Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 12
12 Miðviikiidagur 24. júní 1970
Sveifasfjórn-
armál
tÍp Sveitastjómarinál, 1. tbl.
■þessa árgangs flytur m. a. grein
um Seyðisí'j arðarkaupstað 75
ára eftir Hrélf In'gólfsson,
beejarstjóra, og greinim Skipu-
lagsþróun og bagkvæmnisjón-
ajrmið í rafveitumáliim, aftir
Jakob Gíslason, orkumálastjóra.
Gestur Ólafsson, arkitekt og
afcipíulagafTæðingur, saoifar um
aðalskipulag Selfoss 1970—
1991 og Magnús H. Magnússon,
bæjarstjóri í Vestmaniiaeyjum,
ritar um sorpeyðinigarstöðvar.
Greint er frá umhverfi fisk-
virmslústöðva og um fram-
kvæand sveitaratjómankosning-
anna i maí og júní. Forustu-
^einin netfnist Breytinig á með-
fferð stjómarmálefna og er eft-
ir ritstjórann, Unnar Stefáns-
sen.
I ;
'jf Sveitarstjómarmál, 2. tbl.
þessa árgartgs flytuir m. a. grein,
eftir Ólaf Davíðsson, hp.gfraeð-
ing, um þátt festeignaskatta í
t.ekjuöflun aveitarfélrga, og biirt
er álit fulltrúaráðsfundar sam-
bandsins, þar sem fja/ll'að er
um fasteignaskatta sem tefkju
Stofn sveitarfélaga undir fyrir-
sogninni „Ný viðhorf í skiatta-
málum“. Birt er setningairræða
Páls Líndals, formanmö sam-
baiidsiTis, frá 'sama fundi, þar'
eem hamn ræðir endurskoðun
á verkefnaskiptimgu milli ríkils-
sveáteajrfélaiga, 'sa<mMhi!n)gu
Bveitarfélaga og staðgreiðslu-
kerfi opinberra gjalda. Einnd'g
er 'birt ávarp Emils Jónssonar,
1 félagsmálaráðherra, á sama
ftmdi, „Samstarf leysir ekki
ailan vanda.“ Gísli Jónsson,
frarnkvæmdastjóri' Sambands
. íslenjíkra rafveitna, skrifar hug
; leiðingar um framtíðarskipu-
lag raforkumála og Ra'gnar
Emilsson um dvalarheimili fyr-
5r aldraða, sem er í byggiingu
í Borgiarnesi. f forustugrein rit
ar Páll IJndal um 50 ára af-
mæli fyrstu skipulagslaganna,
eem ar á næsta ári.
Smurt brauí
Snittur
fl Brauðterur
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
p Uo^vegi 128
i (við Hlemratofg)
i i Sftni 24631
1
jpinMUföljjU
W !;;• æa
th:p 4 iS
"3
• il
'v \ j
"Hgi
j Afgreiösludömur
I snyrtivörubúöum
Já námskeið
I
l
I
I
I
I
l
I
W
I
□ Nýlega var stödd hér á
vegum umboffsmanns Max Fact
or snyrtivara, frú Martina No-
vell, snyrtisérfræðingur. Hélt
hún sýnikennslu í Tjamarcafé
og nutu fjölmargar konur góðs
af leiðbeiningum hennar. í
byrjun kennslunnar vom sýnd-
ar litskuggamyndir um aðferð-
ir réttrar snyrtingar, en síðan
tók frúin til óspilltra málanna
við að snyrta konur úr hópí
áhorfenda.
Borð voru þarna hlaðín ýms-
um snyrtivörum og ilmvötnum
frá fyrirtækinu og máttu ges't-
ir bæði sjá og reyna ágæti
þeirra.
Smurstöðin
REYKJAVÍKURVEGI 54
Opin frá kl. 8—18,30 ,alla virka daga,
nema laugardaga til kl. 12. Sími 50330;
í ftírðamannaverzluninni fœst: tóbak, öl
sælgæti, rjómaís, dagblöð, .vikublöð og fleira
SMURSTÖÐIN .
Reytkjavíkurvegi 54
Sími 50330.
Umboðsmaður Max Factor á
íslaindi, Ólafur Kj artansson,
trjáði mér að nýlega hefði verið
efnt til námskeiiðs fyrir af-
greiðsludömur í verzlunum
þeim. og ly.f j abúðum, er selja
Max Factor vörur o>g er það
gleðilegt, því hingáð til hefur
það' mátt til tíðind'a teljast ef
afgreiðsludömur snyrtiverzl-
<ana hafa haft kunnáttu til að
l'eiðbeina viðskiptavi'num sín-
um, svo vel hafi verið, í vali
hiinna ýmsu tegunda snyrtivara,
'er misjafnlega eiga vi'ð hörund
hverrar og einnar.
- /
Frú Martina Novell heíur
þann starfa að ferðast heims-
horna á milli og miffl'a kyn-
systrum sínum aÆ þekkin'gu
sinni.
KVENFÚLK
UMSJÓN:
ÁLFHEHJUR
BJAKNADÓTTIR
Hing-að til lands kom frúim
frá Grikklandi og var næsti
ákvörðunarstaður New York.
Rómaði frú Novell móttök-
urnar hér. Kvaðst hafa veri'ð
farin að kvíða því að hinar
björtu nætur ísla'nds hindruðu
svefnró hennar, en raunin hefði
orðið sú að hún hefði sofið
b.etur en víðast 'aamairsstaðar á
ferðum sínum. —
Q Ungversk stjórmvöld bjóða
■fram styrk handa íslenz'kum
stúdent eða kandidat til há-
skólanáms eða ran.nsó'knarstarfa
í Ungverýalandi háskólaárið
1970—71. Styrktímabilið er tíu
mánuðir og nemur styrkfjárhæð
in 2500 formtum á mánuði fyr-
iir háskólastúdent, en 3000 for-
infura á mániuði fyrir þann,
sem íokið hefur kiandidatsprófi,
auk þess sem styrkþega. er séð
fyrir ókeypis húsnæði.
>
Umsóknum um styrk þennan
skal komið tál mennitamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir lt2. júli n.k.,
og skulu með umsókn fylgja
staðfest afrit prófskímteina á-
samt meðmæhim. Umsóknar-
eyðublöð fást í ráðuneytinu. —