Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. júní 1970 5 Alþýðu blaðið Úlgcfandi: Nýjn útgnfufclagið Framkvæmdastjóri: I»órir SæmundssóB Eitstjórar: Kristján Bcrsi Ólnfssoh Sighvctur Björgvinsson (áb.l IUtstjórnarfulltrúi: SÍRurjón Jóhnnnssoa Fréttnstjórl: VÍlhelm G. Kristinsson Auglj singastjóri: Sigurjón Ari Sigurjóns: Prentsmiðja Albýðublaðsina | ERLEND MÁLEFNI I I Furtdur Alþýðuflokks- I •í ^ M ■ IA I I I I I I Tíimirm og .Þjóðvillj inín ræða í morgun fund Al'þýðu- flokik'sfélags Reykjavíkur um borgarstjórnaríko's,ning- arn'ar. Eins og væmta miáttti geta máHgögn stjórnar- 'anldstöðuflokfcanna ekki látið sér nægj.a itarlega frá- Sbgn Alþýðufolaðsins af fundinum og því sem þar tfór fram heiltíur búa sér tifl! annan funtí þar sem að- ©iletfnið hetfði átt <að vera árásir á formann Alþýðu- flokksins, Qylifa Þ. GísíBa®on.. Fundur AlþýðufldkiksféJags Reyfkjavtffcur fja'laða orm úrslit borgarsrtj'ómiarfcosmmganna &g orsakir þess ■ áfalls, er Alþýðu'flo'kkurinn varð fyrir á þeim kosn- I ingum. Fjölmargir ræðunalerm tóku til máls og lýstu " skoðunum sínum á þeim efnum. Vitafebufltí dróst l'antí'smál'apólitíkin inn í þær .umræðuir en jþ©ir ræðu- naenn voru áTls ekkert fleiri, ,sem töldu hana skdpta - miíkiki máli í úrsflitum kosninganna en hindr, sem I töidu aðgerðir ríkis'stjórnarinnar stefnu hennar og 1 störf aðeins eiga þar óveruleigan hlut að máli. Flestir ræðumenn voru einmitt á sömu skoðun og Gy'lfi Þ. Gíslasons, að ástæðurnar fyrir áfalli Alþýðuflokksins í kosninigunum væru margar og ólílkar. Er það auðséð ■ af ýtarlieigri frásögn Allþýðublaðsin's af fundinum, að I svo var. ■ ATIþýðufTokikurinn telur að umræður um máiefni I eins og áfail Alþýðuflokfksins í borgarstjórnarkosn- | in’gunum í Reýkjavík, eigi að fara fram fyrir opnum ■ tjöldum. STíkar umræður á ekfci að fela. Þetta skilja I Þjóðviijinn og Tíminn efcki af eðlilegum ástæðum. I Ef sk'dðanaágreiningur er í röðum kommúnista er ■ það alkunna, að aTTt er glert til þess að reyna að fela 1 hann fyrir ölTum almenninigi. Sama máli gegnir með " FrinsóknarfT'okk'nn. Á miðstjórmarfundi flókksins í 1 vetur urð'U harðar umræður um mistök flokksforyst- § unr.ar og stefnu tflokksins. Þær umræður faldi flokks . ifioruMian c'g Tíminn eins vel og vandlega og þau | gátu. Ög lýðræðið í Framsóknarfiokknum er ekki 1 m'eira en svo að fyrir fáum árum er unigir framsókn-| armenn í Reykjavík kusu sér formiann er ekki féll 1 tform'anni fiokksins í ge'ð þá setti þáveriandi fiokks- “ formaður hann af án þess að spyrja. kónig eða prest fl Og skipaði svo s'jáifur anran formann í staðinn. w Það er því efcfcert einkennilegt við það þótt menn ■ s'em sTíku atferli eiga að venjiast geti ekki látið sér 1 annað tiT hugar koma ef iýðræði fær að þrífast í ■ 's’tjórnmálatfTokki en að tflokksforystan sé búin að I missa tökin. Opinskáar og hreinskilnislegar umræð- 1 ur um flokksmál hafa heltíur aldrei farið fram fyrir " aim’enningssjónumhjá Alþýðubantía’ia'ginu og Fram- I sófcn. Svo hörð eru tök fiokfcstforystunnar í þeim I tflokk'um. En löðræði'sTegir starfslhættir eru ein- _ mitt styrkur Alþýðuflokksins og forystumanna hans. I Þess vegna farla slíkar umræður fram í Alþýðu- | flokknium. Alþýðufllokksménn meta lýðræðislega ■ Starftíhætti og hreimskilnti ekki aðeins í orði heTdur 1 ekki síður á borði. MERKILEGAR NIÐURSTÖÐUR UM KYNLÍF OG SKEGGVÖXT Q Brezkur vísindamaður hef- ur komizt að þeirri niðurstöðu að skeggvöxtur manna aukizt stórlega. þegar þeir eiga von á að bitta konur. Vísindamaður þessi, sem ekki ihefur fengizt til að láta nafns síns getið, segir að eiginmenn, sem þafa verið langdvölum að heiman, -muni uppgötva að skegg vöxtur þeirra aukizt slórlega daginn áður en iþeir eiga von á að hitta konu sina aftur. Ungir menn, sem eiga von á stefnu- móii við stúlku munu einnig komast að iþví að raksturinn verður því enfiðari, sem hin stóra stund nálgast. Vísindamaðurinn ikomst að þessari niðurstöðu eftir að hann hafði dvalið langdvölum á eyði ey. 