Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 2
2 Fö'studagur 5. jún'í 1970
□ Ékki slíta isundur myndir einsog kappaksturinn
í Monte Carlo. i
* % ■ '
{□ Fréttameiin útvarps og Iblaða ættu að fá aðgang
að flokksfundum.
'Ð Góður fundur og engin halelújasamkoma
■fi Mismunandi skoðanir hljóta alltaf að koma fram
í samfélagi lifandi manna. ,
□ Hvejrs vegna eru nýmalbikaðar götur ósléttar
□ ékattskráin, isá óvinsæli gestur.
□ ÖKUFANTUR skrifar mér
á þessa leið: „Gvendur minn
góður. Yfirleitt er mér heldur
í nöp við þá svoköUuðu „slúð-
urdálka“ dagblaðanna þar sem
þú verður jú að teljast í hópi,
en svo lengi má brýna deigt
jjárn að ganJli penninn bfti,
-Eitt er það í sambandi við okk-
-ar ágæta sjónvarp sem mér
þykir heldur klént, og þetta
eitt kannski framar öðru: Það
má ekki þótt líf manns lægi
við slíta sundur mynd einsog
kappaksturinn í Monte Carlo.
Látum vera þótt hún sé slitin
um eitt kvöld, sem væri nógu
siæmt, en um heila viku það er
allsendis óafsakanlegt. Ég vona
að þú komir þessu skapvonzku-
kasti (sem mér finnst réttlæt-
anlegt) á framfæri, og ég vona
að sjónvarpið láti ekki aðra
eins skyssu lienda sig aftur. —
Ökufantur.“
ÉG KEM ÞESSU hér með á
framfæri fyrir Ökufar.'t, en
■hinu vil ég mót.mæla að ég-’-sé
með „slúðurdálk“. Slíkir dálk-
ar sem þessi hafa stundum ver-
ið kaillaðir kjaftadál'kar, og þá
er átt við >að þeir séu rabb um
hitt og þetta, og má • það til
sswns vegar færa, en slúður vil
ég ekki hafa. Aftur á móti vi'l
ég .gjarnan að hér komi fram
hressilegar skoðatni'r og muni
ekki tendilega hirða til triritinig-
«r bréf sem túTka sömu sjén'ár-
riiíð o'g ég hef.
EITT A.F ÞVI sem er ein-
kenni bejlbrigðra samfélags-
hátta nú á tímum er að ræða
mál fyrir opnum tjöldum.. Lok-
aðir fundir eru orðndr úreltir.
Ég sæi t.d. efckert a'thugavert
við a'ð leyfa f.réttamönnum út-
varps' og' blaða að vexa viðstadd
ir fund eintsog þann sem hald-
inn var í Alþýðuflokksfél>a'gi
Reykjavíkur í fyrra'kvöld er
rædd voru úrslit kosnintganna.
Slífct værí ekki veikTerki, held-
ur styr'kleiki og yki floksmöntn-
um áhuga að letggja' editthva'ð af
viti til málainia á prúðmannleg-
an hátt,- ÞalS væri þá ekM'-Teng-
ur hægt að skýla sér á bafcvið
það að þvættingurinn fari ek'ki
út fyrir raðir flokksbraeðranin'a.
Ég meinia þetta ekki til míns
flokks eins, þetta á við um þá
alla.
FUNDURINN í -fyrrakvöld
var góður fundur. H'ann bar
vitni .máfldum áhuga og um-
hyggju fyrir 'gengi jiafn'aðarBtefn
unnar. Ei'tthvað anntað er að,
'eiítthvað anniað befur va'ldilð
í komin'gaósigrinum, heldurein
- að kjarni flokksf'ólksins l.'lgtgi á
liði sdnu. Mönnum sýndist si'tt
hverjum og er ekkert athuga-
vert viðrþað. Þvert á móti er
það styrk'ieikamerki. Ef 'þeíifa
‘-hefði verið einhver hal'elúja-
ramkoma með eiintómu kilappi
og kjassi hefði ég orðið fyrir
; vonbrigðum. Félagshópur þar
sem allir eru sammála er ekki
• raunveruTeigur félaig'ihópur,
heldur ekiki samfélág 'Mifalridi
manna, heldur gervimisnniakEtn
uppmáluð. Þar annaðhvort hugs
ar einn, fyriir. lalla, eð‘a áliir eru
meira eða minn'a sofandi sauð-
ir. Undanfarna áratugi hafa
birzt í öllum fiokksblöðum
myndir af pólitk'kum fundum.
