Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 2
076 T lifíir'O ' f' «r(j!wef}rr>Orví$fM
2 Miðvikudagur 24. júní 1970
□ Krafizt (rannsóknar (á því tjó ii og útgjöldum sem
áfengisneyzla leggur á íslenzku þjóðina.
] □ Herferð gegn áfengi lef ekki ,á illa að fara.
• □ Jafnvel fyrsta glasið veldur varanlegri skemmd
á heilasellum, (segja vísindamenn.
! □ Er ekki áfengi versta fíkni-lyfið (eða leiturlyfið)
því það iveldur bæði heilsutjóni og gerir mann
hringlandi vitlausan? ]
I □ Hvers vegna er ekkert minnzt ,á Einar Jónsson á
listahátíðinni? > !
□ Listaverkið /á að tala til ,mín, ég vera þögull og
forðast að þræta við sjálfan imig um jþað. ;
1 MÉR HEFUR BORIZT
BRÉF þarsem krafizt er rann-
sóknar á því hve Bakkus kon-
ungur kostar íslenzku þjóðina
árlega í alls konar útgjöldum.
” í»að er frá Ó. J. og hljóðar svo:
' „Ekki þarf að lýsa fyrir blaða-
' lesendum hve mörg afbrot eru
framin í ölæði hér á landi. Dag-
? - lega berast okkur fregnir um
1 - bílrán, bílaveltur, slys — dauða
: -slys, innbrot, þjófnað, árásir á
* -friðsamt fólk, nauðganir, slags-
■ -mál í heimahúsum og á götum
úti og margt fleira af þessu
tagi. Þessar fregnir fáum við í
blöðum, útvarpi og sjónvarpi
og ennfremur berast okkur til
eyma án fjölmiðlunar alls kon-
ar fregnir sem aldrei ná til
blaða eða útvarps. Og í lang-
flestum tilfellum er vínneyzla
höfuðbölvaldurinn.
■ - i
ENGAR TÖLUR munu vem
til um það hve gífurlega háar
f járhæðir öll þessi afbmt sem
hljótast af vínneyzlu kosta þjóð
ina árlega. Hvernig væri nú iað
kanna eftir þvi sem næst verð-
ur komizt hve miki'ð þetta kost-
ar þjóðina árlega, Ég vil nú
stinga uppá að Stórstúkunni
verði falið að reJkna út þann
kostnað sem vínneyzlan veldur,
og dómsmálaráðheu-ra skipi
einn mann til að vinma með
Stórstúkunni þareð hún yrði'
ef til vill talin hlutdræg. Ég
veit að þetta hljóta áð verða
mjög grófar tölur, en eigi að
síður mundu þær gefa bandingu
um þainn mikla harmleik sem
vínið veldur.
EG ER TIL DÆMIS aiveg
vjss um að ef vín ylli engum
afbrotum, engum slysum, þá
þyrftum við engin viðbótarfang
elsi að byggja. Þessar upplýs-
ingar eru nauðsynlegar áðuir en
þjóðin-leggur til orustu, stór-
orustu, á móti vínaiieyzlunni,
því til -stórorustu vetrður þjóð-
in að leggja ef ekki á iflLlta áð
fara. Væri þá gott að sjá hve
hár dáikurinn yrði gjaldiameg-
in á einu ári. Mæt'ti þá jiaifin-
framt gera fj árhagsáætlun hve
hárri fjárhæð mætti fórná til
þess að árangur næðist af þ eirri
herferð. En einsog ég bernti á
verður að leggja útí stórorustui
á móti Bakkusi og minoka dug
lega veldi hans á ísiandi. — Ó.J.
»
ÞAÐ VÆRI SANNARLEGA
GOTT ef þjóðin áttaði sig á
þeirri sj álfblekkingu sem vín-
ið er. Ég hef bent á það óður
að það má ekki hallmæla brenni
víni, sá sem það gerir vinnur
sér til óhelgi. Ástæðan virðist
vera sú að áf-engi er siður. t»ess
vegna óskapast mesnn yfir hass-
neyzlu, þótt hún sé likTega
-hverfandi lítil, en mimnast ekki
á vín. En nú er upp komið a/ð
hversu. lítils magns sem neytt
er af áfengi þá verða varan:-
legar skemmdir í heila mamns,
áfengið eyðileggur beinlínlis
heilaseliurnar. ÁSur var vitað
að alkphólismi eða áfengissýki
er varanleg skemmd á heila, em
hitt er nýtt — og sannarlega
anzi mikil frétt —. að jafnvel
fyrsta glasið orsaki heila-
skemmd.
