Alþýðublaðið - 04.07.1970, Page 2
2 Laugardaigur 4 júlí 1970
BARNAGAMAN:
Umsjón: Rannveig Jóhannsdóttir
HEPPNU ,AFMÆLISBÖRNIN: )
Heppnu afmælisbörnin ('í júnímánuði voru þessi:
Máni Svansson 9 lára, ISafamýri '44. \ ,
Aldís (Guðlaugsdóttir 1 á’rs, Ulaðbrekku 10 Kóp.
Hrönn iGunnarsdóttir '6 (ára, [Heimagötiu 14, Vestm.
Erleodur G. Gunnsrsson Í4 íára, ÍHeimagötu 14. Vestm.
Ég óska ykkur íöllum til Ihamingju. Afmælisgjöfin
verður send heim til ykkar. '
Það ívar iskemmtileg tilviljun ;að systkinin Hrönn
og Erlendur, sem eiga afmæli í júní, skyldu bæði
vexða meðal heppnu afmælisbaraanna.
1. Benni er að fara í heimsókn
til vinar síns. Uann tekur ekki
eftir stóra úlíinum sem situr fyr
ir honum bak við runna.
TILKYNNING
Ég undirritaður tilkynni hér með að ég hefi
selt hr. Hellga Victoríssyini, Safamýri 56, Rvík
verzlun mína að Hamrahiíð 25, Rvík, þ. e.
verzlunina Vörðufell, en þó án firmanafns.
Mér eriu því allar skiuldbiudinigar verzlunar-
innar að Hamrah'iíð 25, Rvík, óviðkomandi
frá og með l. júlí 1970 að telja.
Um leið og ég þakka himum fjölmörgu við-
slkiptavinum mínum við fyrrnefnda verzlun,
góð viðákipti á liðnúm árum, vænti ég þess
að þeir beini viðskiptum sínum til hins nýja
eiganda.
Reykjavík 1. j úlí 1970.
Jón Þórarinsson
Samkvæmt ofanskráðu hefi ég unídirritaður
keypt ofannefnda verzlun að Hamrahlíð 25,
Rvík. Ég hef i því einn ábyrgð á öllum skuld
bindihgum yerzlúnarinnar frá oig með 1.
júlí 1970 að teljá. Nafn verzlunarinnar mun
framvegis vera:
VERZLUNIN HELGAKJOR.
Reykjavík 1. j úlí 1970.
Helgi 'Victorsson.
r
TIL AÐ EYÐA TÍMANUM
LjNæsí þcffar þið eigið að gæta
litlabróður eða systur getið þið
©ytt tímanum og búið ykkur tii
stóran Ibát :úr ibréfi. }
Skipséekkið klippið þið til úr
umbúðapappír og festið þá sam-
an með lími eða límbanði.
Pappakassi getur verið ágæl-
is káéía, stóll er uppiagður fyrir
stjórnaridefa, tóm dós getur ver
ið skorsteinn.
Auðvitað ráðið þið alveg sjáif
hvernig hinum ýmsu „skipshlut
um“ er hagað á dekkið og um
að gera er að láta hugmynda-
ílugið ráða. Sannið til, þið.
skemmtið ykkur ekki síður en.
litia systkinið ykkar.
U'JC
Skrýtlur
>1
!
( I
: i
•I
-)
5 i
, i
Barnið: „Tii hvers er rigningin
ir>an:ti'a?“
Móðirin: „Guð lætur rigna svo
að grasið geti gróið“.
Barnið: „En til hvers lætur
hann rigna úti á sjónum?“
Guðrún litla (kemur liiaup-
andi inn ‘til mömmu sinnar:
„Atli befur mölvað brúðuna
mína“, segir hún grátandi.
Mamma: „Hvernig fór hann
að því?“
Guðrún: „Ég barði liann í böf
uðið með henni og þó brotnaðí
Jbún.“
2. Allt í einu stekkur úllurinn .
fram og skýtur ískaldri vatns- '
bunu framan í Benna úr vatns-
Kyssunni sinni.
3. Benni snýr heim til þess að
þurrka bleytuna framan úr sér.
Hann veltir því fyrir sér hvern-
ig hann geti farið fram hjá úlf-
ir.um án þess að blotna aftur.
Steini: „Mamma er þessi stórá
tertusneið handa Óla?“
Mamma: „Nei, hún er banda
þér“.
Steini: „Svona pínulítil“.
Litli frændi: „Ég missti
inginn sem þú gafst mér. Ilann
týndist gegnum gat á vasanum“.
Frændinn: „Jæja. Hérna
færðu annan tíeyring í staðinn".
Litli frændi: „Heldurðu að
það væri ekki vissara að hafa
það eina krónu?“
4. Sniðugi Benni! Hann gengur
sigri Ihrósandi iframlihjá úlfinum
með geimfarahjálminn sinn. Nú
er hann iallsendis óhræddur Við j
að biotna.
HEKLUFERÐIR
Farig að éidstöðvum Hekilu alla daga frá Bif
reiðastöð íslands, kl. 13.30. Leiðsögumaður
verður með í ferðunum.
Upplýsingar á Bifreiðastöð Íslandís, sími
22300.
I AUSTURLEIÐ H.F.
TILBOÐ OSKAST
í CATERPRL/LAR VEGHEFIL
Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10—12
árdegis.
Tillboð verða opnuð á skrifstofu vorri mið-
vifcudaginn 8. júlí kl. 11.
ISölunefnd varnarliðseigna.
TILBOÐ ÓSKAST
í nokkrar fó'lks'bifreiðar, er verða sýndar að
Grensásvegi 9, miðvikudaginn 8. júlí k'l. 12
—3. — Tilboð verða opnuð í skrif’stofu vorri
kl. 5.
iSölunefnd varnarliðseigna.