Alþýðublaðið - 04.08.1970, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 04.08.1970, Qupperneq 9
Þriðjud'agur 4. ágúst 1970 9 jreftrunarstað ar í 1500 ár, m háttu fyrri nanna —. Fornleifafræðingar vinna meðal annars að því, að búa til tímatal, sem grundvallast á forn Jeáfafundum, segir Monrad- Krohn. :— Við höfum ekki fund- ið neiti hér sem breytir því tíma tali, sem við höfum fyrir. En við geíum endurbætt tímasetning- una, gert hana öruggari. Spenn- an sem við fundum á konulík- inu, sem ég nefndi áðan, er til dæmis svo sérsíæð að hún getur orðið tvil þess að dýpka skilning okkar á lifi marma á íornsögu- legum tímum. — Þessi uppgröftur hefur ver ið kallaður neyðaruppgröftur? — Svæðið er friðað, þar til við höfum rannsakað grafirnar. En af því að vegurinn rekur á eftir verðum við að hraða okkur. Og vi'ð verðum að grafa hérna, ekki annars staðar, jafnvel þótt það kynni að vera hentugra frá vís- indalegu sjónarmiði. Neyðarupp gröftur þýðir meðal annars að við fáum ekki að velja okkur verkefni sjálfir, en verðum að taka þau sem. við tökum, af því að fullnægja þarf hagsmunum voldugra hópa í samíélaginu.. í þessu tilviki eru það ökumenn- irnir og farartæki þeirra. — 1. Enskur íornleifafræðingur teiknar afstöðu isteinanna yfir gröfinni á millimetra. pappír. de Gaulle skrifar endurminnígar frá forsefafíð sinni □ Charles de Gaulle hershöf‘5 ingi, se.ni nú hefur verið em- bættislaus í rúmt ár, hefur ný- lega skilað til útgefanda sínS 300 blaðsíöna bók. fyrsta bind- inu í nýjum flokki endurminn- ingra. Þessar endurminningar sínar nefnir hann Memoires CC d Espoir eða Vonarminningar, og þær eiga að ná yfir tíma- biliff frá því liann kom öðru sinni lil valda í Frakklandi á árinu 1948, þar til hann lét af p.’nbætti í fyrravor eftir aff hafa beðiff ósigur í þjóffarat- kvæffagreiffslu. Fyrri endur- i minningar de Gaulles fjölluðu ; um þátt lians í heimsstyrjöld- í inni og stjórn lians á Frakk- landi fyrst eftir styrjöldina eða þar til hann sagði skyndilesa af sér í janúar 1946 og hóf jeyðimerkurgöngu" s.'^a scm svo hefur veriff kölluff. — Ilinar nýju endurminningar de Gaull- es munu væntanlega koma út fyrir árp.mót í haust, en þaff er bókaforlagiff Plon, sem gefur ) þæt út. — □ Félag- vísindalega mennt- affra starfsmanna viff Raunvís- Indastofnun Háskólans hefur birt mjög harffa gagnrýni á há- skólayfirvöld vegna auglýsinga um tvær prófessorsstöffur og fimm dósentsstöður, sem birt- ar voru í Lögbirtingablaffinu 29. júlí s.l., en samkvæmt þeim rennur umsóknarfrestur um stöffur þessar út 10. ágúst. — 'Telur félagiff umsóknafrest þennan alltof stuttan og enn- fremur, aff sú málsmeffferff, sem hér um ræffir, sé ekki í anda laganna um réttindi og skyldur oþinberra starfsmanna. Einnig telur félagið, aff i auglýs ingumun séu sérákvæði, sem þrengi luigsanlegan umsækj- endahóp, og bendi þaff til þess, aff þegar sé búiff aff ákveða, hverjir skuli hljóta nokkrar af fyrrgreindum stöffum viff há- skólann. Krefjast vísindamenn- irnir í greinargerff, sem þeir hafa látið frá sér fara, aff um- sóknarfresturinn um stöffur þessar verffi framlengdur til 1. október og verði stöffurnar veittar í júlí 1971. í greinargerðinni, sem vísinda mennirnir afheniu bláðarhönn- um á blaðamannafundi, sem þeir héldu, segir ni. a.: — ..Að okkar mati er það full- komin óhæfa, að umræddar siöð ur skuli ekki hafa verið au.glýst- ar fyrr. Þar sem væntanlegu umsækjendum er æílað að heí'ja kennslu í byrjun septembej-, yrðá uridifbú'nin'gstími þéiri’a áu^ljós- lega alU of skammur. Auk þess verður að gerá ráð fyrir því, að viðkcmandi meoo þurfi nokk- urn tíma til að losa sig úr öðru star.fi. I þessu sambandi viljum við sérsfaklega minna á þá fjöl- rrrörgu ísiehzku vísindamenn, sem nú starfa erlendis, en hefðu vaíalaust hu? á að hverfa heim, ef tækifæri byðist. Þess má gata, að fimm stöður aí þessum sjö voru í rauninni stoi'naðar á síðastliðnum vetri, og v.oru þá- menn settir til að •gegna þeim. Sá dráítúr, sem orðið hefur á auglýsingu þeirra, er því tæplega afsakanlegur. Með veitingu þessara sjö em- bætta verður fipidi fastráðinna kennara við Verkfræði- og raun vísindadeild tvöfaldaður. Það . æ.ti að verá yfirvöldum. kapps- mál, að undirbúningur þessara stö.ðuveitinga sé. sem bezlur, svo aS tryggt sé, að í sí iðurnar veljist hæfustu menn, sem völ er á.“ i Þá segir ennfremur í greinar- gerð vísindamannanna, að í aug- lýsingunmi í Lögbirtingablaðinu sé tekið fram. að tveimur dósent anna séu ætluð sérstök verkefni innan sérgreiha, en með þessu sé augljóslega verið að þrengja hóp hugsanlegra umsækjenda, en þar að auki séu ákvæðin ekki í sami’æmi við álvktanir háskóla ráðs um þessi embætti. „Við vilj- um ekki draga dul á þær grun- serndir okkar, að bak við þá formgalla, sem hér hefur verið lýst, liggi óskir um það, að fyr- irfram tilteknir menn verði skipaðir í umræddar stöður, og að háskólinn vilji hlífast við að Frh. á bls. 15.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.