Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu bla X • X •JCI Miðvikudagur 24. júní 1970 :—51. (árg. 135. tbl. Óhugnanlep mörg slys í ár: 50 HAFA FARIZT □ 50 íslendingar hafa fárizt af slysförum það sem af ei’v;-- inu, tii. dagsins í dag, samkvæmt upplýsingum sem Hannes Haf- stein hjá Sflysavarnarfélaginu gaf bflaðinu í morgun. Tala þessi er miitólu hærri en tafla látinna af slysförum í fyrra á sama tíma, en þá fórust 38 manns. f janúar í ár fórust 15, en í fyrra 5. í febrúar 6, þar af fs- lendingur, sem lengi hafði búið erl'endis. í febrúar í fyrra fór- ust 3. í marzmánuði í ár fórust 5 manns, en í fyrra 15 og voru þar í 14 slys á sjó, áhafnir 2ja- báta sem fórust í Faxaflóa og 7 menn sem köfnuðu í reyk, á- samt einum sem féll úiibyrðis. f apríl í á.c fónjst 5, en í fyrra 4. í maí nú 14, en í maí í fyrra 8. Það sem af er júní í ár fór- ust 3, og fram til 24. júní í fyrra einnig 3. Elestir þeirra sem farizt hafa í ár af slysförum hafa drukkn- að við land, í ám, vötnum eða sjó, samtals 17 manns. Naest- flestir hafa farizt af vöddum skipstapa eða stranda, 8 manns. Þá hafa 7 orðið úti eða týnzt. Hin banaslysin hafa orðið mieð þessum hætti: Ekið á gangandi vegfarendur 2, slys í ökutækj- u-m 3, dráttanvélaslys 2, flugslys 1 (erilendis), vinnuslys 2, far|zt í bruna eða reyík 3 farizt af völd um hraps eða þungs fargs 3, voðaskot 1, vélsleðaslys 1. — Frá þingi iJB.S.R.B. ingi BSRB lýkur í dag Aðalumræöurn um starfsmat samningsréttinn □ Alþýðublaðið ræddi við Guðjón Baldvinsson, ritara stjórnar B.S.R.B. á þingl sam- takanna að Hótel Sögn í gær og spurði hann um hvað nm- ræðúT heíðu i‘he/(zt ^núizt á þinginu í fyrradag og gær: — Aðalumræðuamai- hatfa Tiilðgur Viggos Kampmann um efnahagslýðræði □ Eins og kunnugt er hafa miklar umræður farið fram um atvinnulýðræði hér á landi siðustu mánuði, en með atvinnulýðræði er átt við að starfsfólk fyrirtækja fái með- ákvörðunarrétt um stjóra þeirra. — Alþýðufiokksmenn hafa beitt sér fyrir umræð- um um þessi mál hér, horið fram tillögur mn þau á vett- vangi sveitastjóma og orðið sums staðar nokkuð ágengt. Atvinnulýðræði í borgarstofn uniun Reykjavíkur var þann- ig meðal þeirra mála, sem Alþýðufiokksmenn hafa á- kveðið að berjast fyrir á vett- vangi borgarstjómar Reykja- víkur. Meðal nágrannaþjóða okk- ar hafa ýmsar framfarir í lýðræðisátt verið mjög rædd- ar og reyndar hin síðari ár. Af þeim ber einmitt atvinnu- lýðræði hvað hæst. En í nágrannalöndunum ræða jafnaðarmeim ekki síð- ur annað efni þessu skylt, — uínahagíþ’ýðræðSl S.l. haust var háð þing danska Málm- smiðasambandsins. r— iFyrir þingið vora lagðar mjög merki legar tillögnr um framkvæmd efnahagslýðræðLs og voru þær samdar af Viggo Kampmann, fyrrum tftorsaufisráðlveirrý Dana. Samþykkti þing Málm- smiðasambandsins einróma til lögumar fyrir sitt leyti og skoraði á danska Jafnaðar- mannaflokkinn að bera þær fram sem lagafrumvarp á danska þinginu og berjast fyr • ir samþykkt þeirra. Þar sem hér er um að ræða mjög merkilegt viðfangsetfnj, þar sem efnahagslýðræði er, finnst Alþýðublaðinn ástæða tU þess að kynna tUlögur Kampmanns og Málsmiðasam- bandsins fyrir lesendnm sía- mn og mun gera það í nokkr- um greinum. Birtist sú fyrsta í opnu blaðsins í dag. — snúizt uim starfsmart og samn- ingsrétt opmberra starfsmaniia, enda eru það aðaimál þin'gsins, saigði Guðjón. ÁGREININGUR UM STARFSMAT Dálítill ágreiningur irikti á þiinginu um starfsmatið með táffiti til væntanlegra samning-a, en starfsmatið verður endian- lega afgreitt á þinginu í dag. Siðdegia í gær var málið tiil aithugunJai’ hjá 11 mainnia þi'ng- netfnd. Um önnui’ mál, sem þingið tekur til meðferðar, gat Guð- jón orlofsheimilanna í Munað- ameíri, skipulag og staitfsemii þeirra, en málið fékk encLan- lega afgreiðslu á þinginu i gær. Þá skýrði Guðjón ftrá því, að um sama leyti og bliaðið ræddi við hanin, væri þinigfiuU- trúar að ræða fræðslumál ssiim- takanna og skattaimál, en álykt-’ Framhald á bls. 11. Dubcek settur af! Sendiherra Tékka í Danmðrku biður hælís □ Prag 24. iúní. — í Prag var tilíkynnt að Alliexandier Dub- cek, foi-ystumanninum fýriö' auknu frelsi í Tékkóslóvakíu áB ið 1968 hafi verið viiklð úr bætti sendiherra í Tyrklandi. ' í frétt írá frét'tastGiflun.ni GeW eka var s'aigt, að L.udvik Svobodfc sem sjálfur áitti stóran bátt -f baráttunni hafi „fengið Dub<» cek önnur Verkafni." j □ Kauipmjhöfn. 23. júní. —* Seindiherra Tékkcglóvakíu í Dan> möiklu Anton Va;jeik l;efr..?r beð- ið dönsk yfirvöld um liælá sdlA pólitískur fflióttamaður ásairrjf fjölskyldu sinni, upplýsti danska utanrMsráðuneytið sXi þriðjíudaglsltovöld. Málið mun núj werða te'kið til atliuguaar aí yfirvöM.un,um. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.