Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. ágúst 1970 7
KVIKMYNDIR
Umsjón:
Guðmundur Sigurðsson og Halldór Halldórsson.
maður. Þykir myndin mjög
skcmmtilsg. og í henni leika
Alain Delon, Lino Ventura og
Joanna Siirimkus.
OSKARS-
VERÐLAUNAMYND
í oktcber verður að vænta kvik
myndarinnar Z, sem lilaut ósk-
arsverðlaunin í ár serm bezta er
Jerida kvikmyndin í Bandaríkj-
unum. Myndin er gerð af Costa
Gavras og hefur blotið einróma
lof gagnrýnenda út um allan
Qieim.
ÓEIRÐAVALDUR
Einnig m.an Austurbæjarbíó
sýna The Green Berets, sem
JcQin Wayne leikstýrði auk þess
sem liann leiki-'r aðalhlutverkið
í myndinni. Mynd þessi er geysi
lega umdeild og hefur margoft
kcimið til uppþota þar sem hún
Qrefur verið sýnd. Varð t. d. að
banna sýningar á lienni í Þýzka
Tandi og Danmörku vegna óláta
sem sffellit urðu, þegar hún var
sýnd. Efni myndarinnar er úr
Víetnam-stríðinu og túlkar
Jchn Wayne afístöðu Banda-
rikjanna til stríðsins og leggur
áherzlu á hetjuiskap amerískra
ihermanna.
Þá verða einhvern tím'a í vet
ur sýndar myndirnar The Drmn
ed eftir Visconti, sem þykir frá
bær og Bullitt með Stevie Mc-
Queen í aðalhlutv.erki. Leik-
stjóri þessarar myndar er Bret-
inn Peter Yates.
taugarásbíó
TATI Á NÝJAN LEIK
Næsta kvikmynd, sem Laugar-
á'bíó mun væntanléga sýna er
hin margifræga kvikmynd Ja-
ciues Tati, Fraeiuli minn, íMon
Onolei, som sýnd var í Austur-
bæjarbfói fyrir u. þ. b, 10 ór-
um við mjög góða aðsókn.
Mýndin fiailar um hinn óvið-
jaföanPéga Hulot, sem Tati iéik
ur siálfur, TaU er einnig höf-
undi.r að; myndinni Playtime,
sem Laug'irásbíó sýndi s. 1. vet-
ur.
Frændi minn er fyrsta lit-
rnynd Tatis, iióðrænt ævintýri
og. hárbeitt í gríninu.
ÞJÓÐSÖNGUR
FRAKKA I
l»á mun géfast- kostur á að ,;iá
kvikmynd: Jean Renc.ir La Mfctr
st'Ulaise. sem gerð var árið 1938.
Myndin gerist á.tímum stjórnar-
byUingarihnar frönsku og fjall-
ar um hana ogi fólkið. sem tók
þátt í henni. Mynclin er mjög- í
anda Renoir og sígilt verke sem
er jafngilUí dag sem fjwir-30 ár-
um. Myndin hefur ekki verið
sýnd í fjölda ára, en sýningar
hófust á henni fyrir 3 — 4 árum
að nýju.
HRÓSAÐ )AF JBUNUEL
Peppennint Frappe heitir
kvikmvnd eftir hinn fræga
spánska leikstjóra Carlos Saui'a,
(sem meðal annars hefur gert
myndina La Caza - 1965), sem
hann fékk verðlaun fyrir á kvik-
mvndahátíðinni í Berlín. Mynd-
in er gerð 1967 og kail'ast á ís-
lenzku Gi-æni drykkurinn. Mynd
fn fjallar um ungan mann, sem
lifir í heimi ímyndunar og' leit-
ar að konunni í lífi hans. í mynd
inni leika Geraldina Chaplin,
Jose Luis Lopez Vazques og
Alfred Mayo.
Um Græna drykkinn hefur
Luis Bunuel m.a. sagt: Maður
segir, að þegar maður getur tal
ið fimm mínútur af góðri kvik-
myndalist í einni kvikmynd sé
hún athyglisverð. Fyrir mér
eru meira en 10 mínútur af
góðri kvikmyndalist í Græna
drykknum, sem eru aðdáunar-
verðai’ og afgangurinn er frá-
bær. Ég er aðdáandi Carlos
Sajra.“ ■
Þá verður sýnd ítölsk glæpa-
mynd, sem heitir á frummál-
inu Comand amenti per un
gangster. Fjaliar hún um stríð,
sem glæpaflokkar heyja sín á
milli.
Leikstjóri er Alfio Caltabi-
ano, en tónlistina gerði Ennio
Morricone, sá sami, sem gerði
tónlistina við Dollara-myndirn-
ar með Clint Eastwood.
Manden der tænkte ting er
dönsk mynd gerð af Jens Ravn
og liefur liún hlotið góðb dóma
í dönskum blöðum. Myndin er
sálfræðileg reyfaramynd og
bvggð á sögu Valdemar Holst.
Myndin vao: valin til að keppa
í Cannes fyrir nokkrum árum.
