Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu V* \ Þriðjudagur 4. ógúst 1970 — 51. árg. — 169. tbl. Tjalrifaruni af 1 IKIÐ AÐ GE SLYSAVA cn mcsfmesnls um minnibáHar slp að rœia □ Alþýffublaðið fékk þær upp um helgina, þó að ekki hefði lýsingar á slysavarðstofunni í verið um nein stórslys að ræða. aðfaranótt sunnudags, og sagði hann, að allan þann tíma hefði Borgarspítalanum í morgun, að Læknirinn, sem blaðið talaði verið milúl ös á slysavarðstóf- Jsar hefði mikið verið að gera við, var á vakt á laugardag og brunasár - ásfæða fil að vara við hættulepm gasfæhjum af fransferi gerð □ Ungur piltur hlaut slæm brunasár, er eldur kom upp í j tjaldi hans á Húsafelli um helg ina. Talið er, að kviknað liafi í 1 tjaldinu út frá gastæki, sem j pilturinn hafði meðferðis. —! Pilturinn var fíuttur í sjúkra- j bifreið til Reykjavíkur á slysa-1 yarðstofuna, þar sem gert var ' áð sárum hans. Samkvæmt upplýsingum læknis á slysavarð stofunni hlaut pilturinn annars stigs brunasár á handlegg, sem I var brunninn allt frá fingur- gómum og upp fyrir alnboga, en auk þess brenndist hann einnig í andliti. Pilturinn fékk að fara lieim að lokinni aðgerð. Lögreglan tjáði blaðinu í ' morgun, að talið sé, að kviknað j 'h<afi í tja'Mi'nu út frá gastæki I iaf franskri gerð, sem hafi j reynzt stórhættuleg í notkun, og hafi valdið sfórslysum. Gas- geymirinn er skrúfaður við sjálft tækið og er ekki hægt að ! taka hann af því aftur fyrr en > gasið hefur verið tæmt að j fullu, en geymirinn virðist filflki [ mega verða fyrir nema litiu , hnjaski, þannig að gasið vilji j leka út. Liklega er talið, að j slýsið á Húsafelli hafi viljað Frh. á bls. 15. □ Eins og sjá má á myndinni, fellsskógi. Myndin er frá einni komast leiðar sinnar, en skeyta ef hún prentast vel, var svaðið fjölförnustu götuimi, þeirri sem ekkert lun bleytxma og ösla geysilegt á öllum götum sem liggur niður að Ilátíðarlundi. forina án þess að hugsa um liggja um hátíðarsvæðið í Húsa Ekki þýddi annað, ef fólk vildi föt eða skó. (mynd Þorri). ölvunin skrifist reikning - ölvunin var elns mikil á Húsafelli nú ún var lítll í fyrra □ „Þetta var Istcrslysalaus verzlunarmannahelgi, en talsvert var um ölvun ó hátíðarsvæðunum ó Húsa- felli iog )á Laugarvatni; ölvunin á Húsafelli var nú eins mikil ög (hún var lítil í fyrra“, sagði iBjarki Elías- sön, yfirlögregluþjónn í samtali við blaðið í imorgim. Hann sagði ennfremur, að ölv un hefði ekki verið almenn á Laugarvaini og ásiand þar hefðii verið vel viðráðanlegt, en ekki hefði roikið mátt út af bregða á Húsafelli, enda var helmingi meiri' mannfjöldi þar en á Laug arvatni. Þegar fjölmennast var á Húsaíelli, var mannl'jö'ldmn um 12.0f>0 manns, en um það bil helmingi fómennara á Laugar- vatni, 6.000—7.000 manns. Að undan'teknum tjaldbrun- anum á Húsafelh, sem getið er U'u á öðrum stað í blaðinu í dag, ii”ðu aðeins smávægileg slys og óhöpp á hátíðarsvæðunum á Húsafelli og Laugarvatni. Bigning var öðru hverju á báð um þessum mótsstöðum og má því segja, að veðurguðirnir haíi ekki verið í sem beztu skapi um helgina, og má líklega sknifa ölv unina að verulegu leyti á reikn- ing þeirra. En þess skal gelið, að lögreglan gerði talsvert af áfengi upptækt á hátíðarsvæðunum, einkum af ungu fóllfli. A Húsafelji ráku skátar slysa- varðstofu og var mikið að gera lijá þeim alla helgina. en þeir gerðu að mjinni háttar sltrámum og sárum, sem fólkið hlaut á mótssvæðinu. Að sögn Bjai'lta Elíassonar unnu sltátarnir þarna ókaflega þakkarvert starf. Þess- 'ir pilíar væru þjálþfúsir og legðu á sig mikla vinnu og kostnað fyr ir aðra. — unni vegna minniháttar slysa, en aðeins í fáum tilvikum haf- ið verið um að ræða beinbrot eða alvarleg slys. — Minkahyolpamlr; □ Ufh 3 léytið í dag eru vænt anlegir með norskri flugvél 2000 minkálivolpar, seiri fluttial verða í minkahús Pólarminka h.f. við Skeggj'astaði. Eins og komið hefur fram áður verðua þriðja húsi'ð reist þar bróðl'ega og tvö til viðbótar næsta srum- >ar. Hvolparnir eru frá sama fyrirtæki í Noregi og LoðdýK h.f. skipti við. — jl Bjarni á Laugar- valni láiinn □ Bjami .Bjamason fyrrum skólastj óri á Laugarvatni lézt um helgina, 80 ára að aldri. Bjarni fæddist í Rangárvaila- sýslu 23. október 1889, Iiauk kennarapréfi 1912 og íþréitta- kenna'rapr'ófi í Kaupmanniaihöfn 1914. Hann var kennaxi við 'barnaskólann í Hamarfirði 1912—15, .skólastjóri þar 1915- 1929, en þá gerðist hann sikóla- Framh. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.