Alþýðublaðið - 22.07.1970, Side 1
Síii
Gamli maðurinn ‘borinn út í 'sjúkrabíl.
Hjartað var
hætt að slá
- gsmium manni bjargað úr logandi íbúð
- var hællur að anda en læknar lífguðu
hann við.
Gamla manninum bjarg-
að út úr eldinum.
□ Gamall maffiur var hætt
taominn er eldur kviknaði í
íbúð hans að Njálsgötu 4b
skömmu fyrir kl. fjögur í gær.
Son.ur hans, sem kom á bruna-
staðinn vakti athygli slökkviliðs
mánna á því að faðir hans væri
inni, og fóru reykkafarar þá þeg
ar að leita hans Fannst gamli
maðurinn meðvitundariaus. og
tjáði ljósmyndarinTt, sem tók
myndirnaa’ á síðunni, að ekk-
ert lífsmark hafði verið sjáan-
legt með manninum er hann var
borinn út. Var hann ftuttur á
Slysavarðstofuna, og korn þar í
Ijós að hjartað var hætt að slá.
Sýndu læknarnir mikið' snar-
ræði og kunn'áttu við lifgunartil
raunir, en þeim tókst fljótl.ega
að íá manninn til að anda með
'hjálp sérstaks tækis.
Það voru íbúar hússins nr.
6. '[f.m hölfffiu samband við
slöikkviliðið er þeir tóku eftir
miklum eldi á þriðj.u hæð húss •
ins. TÓk um hálftíma að slökkva
eldinn, og urðu skemmdir á
í'búðinni mjög miklar, brann allt
sem inni í henni var. íbúðir á
neðri hæð og í kjallara skemmd
ust einnig talsvert af vatni. —
Ekki e.r kunniugt um eldsupptök
— Na'fn gamla mannsins er Sig-
urffiur íshólm, og er hann 7G ára
gamall. —
□ Kallmerkið sem heyrðist í gær og var áliíið að
kynni að vera frá sovézku ritaflugvélimi, sem sakn-
að er, er nú frekar talið hafa komið frá sovézkuni
flugvélum er voru að kahna þetta svæði í gær. Fiug-
vélar beina núileit sinni að Suður-Grænlandi, eg skip
sem voru þarna nálægt, balda uppi leit. Veðux ejt
sæmilegt á þessum slóðum. — Leit verður haldið
áfram af fullum krafti ;í dag af bandarískum, kana-i
dískum og sovézkum flugvélum.
Devlin fær
a5 hitta
fangelsinu
Ulanbæjarbílar
í árekslri:
Ranná
toppnum
10 metra
- ungbarn slapp
ómeifl
Q Tweir utanbæjarbílar, ann-
ar úr Skagafirði en hinn úr
Borgarfirði lentu saman á
gatnamótum Háaleitisbrautar
og K ringl.umýrarbrautar rétt
fyrir iklukkan ifjögur í gærdag.
Torfi Jónsron, rannsóknarlög-
reglumáffur sagði í viðtali við
Aiþýðublaðið í morgun að
iþetta hefði verið all glanna-
legur árekstur Borgarfjarðar-
bíUinn er af Saato gerð og var
lekið niður Kringlu mýrarbra'Jt.
en hin bifreiðin var á leið aust
ur yfir gatnamótin. Telur öku-
maður Skagaifjarðarbifreiðarinn
ar sig liafa séð hina bifreiðina
langt frá sér er hann kom að
gatnamótunum, en er hann var
því sem næst kominn yfir var
iSaábinum ekið í veg fyrir
hann. Skutlu bíiarnir saman
með þeim afleiðingum að Saab-
inn rann út á hlið eina tiu
metra, valt um og rann aðra tíu
metra á toppnvm. Ökumaður-
inn var kona, og kvartaði hún
um eymsli í baki. Var hún með
dóttur sána, á öðru árinu með
Framh. á bis. 15
□ Ríkisstjórn Norður-íriandfi
hefur veitt samjþykki sitt til
þess að Bernadette Devlin verðf
leyft að sinna þingmálum i
fangelsinu, sem hún sitttr nú. i
'til að aifplána sex mánaða fang
elsisdóm fyrir hlutdeild sína S
óeirðunum í Norður-íriandi i
fyrrasumar. Norður-ir.ska ríkáis-
stjórnin skýrði frá því í gær,
að henni yrði veitt leyfi til að'
hitta ákveðinn hóp kjósenda
sinna til að ræða við þá u«l
máleifni kjördæmisins. Hins
viegar má 'hún ekki nota tækl-
færið til að blanda sér inn í
pólitísk dei'lumái, og henni verð
luiT ekki held.ur leyft að skrifa
tfleiri 'bréf úr fange'lsinu en öðr
um föngum, en reglan er sú aö
fangar tfá að skrifa eitt bréf á
viku út úr fangelsinu_ —
KVÖLDVAKA I
— sjá greiln
Sigurðar A. Magnússon-
ar í opnu blaðsins. ,