Leikstióri myndarinnar, Jens
Ravn hefur verið falið, að
stjórna gerð væntanlegrar kvik
myndar, sem gerð verður eftir.
skáldsögu Rifbjergs, Anna ég
Anna.
Dýrasta söngvamynd, sem
nokkurn tíma hefur verið gerð
er „Doetor Dolittle“, sem Há-
slcólabíó mun hefja sýningar á
á næstunni. Efni myndarinnar
er byggt á hium írægu Dolittle
sögum eftir Hugh Lofting. —
Myndin er tekin í Todd-AO o'g
í aðalhlutverkum eru Rex Harri
son, Saniantba Eggar, Anthony
Newley og Richard Attenbor-
ough. Lsikstjóri er Richárd
Bleisoher.
I
POLANSKI
LEIKSTJÓRI
Hosemary’s Baby vérður svnd
í Hásfcóiabíói bráðlega. 'Fjulíar-
hún um ung hjón, sem verða
flækt í iðkun galdra. Mýndin er-
byggð' á metsölubók Ira Lévin
og er léikin af' Miu Favrow og
Frh. á bls. 15.
Næsta mánudagsmynd Háskóla bíós:
ÓSKARSVIRÐtANAMYNDIN
VERZtUN VID AÐALSTRÆTI
□ Það eru tékkneskir snilling-
ar, sem standa að myndinm
„Verzlun við Aðalstræti“, sem
Háskólabíó sýnir næstkomandi
mánudag, 3. ágúst. Mynd þessi
er í senn harmsöguleg og skop-
leg, rismikið leikverk, þar sem
alvara og gaman eru samtvinn-
uð en í baksviðinu bíður hrottá-
legur dauði. Sögusviðið er sló
vakísk smáborg í síðari heims-
styrjöld, þegar nazistar unnu
ötullega við að uppræta Gyð-
inga, hvar sem þeir fundust.
Borgarbúar eru varnarlausir fyr
ir Hlinka-vörðunum, slóvakískri
fasistasveit, en meðal söguper-
sónanna er Tono Brtko, .maður
barnalegur og heiðarlegui', en
jafnframt dálítið raunalegur. —
Honum er falið að gera upptæka
verzlun, sem er eign áttræðar
Gyðingakonu. En gamla konan
deyr þó ekki í gasklefum nazista,
sem áttu að gleypa hana eins og
aðra Gyðinga, því að hún andast
i íbúð sinni.
Saga gömlu konunnar er sögð
af miklum þunga, og í frásögn-
inni er fólgin djúp þekking- á
mannlífinu, gamansemi og hárm
j ur. Forléikurinn fyriv gasklef-
- unum,- eða- örtiggum dauðdsga
GyðingU' í- þessari litlu borg, er
sýndur ú léttan, gamansaman
hátt.
eftir Jan Kadar
Tono Brtko, sem fyrr-getur,
er látinn stjórna upptöku eigna
ciauðadæmdra Gyðinga, en hann
hefur hjartað á réttum stað. —
Hann læzt gera skyldu sína, en
reynir í rauninni að hjálpa Gyð-
ingum, sem lenda eiga í gasklef*
unum. Hann hatar ITlinka-verð-
ina, sem kalla hjálparmenn Gyð
inga „hvíta Gyðinga", er voru í
rauni-nni hinir e.inu, sem létu
sér ekki örlög Gyðinga í léttu.
rúmi liggja- eða reyndu jafnvel
að hagnast á örlögum þeirra.
Fjallar myndin að nokkru -um
það, þegar eipn hipna „hvítu
Gyðinga“ er höndum tekinn og
drepinn af nazistum. Stjórnend-
. ur þessarar myndai’, Jan Kadar
og Elmer Klo.s, hafa ger.t .marg-
ar myndir í sameiningu. Hafa
flestar fengið mikið lof, en þessi
þó mest. M.a. þegar hún ýar'
sýnd á kvikmyndahátíðinni í-
Cannes árið 1965. Oskarsverð-
laun hlaut íiún 1967 sem bezta
erlenda myndin sem sýnd var
þá í Bandaríkjunum. Sagan sem
myndin byggist á, er eftir
Ladislas Grossman, en hann
samdi kvikmvndahandi'itið á-
samt leikstjóranum. Við kvik-
myndatökuvélina var Vladimir
Novotny.
í blaðaviðtali komust þeir
Kadar og Klos m.a. svo að orði
um störf sín: „Við gerum aðéins
myndir. sem við höi'um áhuga ú,
en einkum myndir, sem við
teljum ' nauðsynlegar, annað
hvort af því að við viljum koma
einhverju á framfæri við almenn
ing eða að okkur fýsir að glima
við eitthvert viðfangsefni. Tján-
ing eða framsetning álcvarðast
af efninu. Því erstíll mynda okk
ar breytilegur. Fólk segir, að við
höfum ekkert fastmótað tjáning
arform. Líklega er það rétt. Við
höfum aldrei hugleitt það. En.
á hinn bóginn er hið leikréöím
form mjög fastmótað. ViðL-ifiíj-
um, að myndir okkar veki áhótf
endur tfl hugsunar og athafna“.