1
ENN VÍK ÉG að því sama
sem ég hef minnzt á áður hvers
vegna ekki er samþýkkt -af al-
þingl að merkja áfengi á sama
hátt og síkarettur með áletrun-
um að neyzia þess geti valdið
heilsutj óni. Áfengi veldur heil'su
tjóni, jaínvel fyrsta glasið, það
héfur - verið sanináð, og hvers
vegná geitum við veiúð með þá
hræani að draga fjöður yfiri
það úrþví við vörum fólk við
reykingum og berjumst á móti
hassi? Er ekki sjálfsagt að Táta
eitt yfir 'alla þessa vitleysu
ganga? Og er ekki áfengi í
rauninni verst, t.d. mun ver.ra
en tóbak, því það er ékki ein-
asta heiisuspiLlandi fyrir þanh
sem neytir þess heldur gerir
hainn hriniglandi band-viitlaus-
an svo hann vinnur verk
sem hann sér eftir alla ævi,
annað hvort af gáTeysi — afþví
áfengismeyzlan gerir hiaimi
sljórri og heimskari —■. eliegar
í æði — vegna þess hún sviítir
hann ráði og rænu?
★
ÉG hef ekki fyligst með því
sem gerist á listahátíðimni, en
ég hef fengið orðsemdimgu þair
sem á er bent að ekkeirt lista-
verk eftiir Einair Jónsson mynd-
hö-ggvara er sýnt í sambandi
við bana. Þessi merki listamað-
ur virðist . gieymdur. Ég. gef
mig ekki út.fyrir lað.kveða up.p
dóma um list og snilii, stundum
finnst mér meira að segja að
við getum fremur dæmt ailt
annað en stefnur og strauma í
okkar 'eigm samtíð, en ekki
kann ég við þá þögn sem virðist
•sveipað um Einar. Menn deila
um isma i listum, memn deila
um eftir hva'ða formúlu eigií
að meta listir. Ein kynslóð vill
hafa alit abstrakt, önnur alit
m'atúralistískt, og enn- önmur
Grín á
goðviðrisdegi
Sjáið þér ekki skiltið: Bannað að vera á bátum!
hefur öll listavesrk sín í þeim
stíl að hengj'a gam'ait gúmistíg-
vél uppá vegg og tylia á það
rófu af hundi. En ekkert af
þessu skiptir verulegu máli í
mínum augum. List er einhve'rn
veginn list þrátt fyrir alla skap-
aða hluti, þrátt fyrir isma,
þrátt fyrir stíl. List stemdur
undir sér sjálf og það eru eng-
in rök til fyrir henni. Þegar
þrætur um listastefnur eru
gleymdar kemur í ljós hvað
er list.
ÞÓTT LÍTIÐ SÉ um Einar
Jónsson talað á ísiandi í dag
grunar mig að hamn gleymist
ekki, heldur verði í miklum
metum sem innblásirun snilling-
ur. Ég tek fram að ég haf
ekkert vit á li'st, en þegar ég
ver tíma mímum í að njót® list-
ar, fer á listsýningu eða í safn,
forðast ég að hafa vit á nokki’-
um sköpuðum hlut. Mér finns't
listaverkið eigi að tala til mín,
ég eigi að vera þögull og- forð-
ast að þræta við sjálfan mig
um það. Það Var bamið sem
sá að keisarimn vair na!kinn, og
mig grunar að stundum séu
n'aktir keisarar með sýniln'gar
á'voru landi, þótt allir virðist
trúa þeiír gangi í skarti hinn-
ar sönnU listar. En þegaa- ég
virði fyrir mér verk einsog
.Hvíld eða Alda aldanna eftir
Einar Jónsson, svo og mörg
fleiri af verkum hans, þá þarf
ég ekki að spyrja hvað er list.
.— Ég vildi lát.a þetta fylgja um
Eimar úrþví þessi otðsendihg
bairst. Hann á það inni hjá mér.