Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvilkudagur 24. júní 1970 □ f'að er með fullum rétti, sem N'orðurlandamenn geta hrós að sér af því að vera í farar- broddi um lýrðæðislega stjórn- unarhætti í heiminum. Lýðræði í jafn ríkum mæli og á Norður- löndum á hvergi sinn líka. En enda þól't það lýðræði sem við búum við, sé það háþróaðasta í íheimi, þá vantar þó enn eina grundvallarstoð almenns lýðræð is, — lýðræði í efnahags- og atr vinnumálum. Það er aðeins í frí tímum okkar, sem við getum hrósað okkur af lýðræðislegu mannlífi. í vinnutímanum er meginþorri okkar, sem enn hlýt ur eins konar lénsstjórn þar sem það eru hinir fáu útvöldu, sem völdin hafa og sitja að fjármun unum. ,,Frístundalýðræði“ Við höfum orðið að berjast fyr- ir því stjórnmálalega lýðræði, sem við nú í dag lítum á sem sjáifsagðan hlut en slíkt lýðræði verður þó aldrei annað en „frí- sfcundalýðræði“ á meðan lýð- ræði á vinnustað, — at ^mu- og efnahagslýðræði —, hefur dkki enn komið ti'l framkvæmda Þetta er kjarni þeirrar hugsun- ar, sem stendur að baki tillögun am um efnahagslýðræði, sem Viggo Kampmann, fyrrum for< sætisráðherra Dana lagði fyrir þing Málmsmiðasambandsins í Danmörku í vetur leið og voru þar samþykktar. Hugmyndina að tillögunum átti fonmaður sam- bandsins, Hans Rasmussen, en Kampmann vann úr þeirri hug-- mynd og gerði úr henni raun- •hæfar og ákveðnar trHögur. Um þessar mundir eru einmitt mikl ar umræður um þessar tillögur Kampmanns í Danmörku og víð ar og hart um þær deilt. En óneitanlega eru hér á ferðum mjög aíhyglisverðar hugmyndir í aiitó jainaðarstefriu og lýðraeð is því einmitt lýðræðisilegar frárr.farir í efnahags- og atvinnu máh'm eru einkennandi' fvrir baráttu jafnaðarmanna á Norð- urlöndum um þessar mundir og hé- er um að ræða ákveðnar tillögúr í þá átí. Tfllögur Kamp manns og ' danska Málmsmiða- sambandsins eiga fullí erindi við íslenzka jafnaðarmenn og , því EFNAHAGSLÝÐRÆÐI: ÁÆTLUNIN SEM ER HLUTDEILD mun Aiiþýðublaðið skýra ýtar- lega frá tillögunum í röð blaða- greina á næstunni. Er stuðst í senn við greinagóð skrif um þessi mál í einu af blöðum danska Alþýðuflakksins, Aktu- elt, svo og önnur gögn, sem Al- þýðublaðið hefur undir höndum. % Sýndarmenn'aka eða raunvenfleiki En hvað er .það, sem Kampmann og Málmsmiðasambandið vilja i þessum efnum? Ætla Kamp- mann og Rasmussen að leika eitbhvert Hróa Hattar hlutverk í dönskum stjórnmálum með til lögum svnum, — taka af hinum ríku til þess að gefa hinum fá- tæku. Er hér aðeins um sýndar- tillögur að ræða til þess að vinna launafólk á band danska Aiiþýðuflokíksins og notað tjl þess - lækifærið sem gefst ro,eð- an Qokkurinn er í stjórnarand- stöðu og er þvií löglega afsak- aður með það að geia fram- kvæmt þau stefnumál er hann ber fram? — Nei! Tillögur Kampmanns og Rasmussen eru einfaldlega þess eðlis .að setja nokkrar skorð ur við einkaeignarétti hinna fáu svo verkafólk smátt og smátt fái hlut í þeim réttindum, sem íengd eru eignaaðild að fjár- magni og auðæfum og aðeins er unnt að afila sér með slíkri eignaaðild. Hvorugur þeirra tví menninganna laetur sér til hug- ar koma, að unnt sé að fá um- ræddar tillögur fram á grund- velli faglegrar kjarabaráttu verkalýðshreyfingar —, þ. e. a. s. með samningum við vinnu- veitendur. Jafn víðfeðmar tiilög ur í lýðræðisátt og hér um ræðir er aðeins hægt að framikvæma á einn hátt — ,með tilstyrk þess stjórnmálalega lýðræðis, sem unnizt hefur og fyrir þess til- verknað. Slík ákvæði, verði þau sett ,eru þvi fyrst og fremst lög- gjafaratriði og því um leið póli- tísk stefnumá'l, sem