Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 14
14 Miðvikudágur 24. júní 1970 Rósamund Marshall: A FLOTTA höfðu engin áhrif á mig. Eg va.r ekki >alð hugsa um sjáiia mig, heldur um Andrea. Eg þráði enn meira nú að finn'a hann, þegar ég viissi líf hans í hættu; og það varð ekki gert nema ég lcæmiist með ein- hverjum ráðum til Siena. Þjcnustufólkið 'hafði ein- hvern vegimn fengið palta af hinni voðalegu f'rétt. Eg heyrði Maríu gömlu tauta: Madonna .... Þeir segja áð pestin sé komán upp í Siena. Ekki langar mig til þess að sækja mér hana. Hlífðu mér við að fara til Mal'donato, madonn'a Bianca! Eg kaliaði á maisveinitnn Belotti. Eg hirði ekkert um, hvort það er Svarti dauði eða ekki Svarti dauði. Eg ætla til Siena, þegar í stað, og hvika ékki frá því. Madonna, maldaði Belotti í móinn. Eg fæ engan til þggs • að fara með þér tl Siena*. madonna. Þá fer ég ein. Nel'lo skaut upp. Eg fer með þér, Bianchissima. Þú ferð ekki fet, Nello Belotti, þú lokar Nello ihni, ef hann ætlai- að elta mig. Eg ætla ein, — og ég fer ein. f FJÓRÐI HLUTI. Hinn heilagi. f Glóðheitir sóiargeislarnir vom að hefta mátti óþolandi. Það fannst að minnsta kosti bóndastúlkunni, sem ríðandi á veiklulegu múldýri mjak- aðist eftir rykugum stígum, fiiam hjá gulum ökrum og yfir gróðursnauða hálsa og hæðir í áttina tl'Siéna. Hún Var í þunnum, gráum kjól úr ódýru efni með blátt bartd úr snjáðu silki um mittið og í hvítri svuntu. Að ofanverðu var hún í þumnri baðmullar- theyju ög með skýlu á höfði, sem huldi andlit hennar til hálfs, berfætt. Við beltið hafði hún bundna pyngju og þar í allmarga gull- peninga. Umdir svuntunni var faliin byssa. Og í tösku, sem hún rekldi fyrir aftan sig, var vatn til drykkjar og nesti ti'l matar. Bóndastúlkan fór ekki þjóð veginn sj áifan heldur krækti eftir stígum og troðningum og ekki 'alfaraleiðir. Hún sneiddi hjá greiðasölum og öðrum byggðum bólum, svatf um næt ur undir heystökkum og sa!t múldýri® myrkraínma milii. Bóndastúlkan var ég sjálf. Bianca - Ffore. Andrea ds Sanctis vék ekki úr huga mér; jafnvel ekki á nóttirini, þá dreymdi mig hann. Eg varð, hvað sem það kóstaði, iað te-lja hann á að flýja hina dauða- dæmdu pestarborg. Eg ætíiaði að segja við hann: Maldonato kastali er þinn, eims lenigi og þú þarft á að halda. Þar getur þú uinlnið, málað gert högg- myndir, hvað sem er, jafnvel prentað hins heilögu bók, ef þú vilt það heldur. En héðan frá Siéma verðurðu að fara. Eg leitaði ekki lengur ham- iihgjumnar sjálfrar mín vegna. Allur hugur minn snérist um a’ö bjarga Andrea úr dauðahs greipum. Á fjórða degi var ég farin að nálgast borgina. Þegar á þriðja degi fór ég að mæta fólki, sem sýnilega var að flýja Siena, enda þótt ég vissi það ekki með vissu, því ég þorði ékki að gefa mig á tal við neinn. Þetta var dapur- eygt, vonleysdslegt fólk, hvers eina von um Mf virtist vera að komast sem lengst burtu frá hinu hræðilega pestarbæli. — Ég yrti á bónda nokk- urn. Það hrynur niður einS og flugur, fólkiið í Síena, stúlka mín. Ert þú á leið þangað? Og þegar ég neit- aði því ekki, hristi vesa- lings bóndinn höfuðið dauð- skelkaður. Hvílík ógsefa, stúlka mín. Þú eit of ung og fögur til 'þess að deyja svona fljótt. En viljir þú endilega fremja sjálfsmorð, þá skaltu bara halda áfram, annars rá’ðlegg ég þér að snúa við sem sfcjótast. Fullorðin kona gaf sig á tal við mig að fyrrabragði. Hún var eymdin o'g sórgin uppmáluð. Á einni viku sagðist hún hafa mi'ss't isjö mamns úr fjölsfcyldu siruni. Þar á meðal mann sinn. Með henni var miaður, — hann kvaðst hafa misst einkason sinn