Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 24. júní 1970 Þessa mynd tók ljósmyndari Alþýðublaðsins við höfn ina í gær, er stýrimenn settust á pollana til að hindra að nrrska skipið Bestum kæmist úr höfn, eu til að svo gæti orðið hefði þurft að færa Selfoss frá. En síðar páðist samkomulag um að ihleypa Bestum út. I I I ápólekaraféiag íslands: I ÁKVÆÐUM LYFSÖLULEYFAI ENN EKKIFYLGT ! I AÐALFUNDUR Apótekara- ■' félags íslands haldinn í Reykja- vík 31. maí 1970 samþykkti ’ einróma eítirfarandi ályktanir: J 1. Svo skortir á aö framfylgt sé ákvœðum lyfsölulaga um sölu og dreifingu lyfja, annars vegar í heildsölu, og hirts vegar í smásölu utan lyfjabúða, að ekki verði lengur við unað, og I beinir þeim tilmælum til heil- brjgðisstjórnarinnar, að gerðar verði ráðstafanir til úrbóta þeg- ar í stað. 2. Mjög áríðandi er, að lög- gilt verði þegar í stað reglu- gerð, svo sem ráð er fyrir geirt í lyfsölulögum frá 1963, um búrrað og rekstur lyfjageirða og innflutnings- og heldvea-zl'ana, er anraast framleiðslu, sölu og ' dreifingu lyfja, en reglugerð þessi mun aMiengi haifia verið fuligerð til undirskriftar og út- gáfu i ráðuneyti. . 3. Fundurinn telur, að fram- j komnar hugmyndir aðadfundar Lyfjafræðingafélags írlsinds ný- verið, um að bæjaríélögum sé gert skylt að vera eigendur j húsnæðis lyfjabúða séu alger- j lega óraunhæfar. 4. Löglegum umboðínnönn- . um fyriirtækja, er sérlyf selja, sé gert skylt að haf:a ávaillt á bðð.'tólum nægrr birgðáf ly-fja | umbjóðenda sinna. 6. Starf eftirlit.'imann's lyfja- I búða verði gert að srjáKstæðu starfi og staðan auglýst laus til j umsóknar svo fljctt sem eruðið I er, en lyfjabúðaieftiriit hefur I ekki verið framkvæmt svo heit ' ið geti frá árinu 1967. . ' I Stjorn Apotekarafel. Isiands, - vegna stofnunar samtaka um nátlúru vernd Nátlúrm’érnd gerist ekki af ^jálfú -sgr eða með lagasein' iau eiþni saman. Tit að iryag.ia Larn gang náttúruw.rndarsjór'.ariniða þurfa alíir, seni skilnihg og. á- huga hafa. á nátiúruvernd. að leggja mál.ríaðnum lið. Því höf- um við. sem nð ávarpi þr'";u stöndum. ákvieðið að vihna að stofnun ’ .samiiaká .. áhueamanna um náti'''.ru\"ernd í' Amöfirðinaa fjórðungi. ITsi.tu.m við á. a'Ma þá, . s'eiri lce'g-ia v.l'Ha náliúruvernd ' í' fjórðuríýnym - lið.- -að ' aanga í . saim.íökin hið fyrsísu en fs’-cn-. legur s'rfnfundur þeirra verð- ■ ur halrl’nn s.iðsumars. Þiéir sem 171 Náttúruvarnd hefur verið mjög á dagskrá víða um lönd að urvdanförnu, og árið 1970 er belgað n.áttúruverndarmálum í aðiildarrilkjum Evrópuráðsins, þar seim Is.land er aðili. Með náiiúruvernd er stöí'nt að skynsamlegum samskiptum mannsins við umhverfið, svo áð það baildisi lífvænlegt og nátt- úrulegum verðmætum sé ekki spilllt' og sóað að öþ.önfu. Þannig miðar náttúruv-ernd að viðhaJdi lífrænr.a auðlinda með skipu- legri og hóflegri nytjun þeirra. Náttúruvernd er andstæða hve:is konar ránynkju, en þar með er ek-ki dreginn í efa rétíur manns ins ti'l að hagnýta sér gæði lands og sjávar, svo fremi það leiði ekki til varanlegrar röskunar á æski.legu jafnvægi í náttúr- unni. Með náttúruvernd skal unnið gegn þarflausum. spjöii- um á umhverfinu og að varð- veizlu lífrænna og ólífrænna náítúrufyrirbæra, sem haft geta gilldi í nútíð og framtíð. Víða um lönd er nú vá fyrir dyrum vegna óbilgjarnrar um- gengni mannsins við náttúruna. Mengun af ýmsu tagi ógnar líf- ríki á láði og í legi og þar með manninum sjálfum. Þessi þró- un er óhagstæðust hjá þeim þjóðum, sem við þéítbýli búa og lengst eru á veg komnar í tækni væðingu. I mörgum löndum er nú brngðið hart við til að mæta þ'essuim miikla vanria. Aðstaða okka'r ísáehdkaga er um margt sérsfæð á þer-cu svjði sem öðrtwn. Aður f-yrr báði bióð in h.arða og stránga barátiu fy:c- ir tilveru sinni, og gek'k þ.