Brezkur gagnrýnandi héfiir
sagt, að þegar hann. hafi séð eitt
óhrifamesta atriðið í „VerzTun
við Aðalstræti", hafi hann hrif-
izt svo, að honum hafi furidizt,
að hann stæði á torginu; í smá-
borginni í Slóv'akíu sem þátt-
takandi þeim átkanlegu atburð-
um, sem þar gerðust. >
Eins og fvrr segir, verður þessi
rnynd sýnd í Háskólabíó næst-
komandi mánudagskvöld, en að-
eins í örfá slcipti. —
I
(Frá Háskólabíöi).
ísfirðingurinn Ján Laxdal getur sér
mikinn orSstír erfendis fyrir leik í
leikhúsum, sjónvarpi og kvikmyndum
I»AÐ er ekki olt, sem íslenjtk-
ir leikarar cela scr frægðar-
orð erlendLs. Í’ SvLss hefur
Jón Lazdal, seni cr ailtaður
frá isafirði, gelið sér góðan
orðstír fyrir góðan lcik, .iafnt
i kvikuiyndúm sem. á leik-
sviði. Nú leikur hann i Ziircli-
er SchauKpielhaus í einu af
lcikrltum Berlold Brechts,
en fyrir skomnm lét iiann i
lciktitum cftir lAiedrich
Dúrrenniatt. 1 fyrrav.or lék
hnnh í <>k stjórnaði ásamt J.
rollard cnsk-baiidarískri
kvikmyriil Hannibal Brooks“,
scm gcrð var í Óljiunum, og.
tckln verðui- til svniiiKa i Ev*
rópu í vor. Fyrir skömmu
hirtist grcin um Jón Laxdal
i svissneska hlaðinu ,.TcIe-
Wt»cbc“ og. er þessi frásögn
)>ýdd og endursögð þaðan að
mcstu leytl.
Jóri Laxdal, sem er ‘35. ára
BaniaU-’ er. œttaður frá Isa-
firði, eins og að framan gi-ein
.. ir, sonur Halldórs Sigurðjson-
ar, skipstjóra og Svanfríðar
AlberLsðóttur. Upphnfiega
astlaði hann sér 'ekki að vbíða
léikari' heldur málaði.og skrif
aði smásögur. Atján ára gam-
alí-fór hnnn til meginlarvds
Eyrópu, þar sem hann fcrð-
aðist Víða um ojj Jifði á því,
sem hann fékk fyrir myndir
þær, er hann sendi. Eitt sinn,
er.hann yav.staddur í Málm-
ey í Svíþjóð, vnr hann orð-
inn anralíÚll og fékk þá hlut-
verk sem ,’,statlsti“ í sýningu
■ á Othello.
„l»á fékk ég bakteiíuna fyr
. ir fúHt’og ant“, er haft eftir
JúnL um þann atburð. Eftir
það fékk lianh cinnig ým« smá
hlutverk, en a’ö ári liðnu fékk
hanh slíka heimþrá,' að liann
hélt heim til íslands.og komst
•að sem nemandi hjá Þjóðleik-
hússkólanum. Þar var hann í
tvo ár, cnr siðán hélt hann
aftur. utpn .og fpr tjl Vinar-
borgar. I»ar reyndi hann gæfu
sina hjá Max Reinhardt
stofnúninni og fékk vikutíma
til þess að læra tvö hlutverk
á þýzku. Hann stóðst prófið
en varð að heita þVi að líora
guöa gagnryni fyrir leik Mtin.
Br.iölcga vcrð’a hafnar sýu-
ingar við. Zúrchcr Scliau-
spielhaus á leikritinu „Tur-
andot odcr der KongrcKs der
Weisswáschcr" eftir Brccht,
scm Jón leikur i. llér scst Jón
i einum af ciuþáttungum
Dúrrenmatts,
skæruliðinn
John i kvikmyridinni „Ilanni*'
bal Brooks“.
austurriska menningarm^l^*
xáðuneytið veitir. Síðan lék.
hann í „Grosses Welttheater*í
eftir Hoffmannsthal og að af*‘
Jokinni leikför-um Þýzkalandi-
réðst hann hjá leikhúsi i Rosi
ovk i Austur-Þýzkalandi.. i-
Þar starfaði Jón i tvö árj .
æn þá var pólitisk ógnarst>ór^_
landsin3 orðin honum utp .
megn, svo að hann hélt-
Vestur-Þýzkalands, þar sem
hann lék m.a. í borgunurfr
Ulm, Wilhelmshaven, íftldfr
Framhald á Uls. 113 /
Frcttin um Jón Laxdal, sem birtist í Morgunblaðinu, og sagði frá heimsfrájfgjð
lians.
þýzku reiprennandi innan
þriggja nránaða. Það tókst
honum svo vel, að eftir íyrs'.a
námsárið sitt þar hlaut liLnn
fvrstu verðlaun fyrir ír.ásagn-
arstíl í þýzku og hlant við
burtfararpróf ásamt einni
stúlku sérstök vér’ðlaun, sem