Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 5
MiðvJkddla'gur 24. júní 1970 5 Alþýðu Maðið Úígefandi: Nýja látgáfufélagiS Frnmkvœmdastjóri: Þórir Sœmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Ritstjórnarfulllrúi: Sigurjón JóhannssoB Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alb.vðublaðsins Skoðanakannanir I I I I I I I I f Úrs'litin í kosningunum í Bretlandi, ;sem fram fóru ' í síðustu viku, urðu mikið áfall fyrir Harold Wiison S og Verkamannaflo'kkinn. (Þó urðu þau elf til vill enn I meira áfall fyrir aðra, — þá sem stjóma skoðana- * könnunum og treysta þeim. Það má segjaað sko5- 1 anakannanir ihafi beðið herfilógan ósigur í kosning*- g 'unum í Bretlandi. Og traust manna á skoðanakönn- Unum er mun minna eftir en áður. J . Sikoðanakannanir hafa rutt sér mjög til rúms á r eíðustu árum. í Bandaríkjunúni og flestuim löndum Evrópu eru voldugar stofnanir, sem sérhæft hafa sig I íslikum könnunum og skýrslugeröum í framhaidi af | þeim. Það er mliklum vanda undirorpið að fram- fcvæma skoðanakannanir á þann hátt að niðurstöð úm þeirra geti vlerið treyistandi. Er þar bæði um að iræða gerð sjálfra kannauanna, og val þeirra, sem Bpurðir eru. Ekki þarf nema lítið út af að bregða í þessum efnum til þess að niðurstöður þær sém fást im'eð Sboðanakönnun séu fjarri því rétta. 1 \ Sérfræðingar þeir, sem við skoðanakannanir starfa, felja sig þó hafa getað mteð hjálp nútíma þekkingar » f í tölfræði og félágsfræði ráðið búg á þessum vand- I fcvæðum að mestu leyti. Sú þefur líba Verið skoðún f flestra og því hefur fólk aimennt treyst mjög þeiím ■ tniðurstöðum, sem skoðanákannánir sérfræðinga hafa 9 géfið trl kynna. 8 ! Atburðimir í brtezfcu kosningunum sýna þó, að rétt 9 er að sýna nokkuð meiri varúð í þessum efnum en | r !gert htefur verið. Skoðanakannanir eru nauðsymllegur “ þáttur í nútíma þjóðfélÖgum. Þær auðvelda mjög 'ákvarðanir í stjórnmálúm og viðskiptamálum sem 'byggja dkai á því að einhver vitnteskja liggi fyrir um m álit einhvers tiitekins hóps eða jafnvel hteillar þjóð- B ar. Slikrar vitneskju er nær ógterningur að afla nema I ineð úrtakskönnunum þar stem tiltölúlega lítil'l hluti j. hópsinis er válinn sérstaklega til þess að gefa sem I ' réttasta mynd af heildinnii'. Endá þótt skoðanakann- * anir séu þannig nauðsynltegar er þó ljóst, að niður- 8 stöðum þeirra vterður að tafca með mikilli varúð, I því Svo Jiftið má út af berá í framkvæmd kannananna _ fil þess að niðurstöður þeirra séu víðs fjarri því að 1 Frá Listðháfíð: ÁNÆGJULEG HÁDEGISSTUND I f gefa rétta mynd af viðfangSefninu. Enn ósamið J Samningum er nú lökið.við tvær f jöknennar starfs- 1 stéttir i landinú, — verkafóilk og opimbera starfs- f mtenn. Náðu þessar stéttir báðar samningum, sem færa þeim Verulegar kjarabætur f En er þó verkföl'lúm ekki IJokið. Yfirmenn á far- ' skipufm hafa nýltega haf ið Verkfall og sama máli gegn- ' ir um sum iðnaðarmannafélllög. Fleiri eiga eftir að semja enídá þótt þeir hafi ekki hafið veifcfall. . ! Alþýðúb'laðið vonár, að viðunándi samningar náist.l ' innan skamrns í kjaradteilulm þessurn. íslend'ihgar I ' hafa ,efcki efni á löngúm .veifcföllúftn nú og því ber að gtera alOJt sem unnt .er^til þess að flýt/a fyrir sámn- 8 . ingum. 8 FJÓRrR íslenzkir söngvarar Kristinn Ilallsson flutti með og tveir píanóieikarar komu húmor og nærfæmi. fram á hádegistónleikum á Listahátíð í gær. Mjög stund. - ánægjuleg G.G. liádegis- Guðrnn Á- Símonar söng lög eftir Sigurð Þórðarson, Sigfús Einarsson og Sigvalda Kaldá- lóns við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Engan vafa tel ég á því, að rödd og túlkun Guðrúnar sé nú glæsilegri en nokkru sinni. Guðmundnr Jónsson söng lög eftir Sveinbjöm Sveinbjöms- son, Áma Thorsteinsson og Pál ísólfsson, einnig við undirieik Ólafs. Röddin og túlkunin voru með ágætum og flutningurinn allur hinn tilkomumesti. Nú tók að kveða við annan og nýrri tón, er Þuriður Páls- dóttir söng lög eftir Jórunni Viðar við undirleik tónskálds- ins. Nú vorn laglína og undir- spil svo til jafnrétthá; þar sem laglínan var allsráðandi hjá eldri tónskáldunum. Heildar- áhrifin voru mjög ánægjuleg og söngiir og túlkun Þuríðar ágæt. Hinn nýtízkulegi tónn réði einnig í lögum og útsetningu Karls O. Runólfssonar og lög- um Jóns Þórarinssonar, sem ANDSTÆÐUR í TÓNLIST □ Andstæ'ðurwar — kTass- ísk tónlist og jazz, ei'tt a'trið- aama. á Listahátí'ð, var flutt í Norræna húsinu í gærkvö'ldi. Flytjendur voru Norðmaður- inn KjelT Bæ'kkehmd, píanó- leikari, og sænski jazzleikar- ism Bengt HalTberg, en honum til, aðstoðar voru Jón Sigurðs- son, bassatl'eikaæi, og Guðmund- ur Steingrímsson trommulei'k- ari. Salur Norræna hússins var þétt setiinn og eiimig sátu nokkr ir í bókasal, en opið var á milll. Flytjendur leituðust við að draga fram andstæður, kon- trasta, í tónlist, — eihkum með því að leika á víxl klassíska kafla og jazz, jafnvel óundir- búnar tónsmíðar án stefs. Flytjendum var fagnað vel. og innilega af áheyrendum. Út-. varpað var frá þessum tón- leikum. SkéEasEjóramótinu lýkur í dag □ í dag lýkur þriðja fræðslu- og kynningarmóti Skólastjóra'-. félags íslands að Laugum í S~ Þingeyjarsýslu. í dag er rætt' um s'kólasjónvarp, eðlisfræðr- kennslu á skyldunámsstigi, það' sem er efst á baugi í skólamál- um o. fl. Þingfulltiiúaii' halda; heimleiðis á morgun. — i i i t UTl&INNI A nýja tbúð: 2 umferöir HÖRPUSILKI UNDIRMALK 1 umferð HÖRPUSILKI og þér fáiö ekki ódýrari málningu! Hörpusilki Herðir á ganga harnaherbergi HÖRPU FESTIR uti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.