Alþýðublaðið - 26.06.1970, Qupperneq 2
2 Föstudagur 26. júní 1970
n
□'
Einn af gamla skólanum er á imóti míni- og maxi-
pilsunum.
Ofbeldisverk algengari gegn stúlkum sem ganga
r r _ • i
1 mxni.
En ég segi konur fallegar þrátt fyrir alls konar
uppáfiiiningar í klæðaburði, en ekki vegna hans.
Siðferði virðist standa í sambandi við hvað flíkur
heita fremur en hvað þær exru.
Eru flíkur ekki fyrst og fremst til skjóls?
Sagt er: „aðlaðandi er konan ánægð“, en ég segi:
ánægð er konan aðlaðandi.
’ 0J EIN AF GAMLA SKÓL-
‘ ANUM skrifar um fatnað
' ungra stúlkna, telur að það sé
að bera í bakkafullan Iækinn
að lýsa áliti sínu á slíku, en
kveðst samt vilja biðja mig fyr
' ír nokkur orð þaraðlútandi. —
• Hún segir m.a.: Einhver furðu-
’ leg- breytingagimi kom fyrir
' nokkru í kvenfatatízkuna, pils
styttust óhóflega, en em svo
1 skyndilega komin niður í rist-
* arkrók; það er þó bót í máli
' að meðalsíddin er líka komin
», móð, hin svokölluðu midipils.
1 v
ÞU GERÐIK GOTT, Gvend-
' or minn, að segja eitthvað af
viti um þessa tízku, því einsög
; 'Esnhver sagði við þi-g í bréíi
’ um daginn þá situr þú við veg-
inn og virðir fyrir þér allt sem
fyrir augu ber. í mínum aug-
um eru mini-pilsin afleit tízka,
gerir konur yfirleitt álappaleg-
ar því fáar eru svo vel vaxnar
og með fallega lagaða fætur að
þær þoli slíka afhjúpun. Maxi-
flíkumai- em hins vegair önnui-
vitleysan £rá. í gamni hefur
verið sagt að það þurfi emgaL
götusópara ef allar konur faii
að ganga í skósíðum pilsum
því þær ann-ist það starf með
piisunum, og mér rann stund-
um í vetur til rifja að sjá ung-
ar og faUegar stúlkur dragandi
slóðann á eftir sér í snjó og
krapi.
' ÉG KÆRI MIG. ekki um að
vera sett á bekk með siðferðis-
postulum. En mér finnast
stuttu pilsin jaðra við ósiðsemi.
í reyndiimi er þetta liklega svo,
því maður heyrir frá Vestur-
heimi að ofbeldisverk gegn
stúlkum í stuttum pilsum séu
algengari helduren öðmm. —.
M.iditízkan er skynsamlegt
meðal hóf og ætti að gera eitt-
hvað til að hjálpa henni um
vinsæidir. — Ein af (gamla
skólanum“,
v
EIN AF GAMLA SKÓLAN-
UM gerir mér helduren ekki
grikk með því að biðja mig að
segja eitthvað um kvewfata-
tízku. Ég lít nefnilega þannig
á að kvenfatatízka komi engum
við nema konum. Kcmur em
nefnilega fallegar þrátt fyrir
alls konar uppáfinnángair í
klæðnaði en ekki vegna þeiirra,
enda halda þær sér til hver
fyrir annarri en ekki fyrir karl
mönnum, auk þess sem tízka
og tildur er aðallega stríðsmáln.
ing, til þess maiint að auka kon-
unni sjálfstraust og þrek í
heiminum, í samkvæmislífdnu
og á götunni. í*ær em ekká að
halda sér til fyrir eiginimönin-
unum eða kæmstunum, sízt af
öllu er þörf á að halda sér til
fyrír þeim, enda var einusimni
sagt; „Svo hengiirðu vírmsl i
hárið á þér svo hreimt enginn
friður á koddanum er“. Það
undarlega ^samband milli karls
og korru sem kallað er áat kem-
ur ekkert við klæðnaði eða
tizku. Það er mjög sérkenm-
legt sálufélag, ef ég má nota
það orð. Hrifningin virðist
koma fyrst, svo ályktunin um
hvort einhver er myndarlegur
eða sætur. Þetta sást á sögu
um blindan maim sem kværrtist
óskaplega stórskorinni og Ijótri
konu, sem á hirrn bóginn var
mesta mannkosta kona. Svo
heppnaðist læknum alð geifa
manninum sjónina, og þá varð
aumingja korran alveg frá sér
i af kvíða því nú gæti maður
• hennar séð hvílík herfa hún
vaeri. En hvað skeður? Viðhorf
mannsins komu fram í þessum
orðum hans: „Undarlegt að ég
sem var bl’indur skyldi hitta á
að velja mér fallegustu kon-
una í borginni“.