á mjög á landsgæði.n. Enn befúr þeirri öfugþróun e.kki að fultiu - ver.ið snúið við. og rýjar hættur. eru í uppsialtingu með breyítum at- vinnu- og lífs'háftum þjcðarin.n- ar. Enn á sér st.að mifcil gróður brfiyting víða um lan.d, og fjsik- stofnar við lnndið eru í hætfu sökum ofveiði. Við margar verk legar framkvaamdir eru að ó- þörfu og í gáleysi framin óbæt- anleg nátbíruspjöll, og um- gengni roanna i byggð og ó- byggð er mjög ábótavan.t. Á öðrum-sviðuun er síaða okk ar mun betri en. hjá fliestuim núgrannáþjóðum. Mengun er hér tiiltölulega Lítil enn sem kom ið er, og verulegur hluti lands- ins er lftt snortinn af rnanna- völdum, ef gróðuneyðingin er undanskilin. Þe?=a játovæðu þastti þurfum við að nötfæra okkur og læra af dapurri revnslu annarra þjóða. ó.ka effir inh.göngu í sam:ökin. gefa láiið skrá sig- hjá einibverj-. um úr uodirbúnin'? .nefnd'nni, sem. undirrifar þetta ávarp. A.uk bsinnar aðildar' ejp.statolinga að sarntö-k'mvm. óskum við eftir 'því, að féfög-,. kló'hbar. fyririæki og sbfnnAir verði sfyrktaraðil- ar sa.ro,takanna. Samtökin m'imi vinna a.ð nátt úruvérnd á breiðum grundvél'li í sam .'æmi -við lög um ríáttúnu- vernd og í samvinnu við aiHa þá aðila, iroan og utan fjórðungs, sem lára sig náítúruvernd verða.' Þe - i náttú r u.vern d a rsa.m tök munii mað.att annars beita sér fyrir eft'rfar.andi: a) Fræðslu um nátiúruvernd- með3Í almehnines. b) Heimi'ldasöfnun um nátt- úrufarsleg efni innan fjórðungs- ins. c) Rannsóknum á tiltBknum svæðum. d) Tillögugerð í náttúru- verndarmálum. le) BaeUri aðsföðu fyrir al- m.enning iii að fræðast og ferð- ast um iandið án þess að valda spjöHum. Við heitum hér með á Aust- firðmgá að veita þessum nátt- úruvernd-arsamtölíum brautar- Framhald á bls. 11. Skógræklarfélag Reykjavíkur afhenti 105 þúsund frjáplöntur á s. I. ári □ í skýrsiu frá Skógræktsir- félagi Reykjavíkur segir m.a.: ★ Veðurfar var fremur hag stætt gróðri fyrri hluta árs, en mjög mikil vætutíð síðari hlutai árs O'g fremur kalt. Meðalhiti ársins var undir meðallagi. — Fræfall var mjög lítið og fræiö illa þroskað. Sánin’g hófst sí'ð- ast í mad og var sáð í heldur minna svæði en oftast áður og stafaði það einkum af vönltum á birkifræi. Það er trúlegt að fá mætti betri fóýtingu á fræi, ef sáð væri í vermireiti og þó eitnkum í plasrthús, en það hef- ir veirið reynt í nokkur ár með góðum áramgri, samt á það einfc um við birki. ★ Afhentar skógarplöntur úr stöð félagsins i Fossvogi voru 304.748 af ýrnsum teg- undum. Garðplömtuuppeldi er í örum vexti, en þess miiknia af stoógarplöntum um sirm. ★ Leiðbeinendur firá félag- inu voru með urrglingum frá Vinmuskóla Reyk.j a-vikurbongar. ásamt vefkgtjórum skólams. — Vinnuskólinn gróðursetti’ nær l'OO þúsund plöntur í Heið-'. möifc, aufc þess var u.nnið a.ð hreir.sun og áþurður borinn að eldri piöntum. ★ Vinnuílokkiar Skógrækt- arfélagsins. . gróðursettu um- 20.000 plöntur i Heiðmörk, em laindnemar þar urínu aðallega að áburðargjöf ofl. á spildum sínum. ★ SkógræHarfélag Reykja- víkur mun í framtíðinni reyna fyrst og fremst að sjá bæjar- búum fyrir nægum trjáplömttum í skrúðgarða sina sem með hverju ári verða flei'ri og feg- urri. Einnig verða eims og áður ræktaðar skógarplörítur fyriri útivistarsvæði og sumsrbústaða lönd. — Islenzk vinna ESJU kex i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.