stjórnmála- flokkar hljóta að verða að taka afstöðu til og bera fram. *5j Ágóðanum si’kipt Þessai- tillögur, eða öllu heldur tillaga því hér er um að ræða martovissa stefnu um kerfis- breytingu í efnahags- og atvinnu málum, er spunnin af hreinum toga jafnaðarstefnu og sósíal- isma.. Efni hennar mun einnrg- fá Mjómgrnnn hjá öllum þeim, sem verða einvörðungu að treysta á atvinríutekjur sér til framdrátt- ar og það er jú meginíþorri hverr ar þjóðar, — launafólkið í land- inu. Tillagan stefnir jafnframt í þá átt, að auka þá fjámiuna- myndun, sem er nauðsynlegt skiíyrði fyrir auknum hagvexti sem svo aftur leiðir til bætlrar afkomu fyrir okkur öll. í stuttu máli sagt beinist um- rædd tillaga að því, að skipta arði af framleiðslustörfum miMi annars vegar: launþeganna, sem framáeiðslustönfin vinria og hins vegar þeirra fjármagnseigenda, sem skipuleggja og stjórna fram leiðslunni og njóta tekna af henni þegar allur kostnaður, á- samt launakostnaði, hefur verið dreginn frá framleiðsluverðmæt inu. Agóðahlutnum sem fjármagns eigendurnir í dag hafa óskorað- an yfirráðarétt yfir, á þannig að skipla milli verkafólksins. og fjármagnseigendanna í fyrirtæk inu eftir sérstökum reglum. Verkafólkið fær þó ekki óskor- aðan yfirráðarétt yfir sínum hluta ágóðans, — þ. e. a. s. hann rennur ekki beint í vasa þess, heldur er honum ráðstafað til frekari fjárfestingar og það er fyrst arðurinn af þeirri fjárfest- ingu, sem gæti hugsanlega kom- ið beint í hlut verkafólksins. Þetta er sem sagt megink-jarn inn í tillögum Viggo Kamp- manns, fyrrum forsæti-sráðiherra Ðana, sem Málmsmiðasámband ið danska lýsti stuðningi við á þingi sínu í vetur. Vierða tillögurnar skýrðar nán ar hér á eftir. Það er ekki hægt að leggja mik ið til hliðar, — spara mikið, — af venjulegum - verkamannslaun um, og það er einmitt það sem slcapar ójöfn skilyrði til spari- fjórmyndúnar. Eitt undirstöðu- atriðið í kapítalisku hagkerfi er einmitt að .sparnaðurinn komi mest fram í stóreignasöfnun. — Peningarnir eru bezt komnir í vasa borgaránna, — er það lát- ið heita. Með þvi . að • sliipta arðinum með verkafoilkinu er stuðlað að þess að einkaneyzla fjármagns- eigiendanna minnkar í réttu hlut falli \dð minnkandi hlut þeirra af arðinum. 'Grundvallarregllan í tiilögu Kampmanns er sem sagt sú, að helmingurinn af rekstrará'góða fyrirtækja almiennt renni til eig enda þeirra og fái þeir frjáis- an umráða- og ráðstöfunarrétt yíir þeim hluta arðsins. Hinum h.elmingnum á að skipta jafnt milli þeirra, sem starfa hjá fýr- irtælkinu sem launþegar og sér- stalkra sjóða, sem stjórnað er af verkalýðshreyfingunni. Sá fjórð ungur arðs, sem kemur í Mut starfefólks viðkomandi fyrirtæk . is, á ekki að renna beint til starfsfólksins sjálfs og skiptast á milli þess eftir einhverjum m'eira eða minna flóknum regl- um heldur að vera áfram til ráð stöfunar fyrir fyrirtækið sem sérstakt stanfsmannafjármagn eða stacfsmannahöfuðstóll: Hins vegar getur starfsfólkið notið arðsins af því fjármagni og íeng>. ið hann til frjálsrar ráðstöfunar eftir sömu reglum og aðrir- fjór- magnseiigendur í fýrirtækinui iSamkvæmt tillögunni á þessi regla að gi.lda fyrir öll fyrir- tæki, sem á annað bórð stunda atvinnurekstur, án tillits til þess hvort' um hlutafélög', sameigna-- iélög, samivinnufélög eða opin- ber atvinnufyrirtæki er að ræðá. Þótt þetta sé aðalregla skv. til- lögu Kampananns gerír hann þó váð fyrir því, að unnt sé að veita' ýmsar undanþágur, frú þessu ef Aukinni sparifjármyndun, vegna . . sérstaMega stendúr á:'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.