Alþýðublaðið - 11.07.1970, Page 4

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Page 4
4 La’ugardagur 11. júlí 1970 MiNNIS- BLAÐ FLUG FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Laugardagur 11. júlí 1970. Millilandafiug'. | Gullfaxi fór til London kl. 8; í morgun, og er væntanleg- uf ti'l Keflavíkur kl. 14:15 í . df.g. Vélin fer til Kaupmanna- liMiiar kl. 15:15 í dag og er ■ vientanleg atftur til Keflavík- ui- kl. 23,05 í kvöld. Guilfaxi fár til London, Oslo og Kaup- uiannainafnaT á moi’gun. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til . Akureyrar (3 ferðir), til Vest mannaeyja (2 ferðir), til Egils- staða (2 ferðir), til Horna- fjarðar, ísafjarðar og Sauðár- 'króks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir) til Vestrrfannaejrja (2 ferð- ir), til ísafjarðar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar og Hornafjai’ð- ®r. flugfélag íslands h.f. Sunnudagur 12. júlí 1970. • Millilandaflug. Gullfaxi fór til London kl. 8 í morgun og er væntanlegur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Oslo og Kaup- iriannahafnar ki. 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aftur til Ks/iavíkur kl. 23,05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnai’ ki. 8,30 í fýrramálið. i ; Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vest manna'eyja (2 ferðir), til ísa- íjarðar, Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar og Hornafj arðar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 f-erðir), til Vest- mannaeyja (2 ferðir), til Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Sauðár króks og Egilsstaða. MESSUR Laugarneskirkja. Messa ki. 11. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Bústaðaprestakall. GuðþjónuSta í Kópavogs- kirkju kl. 10.30, Fermd verður Rósa Margrét Cerisano Ár- hvammi Rafstöð. Séra Ólafur Skúla.-on. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Sr. Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Arngrlmur Jónsson. Langholtsprestakall. (GúðþjónL'sta kl. 10.30. Scra Sigurður Haukur Guðjónsson. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór I gær frá Rauf arhcfn til Svendborgar. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litiafell fer frá Reykjavík i dag til Norðurlandshafna. Helgafell fór I gær frá Fá- skrúðsfirði til Finnlands. Stapafell er á leið til Norður landshafna. Mælifelí er á leið frá Re.vkjavík til Baie Comeau í Canada. Bestik fer væntanlega í dag frá Hull til Rotterdam. Orlof hafnfirzkra liúsmæðra. Verður að Laugum i Dalasýslu 31. júlí til 10. ágúst. Tekið yerð ur á móti umsóknum á skrif- stofu Verkalrvennafélagsins Framtíðin. Alþýðu'húsinu mánu- daginn 13. júlí, kl. 8,30 til 10 e. h. — Forkostanlegt er flest á storð En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum við, sem staðgreiðum munina. Svo megum við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru á markaðinum í dag. Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð- ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist viðgerðar við. Aðeins hringja, þá komum við strax — pen- ingarnir á borðið. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Vörumóttaka bakdyramegmn. Kvenfélag: Laugarnessóknar: Saumafund'ur verður í kvöld kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. Bazarnefndin. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvikur Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti byrja 19. júní og verða 2 hóp- ar af eldri konum. Þá mæður með börn sín, eins og undan- farin sumur skipt í hópa. Konur sem ætla að fá sumardvöl hjá nefndinni tali sem fyrst við akrifstofu Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3, opið daglega frá 2—4 nema laugardaga. Sími 14349 SKIP Skipaútgerð ríkisins. 11. júlí 1970. — Ms. Hekla er á Austfjarðahöfnum á suð- ur leið. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja næstk. mánu- dag kl. 21. Ms. Herðubreið fer næstk. þriðjudag vestur um land til Kópaskea's. Ms. Baldui' lestar á þriðjudag til Breiða- fjarðarhafna. Náttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti við Sogaveg Farfuglar — Ferðafólk. Þórsmerkurfierð verður wn helgina. La-gt af stað frá Arn- arihóli kl. 2, laugardaginn 11. júl. Allar nánari upplýsingar í síma 24950 frá 3—7 á daginn og 8—10 á föstudagskvöldum. Sumarleyfisfei’ðir byrja 19. júlí. Vegaþjónusta Fél«gs ísl. bifreiða- eigenda helgina 11.—12. júlí 1970: FÍB-l Þingvellir, Laugarvatn. FÍB-2 Hellisheiði, Ölfus, Grímsnes, Flói. FÍB-3 Akureyri og nágrenni. FÍB-4 Hvalfjörður. FÍB-5 Út frá Akranesi. (krana og viðgerðabifr) FÍB-6 Út frá Reykjavik. (krana og viðgerðabifr.) FÍB-8 Árnessýsla (lnppl. og aðstoðarbifr.) FÍB-11 Borgarfjörður. Skyndiaðstoð verður veitt á svæði Fáks við Skógarhóla. Ef óskað er etftir aðstoð vega þjd-nustuhifreiða veitir Gufunes radíó, -sími 22384, beiðnum unl aðstoð viðt'öku. VEUUM ÍSLENZKT-/HS ISLENZKAN IÐNAðU»*|/ — móti apótekinu — er opin öll kvöld frá kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngumiðamir eru happdrætti og dregið vikulega, Fyrsti vinningur er steingerð- hálfrar milljón ára gamall. MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í bókabúð Braga Brynjólfs- mýri 56, Valgerði Gísladótt- Önnu Þorsteinsdóttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Heigadótbur, Samtúni 16. — Verzlunin Ócúlus, Austur- stræti 7, Reykjavfk. Verzlunin Lýsing, Hveris- götu 64. Reýkjavík. Ferðafélagsferðir um næstu helgi: Á föstudagskvöld 10. júlí kl„ 20.00. 1. Landmannalaugar — Veiði- vötn. 2. Kerlingarfjöll—Kjölur. Á laugardag 11. júlí: 1. Hreppar—Laxárgljúfur kl 14 2. Þórsmörk kl. 14. Sumarleyfisferðir: 11, —19. júlí: Austurland 11.—13. júií: Suðurland. 14, —23. júlí: Vestiurland. 14.—19. júlí: Kjölur — Sprengi- sandur. 16,—23. j-úlí: Öraafi—Skaftafeli. 16,—29. júlí: Hornstrandir. Fetðafélag íslands, Öld.ugötu 3. Símar: 19533-11798. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKiN. , Félagskoniur fjölmennið á spilakvöidið n.k.1 fimmtud'agskvöld Q. júií í Al,þýrðuhúlsimi við Hverfisgötu M. 8,30. Takið með ykíkur gesti. ■— Afhending verðlauna frá þriggja kvölda kesppn- inni. — Stjómdn. HAB 1 HAB □ Umboðsmaður HAB í Hafnarfirði er tnú Sigríður Erlendsdóttir, Kirkjuvegi J0 — isími 52024 kl. 8—10 síðdegis. - HAB . . . „fyrirsætum er alltaf að fjölga, og það eru örar breytingar, venjulega heldur stúlka þetta út í 213 ár, sum- ar skemur, aðrar lengur).“ — (Alþýðublaðið). HAB „Mér finnst veðrið bara hafa stórversnað síðan þeir fóru að liafa það í sjónvarp- inu . . i „Það gæti verið gaman |að Jesa, i— ef það væru bara ekki ÖU þessi (clrð.‘‘ ) !

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.