þarsism 'aufeéð er alð öilu'm le'ið-
ist. Menn horfa í gaupn:lr sér
o'g S'vipurinn cir tómur. Það enu
þess kon.ar samkundu'r sem
þarf að leysa iaf hólmi með
umræðufuinidum, þarisem þliálss
er fyrir áheyrendur, þar á me'ð-
a'l tiðindamann blsða og út-
varps.
ÞAÐ ER AUGLJÓST að beg
ar þær vegafraimkvæ'mdir sem
nú eru á döfinmi í Fosisvolgi og
við ETliðaár, að mjeðtriliinini full-
kláraðri Miklubratvt, eru bún-
■ar þá er metkum áfainga náð.
Oft haíia orðið lalva'rTega um-
freðartafir við EilLTðaár aif því
brýrnar leyfðu að'eins ein'a röð
'bifreiða hvor. Teið, og einnig
hefuir of't orðið mikii þrönig á
Hafnarfjarðarvegi í Fossvogi.
En í þessu sambandi lánigar mig
til að spyrja: Verða þessar nýju
götur þannig *miai'bikaðar að
þær 'haTdilst no'kkurn veginn
sldttar? Hvernig sitendur á því
a'ð íslenzkar götur varða strax
ösTéttar? Á nýja vegarspct't-
'anum við brýrnar í Fossvogi
eru' þegEir komnar sTæmar hol-
ur sem éta sig út um 'a'kbraut-
ina.
1
ÓLÆRDIR MENN um gáitna'
gerð skilja' éfcki hvers ve'gna
götur á þessu landi þuría oiTtaf
'að vera holóttaT. Meira isð seg'ja
er Keflavíkurvegurinn iila slétt
ur og. er hann þó slfceyptur, og
ekki stafar það aif þvi að tíðar-
far hérlendis sé von't fvrir vegi.
Eir efnið óheppilegt? Giida ekki
hér á laindi þær iaðferðir sem
erlendis duga til að leggja góð-
iar götur?
SKATTASKRAIN er á Tsið-
inni og kemur eftir helgin'a, er.
manni fortalið. Hún er fl; 'um
lítilil aufúsgestur — þótt á hinn
bóginn sé enginn ágreminlgur
um að skatta þarf 'a'ð greiðat
Ágreinin'gur er hinls vegair um
hvernig skattiarnir skiptaQt á
maimrifólkið, og eau, held ég,
fliestir á einu máli um ej5 þar,
standi launþegar ver.r að vígx
en þeir sem háfa tekjur hj'á
sjál'fum sér með einihveirju'm
hætti. Staðgreiðsla stoatta mun
þó reynast vin'sáelTi Ten'það form
sem nú er haft á skatthei'mtu
sa'kir þess að þá er ekki verið
iað fara ofaní vas'a man.nia efltirá.
Hið nýja kerfi verðuir tefcið í
notkun 1972 og er það fagnað-
'arefni. —■
Þ—Osa-
c,Li—J
i' IV-
■ívriíSk ....
íslenzk vinna ESJU kex
i
Félagsfundur verður halid'inn um úrslit borgarstjórnarfco'snirrganna í Skip-
holti 21 (gengið inn frá N'óatúni) laugardaginn 6. júní kl. 15.00.
Frummælendur:'
Geir A. Gunnlaugsson, verkfræðingur, og Örlygur Geirsson
formáður S.U.J.
i. ís-
; Ungir jafnaðanmenn fjölm'ennið!
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík
.?> . : ; .
HJÚKRUNARKONUR
Hjúknu’nlarkionur óskaist 'á Heilsuverndar-
stöð Rieykj'avíkur. Náinari upplýslngar veitir
forstöðukonan, fyrir hádegi í síma 22400.
Heilsuverndarstöð Reykj avíkur.
Gömlu dansamir í kvöld kl. 9
Hljómsveit ;Garðars Jóhannessonar
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasalan irá kl. 8 — Sími 12826