Alþýðublaðið - 11.07.1970, Side 3
Laugardagur 11. júlí 1970 3
Yfir þrjú þúsund
bifreiðar búnar
öryggisbeltum
Umferðarráð
hvefur fil aukinnar
nolkunar fjeirra
Á NÆSTUNNI verður hafið
fræðsiustarf á vegum Uniferðar
ráðs um sihli öryggisbelta í bíl-
uir.. TiJ.gangur fræðslustarfsins
verður tvíþættur, annars veg’ar
nninu ökumenn og f&rþegar bíla
sem hai'a öryggisbelti í bifreið-
um sínum livattir til að nota þau
og hins vegar verða bifreiðaeig
eröur, sem ekki liaia öryggis-
belti í bifreiðum sínum hvattir
til að setja þau upp og nota þau.
Tiil að mimvj á gildi öryggis-
belta hefur UmEerðarráð dreift
veggspjöldum víða um ilandið,
bæklingur um öryggisbelti hefur
verið sendur öllum Iþeim, er fest
ihafa kaup á nýrri bifreið efiir
1. jan. 1969. Auk þess er efni
Okumannsins, fræðslurits fyrir
bifreiðastjóra að imestu helgað
kynningu á öryggisbeltum.
Næstu daga verða 8 stór skilt.i
sett upp við iþjóðvegi í grennd
við stærstu byggðakjarnaha o-g
efni umferðariþátta í útvarpi
mun aðallega fjalda um öryggis
belti.
Astæðan fyrir iþessari herferð
er sú, að jþrátt fyrir, að þegar
eru yfir 3 þús. btfreiðar útbún-
ar öryggisbeltum eru þau lítið
notuð af ökumönnum og farþeg
um. Eirmig ber á, að sumir öku
menn nota öryggisbelti aðeins
í akstri á þjóðvegum, en iþað
er ekki síður ástæða ti.l að hvetja
ökumenn og farlþega til að hafa
belíin spennt í innanbæjarakstri,
Iþví staðreyndin er sú, að tveir
þriðju Ihlutar allra umferðar-
slysa verða í akstri - í- þéttbýli.
Samkvæmt rannsóknum má
koma í veg fyrir 8 af hverjum
10 meiriháttar meiðslum í um-
ferðinni með því að nola ör-
yggisbelti. —
Magniis sýnir á
Akranesi
í gær opnaði Magnús Á Árna
son .májverka og högginyndasýn
ingu í Tónlistarskólanum á
Akranesi. Við opnun sýningar-
innar Ias listamaffurinn úr
úr eigin verkum og Kirkjukór
Akraness flutti tvö tónverlv
eftir hann. Einnig eru sýnd
tvö teppi eftir eiginkonu Jista-
mannsins, Barböru Árnason.
Sýningin, sem er sölusýning
verffur opin frá 18-22 virka
daga, en um lielgar frá 14-22.
Henni lýkur sunnudaginn 19.
júlí.
FRÆÐSLURIT SENI
ÖLLUM BÍLEIGENDUM
Ökumaðurinn nefnist fræffslu
rit fyrir bifreiffarstjóra, sem
Umferðarráð hefur hafiff út-
gáfu á í samvinnu viff bifreiða
tryggingafélögin og munu allir
bifreiffaeigendur landsins fá
ókeypis einstak af því. Upplag-
ið er 50 þús. eintök og hefur
veriff ákveffiff að gefa út 5
tölublöð á þessu ári.
Efni fyrsta tölublaðsins
fjallar að mestu um öryggis-
belti og er í samræmi við' þaff
fræðslustarf, sem Umferðar-
ráð gengst nú fyrir um örygg-
isbelti.
Stálvík smtðar
skuttogara
□ Búizt er við, aff í næstu
viku verði gengjð l£rá samning-
um við skipasimíðastöðina St.ál
vík hjf. um smíði á 450 smá-
lesta skuttogara fyi-ir Siglfirð-
inga. Undirbúningsviðræður
balfa begar farið fram að sögn
Sigurðar Jónssonar, fram-
kvæmdastjóra Síldai-verksmiðja
rikisins á Sigillulfirði.
Smíði iskipsins var boðin út
í de'sember s.l. og lægsta tiil-
boðið kom frá Stáivík. Sérstakt
hlutafélag var stofnað um bygg
ingu íkuttogarans og voru Hrað
frystiliús Síldarverksmiðija rík-
isins á Sigluíirði og Siglufjarö-
arbær aðilar að því. Afhend-
ingartími skuttogaraniS er 15
mánuðir og er áætlað að bygg-
ingarv.erð lians verði u. þ. b.
65 — 70 milljónir. —
Stétt sveifarstjóra fer ört vaxandi:
30 hreppar hafa
nú sveitarstjóra
□ Mikil fjölgun verður í sveita
stj0rnu.ni á næstunni og sagði
Unnar Stefánsson hjá Sam.bandi
M. sveitarfélaga, að hér á landi
væri eð rísa upp ný embættis-
mannastétt. Ráðningatími sveit
arstjóra er jafnlangur og kjör-
tímabil sveitarstjórna, en eftij'
kosningar hafa ekkj orðið mikil
mannaskipti, jafnvel þó póli-
tískar breytingar eigi sér stað
innan sveitarstjómanna.
Aftur á móti sagði Unnar, að
óvenjumiklar mannabreytingar
yrðu meðal bæjarstjóra kaup
staðanna. Hafa Akranes, ísa-
fjörður, Siglufjörður, Seyðis-
fýörður og Keflavík augiýst eft
ir bæjarstjórum og væntanl.ega
bætist Kcipavogu:.r í hópinn áð-
ur en langt um líður.
Á síðiasta lcjörtímab.Ui voru
25 sveitastjórar, en tiú hafa ver
ið auglýst 5 stödf til viðbótar
cg er þegar búið að ráða á Sel-
fcissi. Er nú svo komið, að n;er
allir kauptúnáhreppir, seœ sarn
kvæmt lögum bafa heimild til
að váða sveitarstjóra haf.i gert
það.
Til þess að kauptúnahreppur
liafi heimild ti'l að ráð-i til sín
sveitarstjóra verffa íbúarnir að
vera minnst 500 e®a atvtnnu-
refcstur það mikill, að þörf sé
talin á sveitarstjóra. —
%
I RUST-BAN
I RYÐVÖRN
Höfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20.
Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni.
RYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
Ármúla 20 — Sími 81630.