Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 13
ÍMÉTTIR Ritstjóri: öm Eiðsson. Eilt þekktasta áhugamannalið V.-Þýzkalands: Speldorf kemur í boði Þróttar - og leikur hér fjóra leiki, í fteykjavík og á Akureyri UL-LIÐ GEGN FRÖKKUM I KEFLAVIK I KVÖLD □ í dag er værrtianlegt til ís- ' ■ lands v-þýzka knialtspyrnaliðilð ’ F. C. Speldorf, sem eir eitt þekktasta éihuga marmalið V- Þýzkalaruds, frá borginni Miil- ‘ iheim í Ruhr-héraðinai. Spel- dorf-liðið kemur :hinigEJð í boði Knaíltspýrnulfé'la.gsins Þrfótt'air, en hér er um skiptiheimsókn að I ræða, og mun lið Þróttar fara ' til Þýzkaland’S í september. 1 Liðið leikur alls fjóra leiki hér á landi, þrjá hér sunnan-' lands, og einn leik norður á Akúreyri. Leikirnir hér syðra fara allir fram á Laiuigardals- ‘ veilinum, og verður sá fyrsti ' lan'nað kvöld, þann 25. júní. Þá leika gestirnir við nýliðawa í 1. deild, Víking. Armar leikur- inn verður á sumnudagskvöld, gegn gestgjöfunum, Þrót’ti, en á þriðjudagskvöld mun Spel- dorf leika við íslandsmeistairana frá Keftavík. Þá liggur leiðiin til Akureyrar, -þar sem liðið mun leika einn lei'k gegn ÍBA þann 2. j úlí. Leikmerwi Speldorf eru marg ir hverjir vel kunnir í Þýzka- laudi, og má þar helzta nefna Theo Klöckner, sem hefur leik- ið þrjá landsleiki , (áhuga- mannia), og Giinther Koglin, bakvörður, 23 ára gamall, sem spáð er miklum frama í knaft- spyrnunni. Niafníð Speldorf lætur trú- lega eldri knattspymuáhuga- mönnum -kunnugl'ega í eyrum, því árið 1939 kom hiingað til tands fyrrum markvörður fé- lagsins, Fritz Buchloh, er þjálf- aði' og kenndi hér knattspymu um tíma. Meðal annars kenndi hann eimum af snjöllustu masrk- vöiðum fslands, Valsmannin- um Hermanni Hermannssyni, sem segir að hann eigi alTan sdnn feril Buchloh að þakfca. Buchloh var þjálfari Vals og Víkin'gs á árunum 1947 til 1950, en hann er nú kominni 'hingað í þriðja sinn, og nú sem aðalfararstj óri Speldorf-liðsins. Albert kærir Dani fyrir FIFA □ Eins og skýrt hefur verið trá í fréttum er Albert Guð- munðsson staddur í Mexíkó á þingi Alþjóða-knattspyrnusam- bandsins. ■í sarrubándi við þingið mun Ailhert leggja fram fyrirspuvn um, hvort það samraemist re.gl- um FIFA, að aflýsa landsTeik á síðustu stundu. éins og -Danir- hafa gert, en þeir seiiluðu að lei.ka á Lau gardal.svtell in u m í sambandi við Íþróttahátíð ÍSÍ 7,'jöh' n. k. Danska knattspyrrmsamband- ið fór fram á 10 þúsund danskar krónur vegna vinnutaps og dag- peninga tíl Teilksmanna, en slíkt hefur ekki verið gen áður, þeg- ar áhuga.mannaliðum er boðið hingað þeim algeiáega að kostn- aðaniausu og án skuildbindingar um samskonar boð og leik síð- ar. í-slendingar hafa mangoft boðið dönskum {þpóttamönnum til keppni hér þeim alg-erlega að : kostnaðarlausu, en örsjaldan hef t ur íslenzkum íþróttamönnum Engum vísað af| leikvelli □ Á nýafstöffnu lieimsmeist- aramóti knattspyrnumanna í Mexíkó var engum J.eikmanni vísað af leikvelli og það er í fyrsta sinín, að slíkt skeður á HM. í Englandi 1966 var sjö leik- mÖnníJim vísað af leík\’iQlli. Dpm.ararnir hafa staðið sig Skínandi vðl í þessári fceppni, á HM eiegir EnglendÍDglurinn Kc-n j Aston, form<aður dctmarane'f.nd- ' iar FIFA, Eg verð einnig að loía ileiitamefm og þjállfara. Þeir h.afa virt reglur ofckar út í yztu æs- ar. Eg Ivefi afldrei fylgzt m.eð eins drengilegri keppni á HM ’ til þessa, sagði Ken Aston að lok- ujh. ~ , verið boðið tiil Danmerkur og Danir gneitt allan kostnað. □ 1 kvöild kl. 19.30 hefst á Lau'gardalsvelli tugJþral'Jit og fimmtarþraut kvenna og auk þess verðiua- keppt í no’kkrunn 'aiukagneinium viegna vals á lands liðinu í undankeppni Evrópu- □ Naestkomandi laugardag og su'ninudag fer fram érleg héraiðshátíð UMSK, og verður hún haldin í Saltvík á Kjalar- rtesi. Á hátíðinni verður keppt í ýmsum íþróttum, svo sem knatt □ í kvöld /leikur franska lands liðið í knattspyrnu við íslenzka nnglingalandsliðið (21 árs ag yngri). (“Leikurmn fer fra,m Keflavik og öhefst kl. 8. íslei’nzlka liðið er þannig skip að: Magnús G aðmundsson KR, Björn Árnason, KR, Ólafur Sig- 'U'rvinsson ÍBV, Marteinn Geirs- son Fram, lEinar Gunnarsson ÉBK, Jón Alfreðlsson ÍA, Har- a'ldur SturlaugBson ÍA, Friðrik Ragnairsson ÍBK, TeitLr Þórð- arson, ÍA, Ásgeir Elíasson Fram og Þórir Jónisision Val. — Vara- roenn eru Sigfús G'uðmiundsson Víkingi, Hel'gi Ragnarsson FH, Maignús Þórðarison., Vífcingi, Jón Pétursson Fram og Óskar Val- týsson ÍBV. I ísCienzikia' unglingar fá ekfci 'nó,giu mörg taekifæri í íþróttum jafnt knattspyr.nu sem öðrum. 'Þíessi leikur sean skipaður er flandsiliða í Rieykjavík 5,—(16). júlí. Á morgun heldur þessi keppni áifram á Melavellinuan á sama tíma. — spyrnu, frjálsum íþróttum og hand'knattleik, einnig keppa lið frá Gul’lbringu- og Kj ósarsýslu í reáptogi, en sveita- og bæj- arstjórnir skápa liðin. Auk þessa verða ýmis skemmtiati’iði og dains. góðum leiikmönnuim er ánægju- legt viðfangsefni þeirra yngri. Borðfennis á Íþróffaháfíð ÍSÍ □ Þeir sem ætla að tafcn þátt í keppni og sýningu á borðtenn- is á Íþrótta’hátíð ÍSÍ 9.—10. júlí eru beðnir að tilkvnna þátttöku i síma 34287 í síðasta lagi í dag og á morgun 24.—25. júní. Keppt verður í einliðaleik fcarla, kvenna og unglinga. T\rí- liðaleik unglinga og tvenndar- keppni. — S. Helgason hf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.