Alþýðublaðið - 11.07.1970, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Qupperneq 8
8 'Laugardagur 11. júlí 1970 4 ★ Flugbátur Flugfélags ís- lands, TF-ISP var ein fyrsta farþegaflugvél erlend, sem Ienti í Kaupmannahöfn eftir stríð. Þýzkir starfsmenn flug- bátahafnarinnar voru ennþá við störf undir eftirliti og stjórn Bandamanna. Hér ferja tveir Þjóðverjanna þá Jóhann- es R. Snorrason flugstjóra og Jóhann Gislason loftskeyta- mann út í flugbátinn. bátsins var: Jó'hannes R. Snorra son fd'rigstjóri, Smári Karlisson flugmaður, Jóhann Gíslason loft skeytamaður, Sigurður Ingóifs- son vélamaður og að auki tveir Bretar, W. E. Laidlaw isiglingar- fræðingur og A. Ogston loft- skeytamaður. Þeir tveir síðast- nefndu voru- í áhöfninni að „instrumentum1', ems og iþá var kállað. Férðin sóttist vel og um 100 mílum suðaustur af Vest- mannaeyjum birti til. Filugbát- urinn TS-ISP kem út úr skýj- um og flaug í giampandi söl- skini í 7000 fieta bæo yfiir skýj- um. Þegar hér var komið hafði Jóhann Gíslason lofts'keytamað- ur, lokið við að 'hita kafifi og te, sem hann bar farþegunkm á- samt smurðu brauði. Það kom einnig í ljós, að einn farþeg- anna, Hans Þórbarson hafði út- búið sig vel mað nesti, sem hann veitti samfarþegum sínurn og áhöfninni. Yfir Tireeeyju undan 4 ★ Katalínaflugbáturinn TF- ISP Ientur í Largs Bay 11. júlí 1945, eftir rúmlega sex tíma flug frá íslandi. MILLILANDAFLUGIÐ 25 ÁRA við 1( menn urn fDugm; báti. i □ í dag eru liðin 25 ár frá fyrsta flugi íslend- inga með farþega og póst milli landa. Flug Kata- íína flugbáts Flugfélags íslands 11. júlí 1945 frá Skerjafirði í Reykjavík til Skotlands markaði tímamót. Aldarfjórðungi síðar eiga menn máske erfitt að setja sig í spor þeirra, s-em stóðu að og framkvaemdu fyrsta mrllilanda flugið. Styrjöldin í Evrópu ! hafðj stað'jð frá haustdögúm. 1939 og lagt farþegaflug milli landa i EVró-pu í dróma. Er endalok styrkjaidar í Evrópu þóttu auðsæ vorið 1945, hófu framiiimenn Flugfélags íslands undirbúning að millilandaflugi. Margar hindranir varð að >Tir vinna, því styrjaldarástand ríkti og stríðsreksturinn sat hvar- Vetna í fyrirrúmi. Mörg bréf voru skrifiið og skeyti send til útvegunar leyfa, en einnig var rætt við yfirmann flughersins í Reykjavíik, ríkisstjóm íslands, sendiráð Breta í Reykjavík og fleiri. í febrúarmánuði 1945 barst Fi/.iigfélagi íslands bréf frá Utanríkisráðuneytinu í Reykja- vik, þar sem félaginu var tii- kynnt að brekka stjórnin leyfði umbeðin flug milli landa. Jafn framt var bteðið urn upplýsing- ar um væmtanlegan farkost, á- höfn og farþega. Ýmis skilyrði voru sett fyrir þvi, að flugið mætti fara fram, m. a. að Bret- ar yrðu í á!hö<fn vélarinnar. Flug féílag íslands hafði haustið 1944 eignast Katalina flugbát. Þetta var þá eina flugvél landsmanna, sem ‘haifði nægjanlegt flugþol ti'l fll.'igs milli landa. Flugbátur inn, sem hlaut einkennisstafina TF-ISP var innréttaður með strigasætum, svo sem þá tíðk- aðist í herflugvélum. Um vet- urinn hafði fyrirtækið Siálhús- gögn í Reykjavík tekið að sér að innrétta flugbátinn til far- þegaflugs og rúmaði hann nú 22 farþega í sæti. Eftir mikil bréfaskipti og samtöl og skeyta- sendingar kom loks leyfi til miililandaflu'g:; og um svipað le-yti voru fiórir farþegar bók- aðir til þessa fyrsta millilanda- flugs. Þeir vcru kaupsýslumenn irnir Jón Jóhannesson, Hans Þórðarson og Jón Einarsson og séra Robert Jack. Áhöfn flug- 4 ★ Áhöfn TF — ISP í fyrsta fluginu til Kaupmannahafnar frá hægri; Jóhannes Snorrason flugstj. Sig. Ingólfsson vélamaöur. Jóhann Gíslason loftskeytam. Magnús Guðm., aðst.flugm. Sama áhöfn var í fyrsta flug- inu til Skotlands að öðru leyti en því, að þá var Smári Karls- son aðstoðarflugmaður. kröifu brezkra hernaðaryfir- valda. Snemma morguns hinn 11. júlí voru margir Flugfélags- manna, svo og væntanlegir far- þegar samian'komnir í aðalstöðv- um Fllugfélags íslands við Skerjafjörð. Undirbúningi var því sem næst ldkið, eldsneytis- geymar ihöifðu verið fylltir og matarpakkar farþega og áhafn- ar fluttir um borð. Kl'. rúmlega 7 um morguninn, var allt tilbúið. Hreyflar voru ræstir, flugbát- urinn leystur frá legufærum og hnitaði nokkra hringi á Skerja firði, meðan lireyflarnLr voru hitaðir. upp. Kl. 07.27 hóif Kata- lína flugbáturinn sem í dag- legjji tali var kallaður „Pétur garnli" sig á loft og beygði til suöaisturs og hvarf mönnun.um, sonr-.stóðu v£ tjöruna í Skerja- f'.i'ði, í skýjaþykkni yfi/r Löngu- h.líð Þennan dag var skýjað yfir Suðurlandi og hafinu suðurund an og flugmennirnir flbgu á Skotlandi, var flugið lækkað úr 7000 fetum niður í 4000 fet og þá komið niður úr skýjum. — Áfram var íitógið til Largs Bay skammt frá Glasgow og lent þar á flugbátahöln brezka CLug- h.ersins eftir 6 tíma og 4 mín- útna flug frá Reykjavík. í Largs Bay var vel tekið a móti áhöfn og farþegLim. Hraðbátiur kom að flugvélinni og ilutti farþeg- ana í land. Svo og póstinn, en þessi fyrsta póstsending milii landa vóg 4 kiló. Forráðamenn í Largs buðu íslendingunum til tedrykkju og fögnuðu' komu flugbáts og farþega með ræðum. Daginn eftir, hinn 12. júlí, hélt flugbáturinn TF-ISP heimleiðis, Engir farþegar voriu í þeiirri ferð, sem gekk að ölllui leyti vel. Flugbáturinn var rétta 6 tíma frá Largs, þar til hann lenti á Skerjafirðinum. kl. 17.01. Fjöl- menni var samankomið til þess að fagna áhöfninni. Þegar geng ið hafði verið frá flugbátnum haldið efndi aðar, o-g far ræður sýni i flugsir Grn C að í flúgfe: landa lega y Danm-i Jíæs lína £ ið frá var ai sem 1 lent þ 10 frf ingur hinir var fi sinni. kyrru inn e j’fir r og þv

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.