EN ÞETTA ER HREINN
útúx-dúr því ég átti að tala um
kvenföt. Ég sé ekki að mini-
pilsins þurfi að skoðast sem
afleit tízka. Þau eru kannski
eðlileg. Konur vilja vera kon-
ur og þau enx kannski andsvar
þeirra gegn þeirri áráttu karl-
manna að ápa allt mögulegt
eftir þeim, bæði um hártizku
og fatnað. Konux í stuttu pilsi
verða líklega að teljast meira
ögrandi en hinar sem í síðum
flíkum ganga, en það er bara
fyrst, þetta sem er kallað sið-
ferðiskennd i samskiptum kynj
anna er aðallega varai. Engum
dettur í hug að finna að því
þótt konur séu á bikinii-baðföt-
um á almannafæri, en ef þæi-
kæmu fram á nærbuxunum og
brjóstahöldurunum einum fata
held ég að færi að þjótoa í tálkn
unum á sumum. Það er því auð
séð að siðferðið stendur í nán-
ara sambandi við það hvað
flíkur heita heldur en hvað þær
eru.
\
ÉG HELD AÐ UNGU
STÚLKURNAR eigi að klæða
sig eineog þeim sjálfum finnst
fallegt. Þær eru sjáifar falleg-
ar afþví þær eru ungar, lífs-
glaðar og hamingjusamar. f
inínum augum er flík aHs ekki
úniform heldur til þess að
veita skjól. Föt eiga að vera-
passlega hlý, þægileg að vera í
flest gerviefni eru t.d. verri að
vera í en ull og baðmull — og
svo hrein og snyrtileg. Gallrnn
við tízkuna er ekki hve hún
er skringileg, allt eir skringi-
legt sem ea- óvanalegt, heldur
hve hratt hún breytist svo fólk
er naumast búið að slíta út
eldri flikum þegar það þyrfti
að fara að fá sér nýjar. Ainnars
er um að gera að láta tizkuna
ekki ráða um of yfir sér. Sér-
vitringamir sem ganga allt
öði*u vísi til fara en fólk flest
eru skemmtileg tilbi*eytin:i.
EINHVEUN TÍMA var saigt:
„Aðlaðandi er konan ánægð“,
gott ef þetta var ekki bókar-
heiti. Þarmeð er gefið í skyn
að konan þurfi að gera allan
skrattann til að verða aðlað-
andi og þar á eftir geti hún
vænzt þess að vera ánægð. En
ég sný þessu orðtaki við: —
Ánægð er ko'nah aðlaðandi, og
tel það sönnu nær. I>að er aðal-
ati*iðið að fólk sé ánægt, ham-
ingjusamt, eðliiegt og frjálst.
Eðlileiki, í merkingunni upp-
gerðarleysi, virðist í sjálfu sér
vera bæði hamingja og fegurð.
Ungviði aif öllum tegundum eru
allra skepna eðlilegust og um
leið und-antekningai-laust fögur
og sjarmerandi. Má ég nefna
sem dæmi kópinin sem sýndur
var í sjótwarpsfréttunum fyrir
skemmstu. Ef konur verða. á-
nægðari af því að ganga í stutt-
um p.ilsum, ja þá hrópa ég
húrra fyrir þeim klæðnaði. —
ELnu sinni heyrði ég um mann
sem al'ltaf gekk með gulrót á
bakvið annað eyrað. Útaf fyrir
sig er það ekkert vitlausara en
að ganga með hálsbindi eða hvít
an klút uppúr brjóstvasanum.
Og ef þessi vani gei-Si manrrinn
ánægðari, var þá ekM tilgang-
inum náð?
r
ÉG ER HRÆDDUR um að
„einni sem er af gamla skólan-.
um“ finnist að ég svari hentni
útí hött, en afsökun mín er sú
að ég hef útaf fyrir sig eniga
skoðun á hvort mini maxi eða
midi eru beztu pilsin. •—
petta er 'það leiðinlega við vinnima,
fiðeins igiftir imeMn.
Ég Ixeld 'við verðum að athuga vega- Láttu ekki svona ,maður, sérðu ekki að
kertið' aftur. > ég er í símanum!
Grín á
góðviðrisdegi