'Hann segir að skeggvöxtur sinn hafi minnkað meðan á ('J 'U inni þar stóð, en strax og' hann kom í land og tók upp eðlilegt kynlíf, ihafi hann aukizt gftur. Hann tók þá ,að skrifa hjá sér hvaðeina, sem ihann tók sér fyr- ir hendur á daginn og vega sáð- an skeggið, sem hann rakaði af sér og 'komst að þeirri niður- stöðu að auk kynferðislegrar eftirvæntingar getur spenna, taugaveiklun, áfengisdrykkja og andleg þreyta aukið skeggvöxt- inn. Hins vegar minnkar .hann við mikið lí'kamlegt erfiði og þeg ar heitt er í veðri. — Miinckhausen: £á hinn eini og sanni Mi'haetojf h'ausen, eða fullu .nafni: Karl Friedrich Hieronymus Frei-> herr von Miinchhausen, ur birzt á nýútkomnu, þ\ frímerki, en nú eru 2'nb l'ifSin. frá fæðin'gu hane. Múnchhausen þótti vægasi ;sa|t ýkja mjög í frásögniúm sfcc- um, og hafa sögur hán's’^rp heimsfrægð. 'En það j er þð erngin lýgi, að upplag nýja frímerkis er 30 mi ir eintaka! on- o RAUÐSOKKUM EYKST ÁSMEGIN f DANMÖRKU □ A ársfumdi dönsku kvenna- samtak'ann'a, 'siem h’aldi'nn var í Nýborg nýlega, 'stofnaiði 'Kiaren. Smilth frá Esbjerg nýja hreyf- ingu, sem hún nefnir „Börn Matthildar“, eftir Matthildi Fibiger, sem var brautryðj'andi dönaku kvenréttin'da'hreyfingar innar. Ætluniln er að stofna deildir um alla Danmörku og munu konur'n'ar láta ti'l sín tataa all's staðar þar sem réttindi kvenna eru álitin í hættu ög beita til þess brögðum, sem þær gefa í skyn að verði í hæsta máta óvenjuleg. Annars ein'kenndist fundur- inin af samstöðu með „Rauð- V'i soikkahreyfingunni“ svom.ei£ndu_ en hún hefur Mkia skotið rótiiyi hér á landi. í ályktun ársfundarinS er ki’afizt l'agasetningar um' launa- jafnrétti og að -féSká' verði veitt ur greiðari aðgangur að gétn- aðarvörnum óg að eli'k lyf verði! jafnvel látin í té ókeyprs. — KlNVERJAR BEINA VIÐSKIPTUM I VESTUR □ Rauða Kína ihefur skorið stórlega niður verzlun sína við Austur-Evrópuríkin, en beint viðskiptunum í vaxaodi mæli til Vesturlanda. Að 'því er segir í so.vézka timaritinu „Nýi tím-’ inn“. í>ar er því ennfremur hald ið fram að Kínverjar kaupi eink um alls konar hergögn og skyld ar vörur frá Vesturlöndum og sé ætlunin að 'beita þeim gegn Sovétiiíkjunum. I samhandi við þetla eru Rúmenai- og Júgóslav ar einnig gagnrýndir óbeint í greininni. Nýi tíminn heldur því fram, að viðskipti Kínverja við Sovét menn og önnur kommúnistanki hafi dregizt saman um tvo þriðju síðasta áratuginn og að svo miklu marki að fimm ára á- ætlanir nofckurra þessara landa Japan hefur nú tekið sæti hafa raskazt stórlega. Sovétníkjanna sem viðskipta- land Kína og árið 1968 nam > f/’ n:s : verzlun þessara landa hátít -í 700 miilljónir Bandaríkjadélí, en það er helmingi meira eh verzlun Kína við öll hin komm únistaríkin isamanlagt. j öSi'li sæti í viðskiptíum við Kina> ð- svo Vestur-Þýzkaland og Bi'ei- land í þriðja. —■ | -T Daninnlapaði □ Fvrrum h ei ms meipt fyé*# veltivigt og mililivigit, Banda- ríkjiamaðu'riinin .Emi'ie Gi'ilffdth si'graði í gælikvöldi Evr-ópu- meistarann í mil'liviigt, DamahiiH Tom Boga, á stigum í hnefa- lei'kakeppni eftir tíu lotur. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.