Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 16
4. ágúst RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. 20 — Sími 81630. ForcetðhjóRin meSal gesta é skáiamótinu á Hreðavafni - og luku skoðunarferð um mólssvæðíð eins og ekkert hefði í skorizt □ Skátamótinu á Hreðavatni var slitið í Igær, ien |þá ihafði það (staðið ,yfir x viku. Um 1800 ,skátar dvöldu á imótinu, þir af nokkur ihundruð erlendir jskátar, og um 800 igestir fdvöldu hluta af tíman im lí sérstökum f jölskyldutjaldbúðiun. Á laugardaginn var opinber móttalía /á Imóisstað, og heimsóttu mctið m. a. íhr. jKrist' ján Eldjárn, iforseti físlands, (og í'rú (hati , Geir Hallgrímssonþborgarstjóri, Eggert G. Þorsteinsson, ráðherra og Jónas 'R. J Snsson, iskátahöfðingi. Héit forseti ávarp fþar sem fhann m. a. líkti Iskátamótinu 'v ð Alþingi hið forna, þar isem imenn (íeoma saman bæði til jsta'rfa 'eg leikja. Að móttökuathöfninni Iok- inni gengu skátar fylktu liði, með bumbuslætti, til búða sinna, og síðan var gestunum leiðbeint um mótssvæðið. Helli- rigningu gerði á meðan á skoð- unarferðinni stóð, en gestirnir létu það ekki á sig fá og fóru ekki í skjól fyrr en á tilsettum tíma, klukkan fjögur, en þá lauk heimsókninni með kaffi di'ykkju. Alþýðublaðið hafði tal af framkvæmdastjóra mótsins, Sig urð Mýrda'l, og sagði hann að mótið hafi í alla staði gengið mjög vel og alveg samkvæmt áætlun. Engin óhöpp saigði hann að hafi orðið nema togn- anir og brákanir, sem hafa orð- ið i allskonar leikjum og þraut um. — Hvenær hófst undirbún- ingur mó.tsins? — Hann hófst raunverulega laugardaginn, en þá korhu fyrstu skátarnir. Nokkrir komu svo aftur á sunnudag, en mótið var sett á mánudaginn. Síðan hafa þessar trönur og tumar verið að smárísa alveg fram að þessari stundu. — Þið hafið verdð sæmiiega heppnir með veður? — Það hefur verið ágætt veð ur alveg þangað til í nótt, þá rigndi talsvert, og í dag. Hvað gerið þið héma þessa viku? — Það er gangandi dagskrá allan daginn, en hún er mjög frjálsleg. Einn daginn var far- ið í ferðalag um Breiðafjarðar- eyjar. Svo eru allskonar keppn- h’ og þrautir á hverjum degi. Má þar nefna skátarama, en þá skipa skátarnir sér í flokiía, og í hverjum flokki er kennt eitthvað ákveðið efni. Útlendu Skátarnir kenna t.d. þeim ís- lenzku þjóðdansa og tungumál. Ég heí hvergi séð eins líflega1 tungumálakennslu, skátarnir fóru um allt, höfðu hönd á öllu og útskýrðu hvað það héti. — Þá eru 8, 12 og 24 tíma göngu ferðir. Á þeim eiga skátamir að leysa ýms verkefni, eins og teikna landakort, reikja slóðir, mæla straumhraða í ám, leita upplýsinga á sveitabæjum o. fl. Og á kvöldin eru varðeldar. □ Gestirnir við sctningu lieim sóknarinnar á laugardaginn. — Meöal þeirra var forseti ís- lands, hr. Kristján Eldjám og frú lians. — Á völlunum niður við Norðurá var í viku sjálfstætt samfélag skáta. Þeir höfðu sína eigin símaþjónustu, póst, banka, lög- reglu, sjúkralið og sjúkrahús og dagblað. Það voru líka strangar reglur í þessu sam- Ifélagi, ,au'k hinna venjulegu reglna sem allsstaðar gilda var strangt eftirlit haft með því að skátamir fæm ekki út af móts- avæðinu án þess að sýna vega- bréf. — Öll skipulagning móts- ins virtist vera með, afbrigð- um góð, og öllu virtist vera haldið í röð og reglu þó mótið • hafi verið búið að sitanda í viku er blaðamaður heimsótti mótið á laugardag. — □ Skátarnir ganga fylktu liði til búða sinna áður en gestim- ir byrjuðu skoðunarferð sína, -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.