Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 5
Þriðjud'agur 4. ágúst 1970 5
Alþýðu
blaðið
Útgefandi: Nýja lítgáfufclngiS
Framkvæmdasíjóri: I»órir Sæmundsson
Bitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
Rftstjórnarfulltrúi: Sigurjón JóhannssoQ
Fróttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónssoo
Prentsmiðja Alhvðuhlaðsins
Feröamenn og síld
Undanfarnar vilkur hafa fréttastofnanir birt þjóðinni B
tíðar fregnir af straumi erlendra ferðamjanna till
lándsins. Þjóðin heyrði hátíðlega frá því sagt, þegar "
tala þeirra varð 20.000 — og til samanhurðar tölur
síðasta árs. Síðan komu tilkynningar um 25.000 og
nú um hélgina náðist talan 30.000.
Þessi ágæti fréttaflutningur minnir á liðin ár,
þegar regfliuléga var skýrt frá síldarafla og gerður sam
anburður við fyrri ár. 1 báðum atvikum er ástæða til
að gleðjast, því að ferðamánnastraumur veitir þjóð-
inni gjaldéyristekjur áliveg eins og síMin, þótt tölum-
ar séu enn ekki orðnár sambærilégar.
í hinu gífurfega flóði ferðafólks, sem er um al'lt
norðurhvlel jarðar á hverju sumri, er 30.000 aðeins
dropi í hafi. En það er þýðingarmikill atvinnuvegur
fyrir okkur. Með þe'ssu móti ætti afkoma flu'gifélaga
og annarra samgöngutækj a, svo og gilstihúsa o'g
minjagripavierzlana að verða sæmileg — og betri
eftir því sem talan hækkar.
Hins vegar er nauðsynlegt að íhuga því betur,
sem meira er gert til að taka á móti ferðafólki, hvern-
ig unnt er að nýta samgöngu- og gisititækin llengri
tíma úr árinu. Augljóst er, að ísTendingar ættu sjálf-
ir að ferðast meira tii annárrá landa, sérstaklega
hinna suðlægari, hau'st og vör eða jafnvel um vetur. n
Slík dreifing umferðarinnar mundi gera meira en 8
nokkuð annáð til að tryggja þá f járféstingu, sem þjóð- 8
in leggur í végna ferðamannastraumsins.
I ERLEND MÁLEFNI
I Neytendaf élögum
I fjölgar ört í
l
I
I
I
I
I
I
I
Bandaríkjunum
□ Á síðustu árum Jiefu'r iieytendahreyfingum vaxið
ört ifylgi íí Bandaríkjunum, ekki ihvað ;sízt fyrir bar-
áttu iRalphs jNaders. En istjómvöld hafa yfirleitt einn
ig verið hliðholl Ineytendahreyfingunum og ýmis lög
hafa verið sett neytendum til verndar.
Starf ber árangur
i
II
Árið 1962 lýsti Kennedy for-
seti því yfir að ailir neytend-
ur hefðu fem umdirstöðurétt-
indi. Þeir ættu rétt á því að
fá réttar upplýsingar um vör-
ur, rétt á því að öryggi hans
sé ekki hætita búin þótt hann
kaupi markaðsvörur, rétt á því
að velja og hafna, og rétt á
þvi að láta í ljós umkvartan-
ir. Kennedy taldi að setja
þyrfti ströng lög til að tryggja
þessi réttindi öll.
Síðan Kennedy sagði þetta
hefur margvísleg löggjöf verið
sett í Bandaríkjunum til ver-nd
ar neytendum. Þar á meðal er
löggjöf, sem mælir fyrir um
hvernig pakka skuli vörum inn
og hvemig meirkja skuli vörur.
Önnur löggjöf fyrirskipar á-
kveðinm öryggisútbúnað á öll-
um bifreiðum. Þá eru lög um
meðferð og sölu á kjötmeti, og
með sérstökum lögum hefur
verið sett á fót stofnun til ,að
fylgjast með heimilisiðnaði,
sem framleiðir söluvörur. Þá
eru einnig til lög um. eftirlit
með húsaleigu og fasteignasölu.
Einstök ríki og sveitarfélög
hatfa einnig gert talsvert til að
gæta hagsmuna neytenda. 34
ríki af 50 hafa nú einhverja
‘stjórnarstofnun, sem fjallar um
neytendavernd, og 11 ríki, 6
stórborgir og 3 sveitarfélög hafa
sérsta'ka neytendafulltrúa við
stjórn umdæmisins. Ýmiss kon-
ar ákvæði hafa verið sett í lög-
um ríkjanna um neytendamál.
