll : 'er vænt-anilegt til Kefla-ví'kur , í dag. — Ms. Mælife-11 ér í Valkom. Ms. Fa'lcon Reefer er í New Bedfoi-d. Ms. Fálkiir er á Akureyri. Ms. Nordic Proc- tor er á Afcu-reyri. Mte. Snow-' man fór 1. þ. -m. fró Gaut-aborig ti'l Horraafjarðar. Skipaútgerð ríkisins. Ms. 'Herjólfur fer frá Vest- mann-a'eyj'um kl. 1,2 á hádegi í dag til Þorlákshafraar, þaðan aftur kl. 17,00 til Vestm.eyja. Ms. Hekla er í Reykj'avik. Ms. Herðubrei-ð -er i Reykjavík. Sími 2-49-50. Farfuglar! — Ferðafólk! Ferð á Ki-ýsuvíkurbeiig á suranudag 7. júní. Þeitta er til- valin fexð fyrir Jugl-^skoðara. TÓNABÆR. — TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 8. júraí verður farin skoðuna-rferð í Listasafn Ásmundair Sveinssonar mynd- höggvai-a. — Visamlegast tii- kynnið þátttöku í síma 18800 frá kl. 9-12 á mánudaig. Náttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti við Sogaveg — móti apótekinu — er opin öll kvöld frá kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngumiðarnir eru happdrætti og dregið vikulega. Fyrsti vinningur er steingerð- ur fomkuðungur, ca. 2ja og hálfrar milljón ára gamall. ■ Anna órabelgur „Þetta er allt fullorðinsmatur. Hvers vegna kaupirðu , aldrei meitt ætilegt?‘‘ * — Minnililutaflokkarnir áttu að stinga upp á Albert sem borgarstjóra. Því auðvitað hefði hann kosið sjálfan sig eins og Geir hefur alltaf gert. — Kyrrstaða er afturför —. en það eru nú reyndar ýmsar framfarir einnig. ,,..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.