Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 4. ágúst 1970 13 ' A1 -- rlgning, forarsvað og ölvun einkenndu sumarhátíSina. Leitað að víni á Kaldadalsvegamótum. Skömmu áður *n ljósmyndarinn kom á staðinn voru 30—40 flöskur fluttar til geymslu, <og í fyrsta Ibílnum sem ;kom eftir ‘það fundust tvær flöskur. □ Sumarhátíðrn að HÚJaf.eMi var baldin á laiu'giardag og sunnudag í leiðinda rigningar- og kalsa veðri. Þair sem komu á föstudag að Húsafelli gátu . þó legið í sólbaði þann daginn, og sömuleiðis. birti til þegar flestir voru að taica niður tjöld sín, í gær. Heldur færra fólk var i Húsafellssfcógi nú en í fyrra, e5a um 13.0i00 manns, en í fyrra var áætlað, að um 20.003 manns hetfðu sútt rnótið. ■—' Ölvun var talrvea’t ’ mikil á mótinu, meiri en í fyrra, að sögn Axel's Kvaran, lc.gi: gluvarðstjóra, sem stjórn- aði löggæzlunni á staðnum af hálfu ríki'Slögreg.'unnar. Var óhemjumtgh af víni tefcið úr : farangri mótsgesta, en búa-.t . má við að efcki minna magn hafi komizt inn á svæSið. Sagði Axel, . að 30'— 40. manns hsfi ! verið í fangageyimslu iögrTig'l- ; unnar að jafnaði alla helgina. — Ekkert var um meiriháKar slys að Húsafelli um verzlun- armannahelgina, en þó urðu nokkur minniháttar óhöpp. M.a. brann tjald, og hlaut ungur piltur brunasár. Þá þurfti Hjálparsveit sfcáta og slysa- varnadeildin Ingólfur að aú- stoða nokkuð marga vegna minniháttar meið-la. Öll skemmtiatriði fóru fram samkvaemt áætlun, og var það lán í óláni, að yfirleitt stytti upp á maðan þau stóðu yfir. Aftitr á móti fékk mannskap-: urinn að kenna á rigningunni bæði laugardags og sunnudags- kvöld, á meðan dansieikir stóðu yfir, en dansað var á þremur stöðum að venju. Segja má að yfirbragðið- á mótinu hafi verið heldur ömur- legt vegna votviðrisins og ölv- unar, og er greinilegt að stór- átak þarf að gera til að koma í veg fyrir að ölvun verði eins aimenn um næstu verziunar- manna'helgi, eila ér utlit fyrir að hátíðir 1-eggist niður í Húsa- feilsskógi eins og Þórsmörk. — Mótinu var slitið kl. 2 aðtfara- nótt mánudagsins og lauk því með flugeldasýningu. Áiþýðublaðið hafði tal af Axel Kvaran á mánudagsmorg un. í aðal-stöðvum lögreglunnar, í gamla húsinu að Húsafelli. — Sagði Axel, að lögreglan hatfi ekki Kaft eins góða aðstöðu á fyrri mótum, en þeir hötfðu gamla húsið að Húsafelli aiveg til umráða. Var kj allarinn not- aður til geymslu á ölvuðu fólki, en áður hefur orðið að nota skúra og tjöld til þeirra nota. — Hingað til hefur lögreglan ekki haft vald til að stöðva hvei-n bíl á veginum framhjá Húsafelli til að leita að áfengi, en nú gaf sýslumaðurinn í Mýra- og Borgaifjarðarsýislu út heimild til þess, sagði Axel. —■ Samt hefur verið erfitt að hafa eftirlit með því að fólk hafi með sér vín inn á staðinn, þar sem við erum það fáliðað- h’ að vinnutíminn er oft um 20 tímar á sólarhring. Þess vegna höfum við orðið að nota tímann og hvíla okkur þegai’ bílastraumurinn hefur minnk- að. Það er líka hæpið að ganga of nærri saklausu fólki vegna liinna sem reyna að smygla, og það sér hver maður, að það er ógerningur að leita í öllum far- ángri þegar kannski koma 10 rútur í einu. — Og það vil ég að komi fram, að mér finnst það mjö'g hart, að það skuli vera svoma mikið um það að fullorðið fóLk sé ölvað á þessari bindindis- samkomu, eftir allan þann áróð ur sem hefur verið rekinn ge'gn vínneyzlu á Staðnum. Það er ábyrgðarleysi af fullorðna fólk- inu að koma á skemmtun sem ætluð er fyrst og fremst fyrir fjölskyldur, og algjört áfengis- bann er sett á til að a'll't fari fram með friði og spekt, og veltast síðan um í fylliríi inn- anum unglingana og sín eigin böm. Umferð frá Húsafelli var þegar nokkur upp úr hádegi á sunnudaginn, og margir héldu heimleiðis á sunnuda)gskvöldið og um nóttina. Umferðin í gær var því jöfn og dreifð um Borg- ■ai'fjörðinn í gær, og lögreglu- menn sem vom á eftirliti á vegum í Borgarfirði létu mjög vel af umferðinni er blaðamað ur hafði tal af þeim á leið til Reykjavikur seinnihluta dags- ins í gær. Sögðu þeir að engin teljandi óhöpp hafi orðið, og ökumaður á kranabíl frá FÍB, sem blaðamaður hitti á Akra- nesvegamótum sagðist aðeins hafa tekið einn bíl í kran'ann um helgina. Var það fólksbfll sem lénti útaf veginum í Hval- firði, en engin slys urðu, og bíllinn var ökufær. Þá sögðu vi'ðgerðarmenn hjá FÍB, að tais vert hafi verið að gera vegna smá bilana á bílum. — Undanfarnar vikur heíur þykkur mökkur legið yfir Tokyo og hafa margir sýkzt Veigna jlcSÍleiiti’Una ý Uié'ttirinn kom fvrst á sunnudaginn, þeg- ar bílaumferð var stöðvuð víða um borgina, en alls var. þá 122 götum lokað fyrir umferð. Er ráðgert að gera það eftirleiðis um nokkra klukkutíma skeið á hverjum sunnudegi til að bæta lofið í borginni, en yfir- völdin segjast gera sér vonir um að fljótlega náist samkofti'u- lag um að banna alla umférð að fuilu um helgar, þ.e. á laug- aixiögum og sunnudögum. — Þjóðlagatríó ,stjómar ífjöldasöng lá ískemmtun Há- tíðúrlundi.. HREINT LOFT í TOKYO - Þegar bílaumferð var slöðvuð í borginni □ Á sunnudaginn var igripið ftil ^þess 'ráðs í barátt- unni fvið loftmengunina miklu ií Tokyo, að fjarlægja alla íbíla (frá sniðborgin!ni. |Og /sjá, leftið varð strax hreinna 'en ]jað Ihefur verið tyikum saman. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.