Alþýðublaðið - 11.07.1970, Síða 11

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Síða 11
Laugartíiagur 11. júlí 1970 11 SORGARDAGUR Framhald af bls. 1. erfiðleikatímu.-ra. Síðdesis í gær rituðu allir sendiherrar og sendiráðsnienn í Reykjavik nöfn sín í niinninga- bók um Bjarna Benedikisson, sem lög-ð hefur verið fram í ut anríkisráðuneytinu. í Kaup- mannahöfn flutti sendiherra Is lands. Sigurður Bjarnason, minningarávarp í danska út- varpið u/n hádegið i gær. — Skemmtistaðir í Reykjavík felldu niður dansleiki í gær- kvöidi, og yfirleitt raá segja að sorg hafi hvílt yfir öllu borg- arlífinu í gær. — KB. HASH Framhald af bls. 16. vera. í bréfinu segir meðal ann ars: ..Við skrifum yður af iþví að við skiljum ekki menningaraiála ráðherrann yðar alveg. Þér getið Hjúkrunarkonur óskasf Hjúkru'narkonur vantar strax í Kleppsspít- alann til aTleysing'ar í sumarleyfum á d'ag- og næturvaktir í heilsdags eða hluta-vin'nu. Upplýsimgar gefur forstöðukonan, á staðn- um, og í síma 38160. Forstöðukona kannski hjálpað okkur, af því að það eruð þér sem hafið gert hann að ráðherra. Við skiljum -ekki að það geti vefið ré.tt þegar raðherrann seg isí verða að svipía leikflokkinn Secret Service ríkisstyrk. af því að .hann •viilji ekki eða geti ekki haft eftirlit með því, hvort cannabis sé reykt meðan, á sýn- ingum standi. Við erum nefni- lega að koma úr menningamiála ráðuneytinu þar sem við revkt- um cannabis út um allt — þýðir það að menningarmálaráðherr- ann missi nú allar fjárveiiingar. Þessari gagnrýni hefur ráð- Staða sveitarstjóra Staða sveitarstjóra í Stykkishólmi er laus til umsóknar. r ; Umsóknarfrestur er til 25. júlí n.k. Umsóknir skulu sendast til oddvita Stykkis- hólmshrepps. herrann svarað meðþví að hann hafi einungis farið eftir lögum- Ha.«-h-neyzla sé bönnuð með lög um, og það ;é ekki hægt að veita cpi nbeian styrk til leikhúss, sem ek.ki sé hægt að kalla annáS en hash-bæli. — BÍLASKOOUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR Flugíð gengur hægt □ Innanlandsflug Flugfé- lags íslands gengur stirfflega þessa dagana. Hafa orffiff mikl- ar tafir vegna bilana og dæmi þess, að seinkun á flugi næffi 5 tímum. Auk þess var ófært til Raufarhafnar og Vestrr,.- eyja í gær. Þó ástandiff sé slæmt er þaff ekki alvarlegt og allt flug smágengur. Millilanda flugiff hefur gengiff betur, nema í fyrradag, þegar miklar tafir urffu vegna bilana. I Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 n i o Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826, " • • VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðní. GLUGCASMf D<JAN S/^umúla 12 - Sími 38220 HVAÐ ER RUST-BAN? Rust-Ban er ryðvamarefni fyrir bíla, sem reynzt hefur mjög vel við ólíkustu aðstæður. Efni þetta hefur geysilega viðloðunarhæfni er mjög höggþolið og mótstaða þes's gegn vatni og salti er frábær. RYÐVARNARSTÖÐIN HF. Ármúla 20 — Sími 81630. Mi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.