Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 11
Miðvikudagu'r 24. júní 1970 11 Múlalundur Öryrkjavinnustofiír S.Í.B.S., .Ármúla 34, loka vegna isumarleyfa, dagana 6.—29. júlí n.k. að báðum dögum meðtöldum. Laust starf Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins ósk- ar að ráða aðstoðarmann til lengri tfima 'starf a við rannisóknir. Lágmarksmenntun gagn- frœðapróf/lándspróf eða sambæril'eg próf. Eftirsóttir eiginleikar eru: Aldur undir 30 ár, nákvæmni, reglusemi, sjálfstæði og löngun til að fláslt við úrlausnir tæknilegra viðfangsefna. Umsíóknir ásamt tilvitnunum til væntan- ’tegra meðmælienda, sendist Rannsóknastofn un byggingariðnaðarins, Keíldnaholti fyrir 1. júlí. Störf geta hafizt fljótlega. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Sfmi 83200. I FORELDRAR SELTJARNARNESI Efint verður till umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára böm í Mýrarhúsaskóla, fimmtudaginn 25. júní. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, klukkustund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd. — Auk þess munu bömin fá verkéfnaspjöld og eru þau beðin að koma með liti. 5 ára börn komi kl. 9,30 og 14, 6 ára börn koma kl. 11 og 16. Lögreglan í Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÚTORSTILLINGAR HJÓLflSTILLINGAR (>jÚSASTILLINÍAR Latið stilta í tíma. Fljót og örugg þjónusia. 13-10 0 Framhald af bls. 6. ganei þegar frá upphafi. Við væntum þess, að áhugafólik um náltúruVemd lát.i hið fyrsta skrá Big inn í samtökin. Við mæluirnU til þess við félög, klúbba, stofn- anir og fvrirtæki, að þau gerist styrktaraðilar samlakanna. Tryggjum þannig. að mvnd.ar- lega verði staðið að náttúru- vernd á Ausfcurlandi í framtíð- inni. HaVormysfcað. 14. iúní 1970 í undirbúningsmefnd: Séra Sigmar Torfason, Skeggja- stöðum, Biakkafirði Vigi-undur Pálsson, bóndi. Re.fs- stað. Vonnafirði Ingvar Inavarsson. bóndi, De-sj- armvri. Bcrffarfjrði Sigurður Elöndal, akóganvörður, Halloi'msrtað Erbna Garðar Jðnascon. rafveitu stióri, EyiUstöÖum Ödd.ur Raan.qrs-son,. skrifstofu- maður, Seyðisfirði Hjörleifur Guttormsson, kenn- ari, N:eskaupstað Hilmar Bjarnason, skipsfjóri', Eskifirði Sigfus Kristinscon, bifreiðar- stjóri. Bieyðarfirði Jón Erlingur Guðmundcson. s vei tars tjóri, Fó skrú ðsíirði Pefcra Sveinsdóttir, húsmóðir, Sícðvarfirði Sigríður Helgadóttir. húsimóðir, iStaðarboi’g, Breiðd.aíl Séra Trausti Pétursson, prófast ur, Djúpavogi Egiil Benediktsson, bórdi, frá Þórisdal, Lóni Sigurður Hjailtason, sveitarstjóri, Höfn, Hornafirði Hálfdán Björnsson, bóndi, Kví- skerjum, Oræfum Nýlega var í iStokkhólini kjörin „Ungfru Svíþjóð 1970‘‘.. Fyrir valinu varð 19 ára gömul stúlka, Britt Inger Johansson. Britt er 174 cm. á hæð með ljcs- rautt hár og græn augu. Hún lýkur stúdentsprófi í þessum mánuði. j Laugarásbíó með Ivær Lislahálíðar- myndir: 1 ! HNEYKSLID BSIB. I Framhald af bls. 1. ■anir um þau mál voru afgreidd á þinginu í gær. ■ — Ætlunin er að ljúka þing- | inu í dag — miðvikudag — og verða þá aifgreidd tvö áður- I greind aðalmál þingsins, undfr- j búningur næstu kj arasamn. og.| tiHaga um breytingar á lögum . um samningsrétt opiinberra I Starfsmanría. Þá verður og af- | greidd fjárhagsáætlun fyrir ' næ’sta kjörtímabil og kjörin I stjórn bandalagsins til næstu j þriggja ára. Þingið var boðað j fyrr en venjulega að þessu sinni. Við viidum fá afstöðu | 'félaigannia til S'tarfsmatsitns og j um launastiga og aðrdr kröfur, I sem lagðar verða til grundvalL- I ar við samninga í haust. Rétt j er að geta þess, að í dag skýrði j Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmd'astjóri B.S.R.B. frá störíf | um nsfndar þeitrrar, sem vinini- | ur að end'urskoðun á lögum I um réttindi og skyldur opin- | berra starfsmanna. — Á morgun fimmtudag verða fuiitrúar á B.SH.B. þingi í síð- | degisboði hjá fj ármálaráðiierra. ] jl MILANO - frumsýnd í kvöld □ Eirrs og getið var í frétt- um blaða og útvarps í síðustu viku, ákvað Laugarásbíó að leggja sitt af mörkum til „Lisba hátíðar 1970“ með því að efna til sýninga á tveim afbragðs- myndum. Fyrri mvndin, Falstaff, var frumsýnd á laugardaigskvöld og v®r siðan sýnd við ágæta að- sókn í fjóra daga, en í kvöld verður hin mynd'fn te'kin til sýningar, og er það „Hn'sykslið í Mitanó", sem gerð er undir stjórn snillingsins Piers Paolos. Pasolinis, sem er jafnframt höf- undur skáldsögu þeirrar, sem myndin er byggð á. Myndin fjallar í stu'ttu máli um ungan mann, sem kemur í heim&ókn til ofur venjulegrar fjölskyldu í MRanó og gerbreyt ir með eigingirni sinni öUu lífi heimilisfóliksins, svo að enginw •er samur að heimsókfninni lið- inni. Mairgvisleg verðlaun’ hafa ven ið veitt í sambandi við mynd- ina — bæði henni ’ sem slíki’i, leikstjóranum og einstökum leikurum. Þó hafa menn ekki verið einróma í dómum sínumi um hana, því að þótt mynd'ihi fengi svonefnd OCIC-verölauni kaþóiskra manma í Feneyjumi fyrir þrem árum, brá svo við,; að einum sex dögum síðar lét ikvik mynd ae ftirl i t Pá'agarða. það boð út ganga, að kaþó'lsik- um mönnum væri óheimilt að sjá myndina, enda væri' húnl „djöfulleg, siðlaus og óhæf fyr- ir kiaþól'skt fólk.“ Hún fékkst etóki heldur flutt úr landi tiíf sýninga fyrr en eftir taisverð átök við yfirvöld. I Thor VilhjáTmsson rithöfund- ur mun ávarpa kwkmyndahúsi- gesti í upphafi frumsýningaB á miðvikudagskvöld, enda er h'ann manna kunnugaslurt'' ítalskri kvikmyndalist. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.