Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 8
8 Föstwd'agfur 5. jiúfm- 1970 frying Sfone: □ Irvimig Storre er einn mest. lesni bandiaríski ráit'höfundur- inn, sem nú er uppi og flest okflcar, .setn hafa lesið einhverj - ‘ar af bókum hans, munu sikilja hveris vegnia. Þessi ævisöguhöf- undur hefur einstiaikt laig á að 'halda athygli læsenda sinn'a, eem eru hreint efcki fáír og til bess'a d'ags hafa bækur hans komið út í 40 milljónum eiin- taka oig verið þýddar á 40 tungumál. Það er auðvitað engum vaf’a undirorpið að Irvirag Stone er vel stasður maður, en lífið hef- ur ekki alltaf veriS horaum n'e'inn dans á rósum. Þegar 'hann var un.glinigur varð hann að létta undir rri'eð .fjölskyldu sinni með því að vinna eftir sból'atíma og fjár til að kosta sig í menntaskóla afflaði hann með því B'ð leika á siaxófón í hiraum og þessum d'anshljóm- sveitum. Að námi loknu tók hann tii að sfcrifa. Fyrst reyradi hann fyrir sér sem I'eikritahöfundur. Fr'amleiðsl'unia gekk hann með milli leikhússtjóra, en enginn vildi nýta nieitt af henni. Lífs- við'iirværils aflaði hiann svo með því að skrifa sykursætar smá- sögur fyrir tímarit. Irving iStone ásamt konu sinni. Irving Stoníe fæddist. 14. júl.í árið 1903 og var orðinn 31 árs ■gamall, þegar h'ann lagði þykk- an. og mikinn haindritabun'ka á tvorðið hjá heitkonu sinni, Jean: Factor. Hún hafði 'aildrei áður augum litið bókarhandr.'t og ennþá síður hafði hún nofckru stinrii hafft meinia tilburði til bók- menntalegra ráðleigginga. Samt sem áður heillaðist hún af efn- iinu. sem unnusti hennar hafði safnað og gert úr ævisö'gu hol- lenska listmálaran'5 Vincen't van Gogh. -Hiann. kalláði bó'kiraa „L.ust for L3fe“ (Lífsþorsti í íslenzkri þýðingu) og henn'i hafði þegar verið hafraað aif 17 útg'efendum. En uragfrú Factor gekk að lestrinum af miikilli a'torku. Hún las mánuðum S'amian, strik aði út og lagfærði textanín og árið 1934 giftist hún Stone og rétt um sama leyti kom „Lífs- þorsti“ út og rau'k beina leið upp í efsta 'Saeti á sölulistanum. Á einni n.óttu var þ'e'ssi óþefckti leifcritahöf. orðinn heims'frægur höíundur sagnifræðil'egra sfcáid- sa'gna. Sagan um Vincerat van Gogh varð ein'hver vinsælastai bók, sem út .hefur komið L Bandaríkjunum og útkoma henraar miarbaði tímaimót í lífi höfundarins. Og allar síðari bæfcur hans hefur konia hans yfirfarið og lagfært. Irvirag Stone er ekki einung-. is mikill lÍBtamaður, starfsþi'ek hans er einnig með eindæmum og venjulega vínur hann fullan Sem stendur vinnur Stone að bók um lausturrfsfca sálfræðing- inn Si'gmund Freud, ætluni'n en að henni verði ldkið á þefssu éri og þótt hanin sé kominn hátt á sjötugsáldur er bann búinn lað' gera áætlun og frumdrög að níu öðrum bókum. Mikið af þeirri ifrægð', Sem Stone hefur aflað sér um dag- ana á hia'ran að þakfca hiirani óþrjótandi forvitni sinni. Hann segir að þekkingarleitiin sé sér 'heilög skylda og seigist trú-a því 'að hægt sé að finna allt. Finn- ist ekfci það sem leitað er 'að í fyrsta, fimrrrtia eða sextugast'a skipti, segir Stonle, er það ei.n- faldlega vegna þess 'að hug- myndin befur ekfci verið nógu góð. Þegar h'ainn var að skrifa „The Agony and the Ecsta'sy“ um ævi ítalisfca meisitairans Michel'angelos, fór hann til ffcalíu og dvaldi þar í rúmlega tvö ár og tfl þess 'stS svala ást sinni á srnáátriðum, tók hann, sér hamar oig meitil í hörad og fói’ að hjafcka í marm'arai Sjálf! ur 'Siegir hann í gamtni eð læri- meistari sinn hafi fullyrt að ha.nn heffðd mifcla mögu'Ieifca t® að verða versti myndhöggvari, sem Fióreras hafi nofcfcru sinni ungað út. En 'bókín kom út árið 1961 og seldist næstu tvö árin: 1 7 milljón eintökum og selst vel enn þann dag í dag. Þrátt fyrir að Stone leggi megináherzlu á sögulieigar ævi- sögur, hefuir hann lífca skrifað venjulegar ævi'sögur og hrein- ar skáldsögur. Noikkriar alf bók- um hans hafa eilnnii'g verið fcvifc- myndaðiar. —- Gunnar Haraldsen/AP. 8 tíma vinnudag á skrifstofu sinni en þar að .auki ifcrefjast bækur hans jafnrar og stöðugr- ar vinnu. Venjulega teifcur það hann þrjú ár að skrifa fyx-'sta uppka'S'tið og þá er eftir árs- vinna við að lagfæra og um- skrifa. Enn sem fyrr er vandaðasta álöfin Kona hans bei’ honum þ'að orð að hann sé mesti vinnu- víkingur, sem hún hafi komizt í kynni við og að hann reki sjálfan sig áfram af meiri hörku en nokkrum atvinnurekenda dvtti í hug að nota á verkafól'k sitt. Bækurnar eru það mifcils- verðasta í lífi haras — hann hef- ur engan áhuga á áð skirifa greinair eða smásögur — ein- ungis bækui’. saumavél VERZLUNIN PFAFF H.F., Skótavörðustfe 1 A — Sfmaí 13723 og 15054. I I I I I I I I I I I I I I I I I fPBtff) | I I EINKUM FYRIR KVENFÓLK UMSJON: ÁLFHEIÐUR BJARNADÓTTIR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.