Síðasta áratug komu einnig
út í Bandaríkjunum allmargar
bækur um neytendaimál, og
urðu sumar þeirra metsölubæk-
ur. Þeirra á meðal má nefna
ritið Trúðu því ekki, þar sem
veitzt er að skrumauglýsing-
um; Faldir morðingjar, serrn
fjallar um efni sem bætt er
við i matvæli; rit Warrersi
Magnusons öldungadeildarþing
manns: Dökka hliðin á mark-
aðstorginu, sem f j al'iar um
vörusvik, sikrum, hættulegar
vörur og tóbaksvörur; og siO-
ast en ekki sízt bók Ralphs
Naders: Alltaf óöryggi, þar serrí
bandaríski bílaiðnaðurinn var
harðlega gagnrýndur fyrir að
vanrækja að setja öryggisút-
búnað í bílana, en þettsr íit átti
mikinn þátt í því að sétt voru
sérstök lög um öryggisútbúnað
ökutækja. 1
Neytendafélög hafa á síðustu'
árum sprottið upp víðs vegar
um Bandaríkin. Áirið 1966
komu fulltrúar 33 félaga, sem
í eru um 50 milljónir félags-
manna, saman í Was’hingtpn til
að koma á nánari téngslum
milli þessara fél'aga. Ári síða®
var Neytendasamband Banda-
ríkjanna stofnað. í því eru núna'
146 félög, annað hvort: hrein
neytendafélög eða verkalýðsfé1-
lög, samvinnufélög og flekT.
slík félög, sem neytendur hafa
myndað með sér.
VerzlunarmarmaheTgin er Tiðin, og hútn varð mesta
umferðarhelgi í sögu þjóðarinnar, ef mar'ka má upp- _
lýsingar þeirra, sem þeim málum stjórna. Þegar þetta 8
ér skrifáð, er ekki vitað um nein aTvarilleg sTys, og er 8
éstæða tiT að gleðjast yfir því. Má án efa þakka feikn
miklu starfi löggæzlumanna og alTra annarra, sém
bkipulagt hafa skemmtánir helgarinnar, að svo vel
hefur tekizt til. Mun ekki mega sTaka á því starfi í
framtíðinni, en aTTir viðkbmandi geta vei við unað,
að það ber augijós’an árangur.
Opinberar aðvaranir, svo sem í útvarpi, geta gert
mikið gagn, þótt áhrif þeirra kunni að minnka ef
sií'kum tilkynningum f jölgár um of. Hins vegar héfur
nokkuð borig á því í sumar, að tilkynningar hafa birzt
eftir aið siys hafa orðið. Aðvaranir um siglinigar á áim
og vötnum tóku að heyrást í stórum stíi eftir að slys
varð á vatni. Aðvaranir um hættur við hveri og laug-
ar spruttu upp eftir að drengir skaðbrenndust í hver.
Það er nauðsyni'egt að byrgja brunninn eftir að
bamið héfur dottið í hann. Bétra væri, að viðkom-
andi aðilar reyndu ag skipuieggja þetta aðvörunár-
starf fyrirfram og vinna það eftir áætlunum, er byggð
ust á fyrri .reynslu, í stað þ’esS að hlaupa tii eftir
hvert siys.
I Mikil pop-deila í
Suður-Frakklandi
I
I
l
l
I
I
I
□ Mikil deila er nú risin milli
65 ára gamals fransks hers-
höfðingja, sem ætlaði að halda
pop-hátíð í Aix-en-Provence í
Suður-Frakklandi og borgar-
yfirvalda þar, sem banna að
hátíðin sé haldin.
Her'shöNihgiinn, GTaude
André Aristide Clement, er sér
fræðingur í sálifræðiTegum hem
aði, og hann barðist í síðari
heimsstyrjöldinni, í Indókína
og í ATsír. Hann neitar alveg
iað láta neitt uppi um það,
hvernig hann hyggist halda þar
áttunni gegn borgaiyíia-völdun-
um áfram, en talið er að hann
hafi gert út fulltrúa sina tiT að
reyna að fá Pompidou Frakk-
landsforseta og Chaban-Delmas
forsætisráðherra til að skerast
í leikinn, en aðeins fyrirmæli
frá æðstu stöðvum gæti fengið fuTlyrðingum vi’ðkemur að þeix'
borgaryfirvöldin til að ■ breyta
afstöðu sinni og Teyfa pop-há-
tíðina, sem hershöfðinginn
haíði gert mér vonir um að
myndi draga að 100 þúsund
ungmenni frá állri Vestur-Ev-
rópu.
Borgaryfirvöldin hiafa mik-
inn viðbúnað tiT að fi'amfylgj'a
banni sínu við pop-hátíðinni.
Hermenn eru á verði í skógar-
Tundinum utan við borgina, þar
sem hátíðin átti að fara fram,
og þyriur hafa sveimað yfir
nágrenninu í Teit að síðhærð-
um unglinguxn.
— Ég skil ekki af hvei-ju
unglingarnix’ mega ekki vera
síðhærðir, segii' hei'shöfðinginn
um þetta. — Og hvað þeim
reyki marihuana, þá veit ég
ekki betur en ég hafi reykt
hash í Norður-Afrí’ku og ekki.
orðið meint af því.
VSUUM ÍSLENZKT-
ISUNZKAN IÐNAÐ
04)