Alþýðublaðið - 04.07.1970, Page 1

Alþýðublaðið - 04.07.1970, Page 1
Alþýðui Ua ýr Goðafoss \» \ •Jll Laugairdagur 4. ijúlí 1970 — 51. árg. 144. tbl. FUNDUR í GENF □ Gení 8. júlí Fundix á afvopnunarráðstefn unni í Genf hófust að nýju í dag eftir deilui', sem komu upp milli Sovétríkjanna og Banda ríkjanna vegna formsatriða. DEVLIN I VIKU INNI □ Armagh 3.7. Hin 23 ára gamli stúdent og meðlimur neðri málstofu brezka þingsins, Bernadette Devlin hefur nú eytt rúmlega viku í litlum klefa í Armagh- fangelsinu í Norðui'-írlandi. ;— Allt er með kyrrum kjörum þar, en yfir húsþökunum sveim ar þyrla með vökul augu áhaÆn arinnar, ef ske kynni að róin í þessum litla bæ raskaðist. — 10 ARABAR FÓRUST □ Nýjasta skip Eimskipafé- lags íslands, m.s. Goðafoss var afhent félaginu í gærkvöldi i Álaborg. Skipið siglir í dag frá Álaborg til Kaupmannahafnar og Kristianssands og er væntan legt til Reykjavíkur mánudag- 13. júlí, samkvæmt frétt ínn frá Eimskip. Skipið fór i reynsluferð 26. og 27. júní og var myndin hér að ofan tekin við það tækifæri. — □ Tel Aviv, 3.7. Tíu Araibm’ drápust og 2'5 særðust í árekstrum í ísrael o’g á hernumdu svæðunum síðasta 'Sólarhring var sagt í Tel Aviv í dag. Því vair bætt við, að með- I al hinna drepnu væru 9 paiest- I ínuskæruliðar. — HOME TIL FRAKKLANDS Alþýðublaðið kannar bílasölu: ÚiÐ AÐ □ London 3. júlí U tanríkiisiráðherra Bretlands Alec Douglas Home mun heim- sækja París 15. júlí til við- ræðna við hinn franska starfs- bróður sinn Maurice Schu- mann .tilkynnti brezka utanrík isráðuneytið í dag. Samtímis var það upplýst, að utanríkisráðherra Vestur-Þýzkia lands, Walter Scheel kemur til London seinna á þessu ári. Á meðan dvöl Sir Alec stend ur mun hann væntanlega ræða vandamál í sambandi við upp- töku Breta í Efnahaigsbandalag ið. Eininig munu utanríkisráð- herrarnh- ræða um sambúðina milli austurs og vestuTs, öryggismál Evrópu og þróun mála fyrir botni Miðjarð arhatfa og í Indó-Kína. — BJART A SUNNUDAG? □ Veffurstofan spáði síffdegis í gær, aff í dag yrffi SV kaldi effa stinningskaldi og skúrir hér sunnanlands, en á simnudag var spáff aff yrffi norff-austlæg átt á landinu, bjart liér sunnan og vestanlands, en rigning fyr- ir norffan. Þá er aff sjá hvort þeir á veffurstofunni reynast sannspáir og sunnlendingar fái aff njóta sumarsins á morgun. □ Flestir landsmenn hafa séff þessa stúlku á mynd. Þetta er Kristín H. Pétursdóttir sjón- varpsþulnr. Kristín er fleira til lista lagt en aff_ kynna sjón- varpsdagskrána á kvöldin; hún er líka bókavörffur og útvarps- stjóri á Borgarspítalaniun I Reykjavík, og vinnur þar aff merkilegu félagsmálastarfi. — Ingibjörg Jónsdóttir hefur átt vifftal viff Kristínu fyrir Al- þýffublaffiff nni þétta starf henn ar, og birtist þaff í blaffinn á mánndag. — 18-900 CORTINUR I Nikil eftirspum hjá umboðunum er biahið hafði samband við I I I I I I I I I Cortinan ílýgur út Hjá FORD Sveini Egilssyni eru nú fyririiggjandi um 130 pant- anir á Cortinuhílum og verður hægt að afgreiða þær á næstu vikum, þar sem verið er að losa úr Skógafossi og Fjalltfossi. E-f allar pantanirnar verða sóttar hefur um'boðið selt 510—580 bíla frá áramóíum. Fleiri bílar eiga að koma með næstu skip- um, en boðað hefur verið verk- fall .hjá brezkum hafnarverka- mönnum 14. jú<lí n. k. og gæti það verkfall sett strik í reikn- inginn. Nú eru til á lager nokkr ir 2ja dyra 'bílar. Verðið á venju legri Cortinu er 243 til 254 þús und krónur. — Búast viff aff selja a. m. k. 660 Cortinur í ár Hjá Ford Kr. Kristjánssyni verð ur nóg til af bilum á næstunni, þar sem tvö skip voru að koma með Ford Cortinu til fyrirtækis ins. Áður en verkfaBið skall yf ir tókst að fá stóra sendingu tiL landsins og var verið að afgreiða bíla allan tímann sem verkfall- ið stóð. Búið er að afgreiða og selja yfir 300 Cortinur það sem af er árinu og bjóst Friðrik Kristjánsson, forstjóri, við því að þeir myndu selja a. m. k. 600 Cortinur í ár. —• 360 nýir Volkswagen á skrá frá áramótum Salan er mikil hjá Heklu og ihafa um 100 bílar verið afgreidd ir að undanförnu og von á 120 bílum til afgreiðslu á næstunni. Frá áramótum og fram til 1. júlí 'hafa 360 nýir Volkswagen verið settir á skrá. Ingimundur Sigfús son, forstjóri, sagði, að pantanir hefðu borizt allan tímann sem v.érkfallið stóð og það tiltölulega lítið raskað afgreiðslu. Búið er að selja og skrá um 50 Land-Rover, en mikið er fyr ■ irliggjandi af pöntunum, en erf iðlega gengur að fá bíla frá Bret landi vegna verkfalla þar og annarra tafa. Umboðið á von á 30—40 Land-Rbver á næstunni. Það lítur sem sagt vel út hjá Heklu, en metár í sölu Vollcs- wagen var árið 1963, þá Voru seldir 1017 bílar. —• „Ef ég ætti 50 SAAB ...“ Sveinn Björnsson hjá SAAB sagði að líklega yrði hann bú- inn að selja um 100 SAAB í júlílok. „Ef ég ætti eina 50 bíla nú þá gætum við selt þá á stund inni, en við fáum ekki bíla aftur fyrr en í haust“, sagði Sveinn. Verðið er 299 þúsund og 379 þúsund. Margir kaupendur eru nú á biðlista. Þeir SAAB-bflar sem sendir eru til Islands fá sérscaka með- ferð í verksmiðjunum, og því em ekki af'greiddiir hingað bílar úr hópi hinna „venjulegu1*.- —< Enginn Skodabíll til ... Hjá Skodaumboðinu er...enginn. bíll til á lager, en verið er að a£ greiða um 100 bíla og von er á einum 100 bflum til viðbótas ■ í þessum mánuði og er meiri- hlutinn seldur. Sko'daumboðið hefur selt á 3ja hundrað bffla, en gert var ráð fyrir að #elja 300 bíla á árinu. Etf efiirspurn verður meiri þá getur umboðið Frh. á 3. s4ðm |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.