sextán ára og tvær dæt- ur. Þar var líi^a ung kona með barn á h'andlegg sér. Hún haifði misst aleigunía, — marin sinn og þrjá fcrakka. Þetta var hi'ð eina, sem hún átti eftir. Ekki allfjarri borgarmúr- unum sá ég fyrsta fórmardýr veikininíar. Það var miðaldra maður að gjá. Hann lá við Vegarbrúnina sem dauður; hans gát dkkert beðið nema dauðinn. Ég hraðaði mér burtu, hvað nú, 'ef Amdrea lægi svona fyrir dauðanum? iÞa'ð var farið að s'kyggja, þegar ég sá turnana í Síena bera við blóðrauðan himin. — Fólkið streymdi burt úr borgimni. Ég sá móður- og föðurlaua börn, grátandi kveinandi, hungruð og þyrst. Á einum sta'ð hafði fólk safinazt saman fyrir utani borgarmúrana. Ég vissi efcki, hverju þetta sætti. Þegar ég kom riær, frétti ég, að þetta var fól'k, sem orðið var veikt. Þarna var því ætlað að deyja. Hér og þar voru vopriáðir hermenn. Þeir réðu ekki við fólkið, sem streymdi út úi' borginni, en hlutverk þein-a var að koma í veg fyrir rán og gripdeildir. Á einum stað í borginni 'g'riúfðíi reytój armökk'ur1 lyifirj' Ég frétti' Mka hverju það sætti. Það var verið að brenná lík látinna manna og kvenna. Kirkjuldukkum var- hririgt í síféllu. Tveir -im'g- lingar gerðúst nærgönguMr um of. Þeir vi'ldu komast yf- ir múldýrið mitt. Ég rak þá burtu m:eð svipurmi. Óður maður æpti í sífeMu; Ég er dauður, dauður, dauður! —- M.ér rann kaflit (vattin mfSL\ skirans og hörunds. HvíMkur voði var hér á ferðum? Mér var viðstöðulaust hleypt inn um borgarhliðin. Ég hélt rakleitt áleiðis til dkó- smíðavinnuStofunnair og eins hratt og múldýrið komst. — Dyrnar- voru opnar. Ég kall- aðí; Július de Sanctis! Ég stökk af baki og bai-ði að dyr- um eiris og óð væri. Andrea, Andrea! Út um glugga yfir dyrun- ■ um kom í ljós raáuðrakað karlmannshöfuð. Þáð var Cia- somo munkur. Ha:nn þefckti mig ekki strax, búningurmn villti honum sýn. Svo áttaði hann sig, kallaði svo hátt að undir tók í nærliggjandi hús- um; Madonrta Bianca, Ma1- donn'a Bianca. Komdu inn! Vertu veikomin, madorana Bi- anca. Ég þaut inn og hijóp upp sti'gann eiris hratt og fæt- I urnir gátu borið mig. Eiina Birkiplöntur í fleiri verðflokkum Beinvaxinn reynir og ösp. í liimigerði: Brekkuvíðir, birki, gljámyspill og fleira. Fjölærar skrúðgarða- og steinhæðajurtir í miklu úrvali. GRÓÐRASTÖÐIN GARÐSHORN Foissvogi — Sími 40500. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar. Aðalsfcoðun bifreiða fer fram við lögreglu- stöðina á Keflavíkurfiugv'elli, eftirtalda dága frá kl. 13—16,30. Mánudag 29. júní Þriðjudag 30. júní Miðvikudag 1. júlí Fimmtudág 2. júlí Föstudag 3. júH Mánudag 6. júlí J— 1 til J— 50 J— 51 til J—100 J—101 til J—150 J—151 til J—200 J—201 til J—250 J—251 til J—300 og þar yfir. Við sfcoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd Skull'u skilríki fyrir lögboðinni vátrygg- ingu og ökus'kírteini 'lögð fram svo og ljosa- sitillingárvottorð. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðun- ar á 'áður auglýstum tíma, verður hann lát- inn sæta ábyrgð skv. umferðarlögum og bif- reiðin tekin úr úmferð, hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaðui’ bif- reiðar ekki fært hana ti'l skoðunar á áður auglýstum tíma, sfcal hann tilkynna mér það bréfle'ga. Þeir er hafa útvarpsviðtæki 1 bifréið skulú hafa greitt afnotagjald þess, er sfcoðun fer fram. Skoðun JO bifreiða hefst 8. júlí og er auglýst sérstafcléga. Þetta tilfcynnist öllum er hlut 'eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 19. júní 1970. Björn Ingvarsson. Auglýsingasíminn er 14-906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.