Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 16
8 Tillaga á þingi BSRB: Lög um tekju- og eignaskatt verði □ Eftirfarandi tillaga um skattamál var samþykkt sam- hljóða á þingi Bandalags starfs- manua rikis og bæja í gær: 1. Að taka beri nú þegar til endursköðunax lög um tekju- og eignaskatt og lög um tekju- stofna sveitarfélaga. Samednað- ir verði í einn skatt þeir tekju- akattar, sem nú er skiþt skv. gildandi lögum mffli rikis og aveitarfélaga. — Persónufrá- dráttur sé hækkaður til sam- raemis við naoj.ðþurftir, sett séu skýr ákvæði um skattvísitölu og hún látin fylgja vísitölu framfærslukostn.aðar. — Jafn- framt sé þess gætt, að breyt- ingar þær, sem nú er í ráði að gera á skattgrei'ðslum félaga og fyrirtækj a, verði ékki tú, að sú 'tekjuskei-ðing hins opinbera, sem af þeim leiðir, a0 íþyngja laun'þegum í focrmi hækkaðra beinna eða óbeinna skatta. 2. Að hraðað verði undirbún- ingi að staðgreiðsiukerfi. Skal' í því sambandi sérstaldega haft í huga, að aðstaða skattþegna verði sem jöfnust, hvað sem þeir virma og hvai' sem þeií búa í landinu. 3. Að skatti-annsóknadeild sé gert kleift að hafa sem vlðtæk- ast og virkast bókhaldseftirlit, Skatteftirlit sé eflt og viðurlög við Skattsvikum fltórlega hækk uð. — POPPLEIKURINN ÓLI j FRUMSÝNDUR Í KVÖLD | FYRSTA GJAFAVÉLIN TILBÖIN AÐ FUÚGA FRÁ PRESTVlK TIL PERÚ □ í kvöld verður frumsýn- ing á Poppleiknum Óla, sem er saminn og færður upp af Litla Leikfélaginu. Leikstjórar eru Pétur Einarsson og Stef- án Baldursson, en Óðmenn hafa samið lögin, 14 að tölu, og taka þeir þátt í sýningunum með hljóðfæraleik sínum. Flest lög- in eru eftir Jóhann G. Jóhanns son. Poppleikurinn sýnir okkur ýmsa þætti í þjóðlífinu eins og þeir koma þessu unga fólki fyrir sjónir — skemmtanalífið, stjórnmálin, blöðin, skólana og uppeldið. Leiktjöld hefur Jón Þórisson gert. f ráði er að sýna tvisvar, þrisvar sinnum nú í vor, og byrja sýningar aftur í haust. Goldberg í fram- boði í New York JP New York 24. júní. í nótt Var Arthur Goldberg fyrrver- andi atvinnumálaráðherra og sendiherra Bandaríkjanna hjá- Sameinuðu þjóðunum útnefnd ur sem fuUtrúi Demókrataflokks ins í rikisstjórnarkosningum í Nevv York-fylki í haust. Á mótl Ihfijn.um af hálfu repútMikana mun keppa Nelson A. Roeke- ífieöTer. í fyrsta sinn í sögu New York ríkis verður negri í fram- boði með Goldberg. — Einar Jónsson, myndhöggvara.1 Seljand! er ekkja listajnannsins | frú Anna Jónsson. Myndirnar nefnast „Dögun“ og „Sindur“ og eru listaverkjn íkomin til ísafjarðar. Dagskrá Lisfa- hálíðar er á bls, 10 „Dögun og „Sindur" til ísafjarðar □ Listasafn ísafjarðar hefur keypt tvær frummyndir eftir □ Fundir sáttasemjara með vinnuvéitendjum og þeim laun- I þegafélögum, sem nú eiga í verkfalli, hafia sáralítinn árang- ur biorið. í gær voru haldnir tfundir m'eð hásetum 6 farskip- unum, aígreiðslustúlkum í brauð- og mjólkurbúðum, raf- I viikjum, verzlunarmönrmtn og | 'í dag hafa verið boðaðlr fiundir með rafivirkjum og byggingar- iðnaðaxmönnum. □ í fréttatilkynningu frá Flughjálp segir að 20. júni hafi borizt svar frá heilbrigðismála- ráðherra Perústjórnar, þar sem hann lýsir yfir þökkum fyrir gjöf flugvélanna fimm, og kveðst samþykkur þeim skil- yrðum er gjöfinni fylgdu, þ.e. að trygging yrði sett fyrir því að flugvélamar yrðu notaðar eingöngu til hjálparstarfs. í gærmorgun fór héðam fjög- urra marma áhöfn til Prestvik- ur, en hún á að fLjúga fyrstu flugvélinni þaðan til Perú með viðkomu á íslandi. Magnús Guð brandason verður flugstjóri, Á3- geár Torfason aðstoðartlugmað- ur, Einar Si'gurvinsson flugvél- stjóri og Hafliði Björnsson flug leiðsögumaður. Flugvélin mun1 flytja varahluti og skjólfatnað, sem norræna kirkn asambandið sendir, en vegna þess lendiil hún í Kaupmannaihöfn og Berg- en á leiðinni til íslands frS Skotlandi. i Þessi flugvél verður annað- hvort TF-AAG eða TF-AAF, en þær eru bá'ða ferðbúnar, Eftir um vikutima verða tvæíl laðrar Cloudmaster flugvélél* búnar til ferðar en gert er ráð fyrir að fimnrta flugvélin vei-ði þar ekki fyrr en eftir um fjór- 'ar vikur, en hún er rtö I ára* Skoðun. Hjálparsamtök í Brettandi, Oxfam, munu getfia um 20 toninl af hj álparvamingi 'til Perú og verður hann fluttur með Flug- hj álparvélunum, sem fiarta frS Prestvík eftir viku. — Þriðja hluta gefraunarinnar IvRur í dag 1. júlí. Nánar í blaðinu á □ Þriðja hluta getraun- morgun, fen þá verða jafti ar Alþýðublaðsins lýkur framt birt rétt ®vðr úf í dag. Skilafrestur er til öðrum hluta getratmaiv 10. júlí. Nœsti bluti hefst innar. ;. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.