Alþýðublaðið - 04.08.1970, Side 4

Alþýðublaðið - 04.08.1970, Side 4
4 Þriðjudagur 4. águst 1970 Bjarni M. Jónsson námssfjóri láfinn {□ Látinn er í Reykjavík Frið ;jón Stefánsson rithöfundur, 58 1 ára að *aldri. Friðjón fæddist í Fáskrúðsfirði 12. okt. 191'1, forautskráðist úr Samvinnu'skól anum 1933 og starfaði við i kauielög í Reykjavík .1934— 1 1939. Þá gerðist hann kaup- ' félagsstjóri og gegndi því starfi á þremur stöðum, Akranesi, 1 Seyðisfirði og Vestmannaeyj- um til 1950, en' síðan hefur hann unnið við verzlunar- og 'ökrifstofustörf í Reykjavík. :— . Friðjón hefur samið allmargar bækur, bæði smásögur og skáld | sögur, og hafa mai'gar smásög- ur hans veriið gefnar út á er- lendum málum. Friðjón var 'kvæntur Maríu Þou-steinsdóttur. friðjón Sfefánsson starfi gegndi hann til dauða- dags. Bjarni tók mikinn þátt í félagsstarfsemi kennara um langt árabil, átti sæti í stjóm SÍB 1928 -1942, og hann stofn aði Kennarafélag Hafnarfj arð- ar 1931. Hann skrifaði nokkr- ar barnabækur, sem náðu veru- legum vinsældum fyrr á ámm, en þær helztu þeirra eru Kóngs dóttirin fagra, Álfagull og Grísirnir á Svínafelli. Eigin- kona Bjama var Anna Jóns- dóttir. . Q. Bjarni M. Jónsson náms- Stjóri andaðist á laugardaginn, 6.9 ára að aldri. Bjarni fæddist á Stokkseyri 23. júlí 1901, lauk kennaraprófi 1925 og fékkst síðan vlð kennslu á ýmsum • Stöðum til 1941, að hann var tíldpaður námsstjjóri, en því FLUG t Faðir okkar BJÖRN G. JÓNSSON ' framkvæmdastj óri Tónlistarfélagsins er lézt 26. júlí, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni miðvikudaginn 5. ágúst klukkan 13.30. Sveinn Björnsson Jón Björnsson Guðmundur Ingi Björnsson , OPIÐ KL. 8—2i i t BIFREIÐAEIGENDUR Gúmbarðinn BÝÐUR YÐUR: I Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir istc'rar og litlar bifreiðir. Höfum flestar istærðir hjclbarða. Skerum munztur í hjólbarða. Fljót og góð afgreiðsla. Gúmbarðinn Brautarholti 10 — Sími 17984 kl. 1900. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá Glasgow og Londo’n kl 0030 í nótt. Fer til New York kl. 0130. Snorri Þorfinnsson er vænt- anlegur frá New York kl. 0730 í fymamálið. Fer til Luxem- þorgar M. 0815. Eiríkur rauði er væntanleg- ur frá New York kl. 0900 í fyrramálið. Fer til Luxemþorg- >ar kl. 0945. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 0930 í íyrramálið. Fer til Luxem- borgar M. 1015. Guðríður Þorbj'amardóttir er væntanleg' frá New York kl. 1030 í fyrramálið. Fer til Lux- emborgar kl. 1180. — Gengisskráning Flugáætlun Loftleiða h.f. □ Eiríkur rauði er væntan- legur frá Luxemborg kl. 1630 í da'g.Fer til New York W. 1715. Þorfinur karlsefni er vænt- anlegur frá Luxemborg M. 1800 í dag. Fer til New York 1 Bandar_ dollar 88.10 1 Sterlingspund 210,70 1 Kanadadollar 85.10 100 Danskar krónur 1.171,46 100 Norskar krónur 1.233.40 100 Sænskar krónur 1.693.16 100 Finnsk mörk 2.114.20 100 Franskir frankar 1.596,50 100 Belg. frankar 177.50 100 Svissn frankar 2.044.90 100 Gyllini 2.435.35 100 V.-þýzk mörk 2.424.00 100 Lírur 14.00 100 Austurr. sch. 340.78 100 Escudos 308.20 100 Pesetar 126 55 „Snyrfileg umgengm ■rr ★ Bræðrafélag Bústaðasókn- er vill leitast við að auka á- huga sóknarbarna á snyrtilegri umgengni í sókninni. Hefur fé- lagið þvi heitið verðlaunum fyrir; „Snyrtilega umgengni á lóð og húsi, svo sem viðhald húss, girðinga og stíga, ræktun og skipulag lóðar.“ Verðlaunin, sem gefin eru af ónefndum hjónum innan sákn- arinnar, em 5,000,00 kr. ásamt heiðursskjali. Það eru vinsamleg tilmæli dómnefndar, að sóknarhöm komi ábendingum til einhvers undirritaðs: Ólafs, sími 33912, Magneu, sími 36393; Maríu, sími 33488; Ingu, sími 34279. FARFUGLAR FÓLK ■ FERÐA- SUMARLEYFISFERÐ 8.—19. ágúst. Ferð um miðhálendið. Fyrst verður ekið til Veiði- vatna; þaðan með Þórisvatni, yfir Köldukvísl, um Sóleyjar- höfða og Eyvindarver í Jökul- MAGASAR FYLGJA LÍFSKJÖRUNUM Þeir, sem búa við lakari lífs- kjör fá magasár. Betur stætt fólk fær hins vegar ristilsár. Þetta kernur fram í banda- rískri rannsókn, sem lögð var •fraim á læknaþingi, sem nýlega hefur staðið yfir í Kaupmanna- höfn. dal (Nýjadal'). Þá er áætlað að aka norður Sprengisand; um Gæsavötn og Dyngjuháls til Öskju. Þaðan verður farið í Herðubreiðarlindir, áætluð er ganiga á Herðubreið. Fai'ið verð ur um Mývatnssveit, um Hólma tungur, að HljóðaMeitJtum og í Áabyrgi. Ekið verður um byggð ir vestur í Blöndudal og Kjal- veg til Reykjavíkur. Ferðin er áætluð tólf dagar. Leikmanni kann að virðast að það komi út á eitt hvort sárið komi í maga eða risti'l, en svo er þó ekki. Það er þó nokkur munur á; . ., | í byrjun er bezt að reyna að lækna magasár með lyfjum, en ef það tekst ekki á urn það bil ári, verður sjúklingurinn a<S ganga undir uppskurð. Ristií- sár er hins vegar auðveldast að lækna með lyfjum. Aðeina 10% ristilsársjúklinga verða að leggjast undir hnífinn, en ann- ar hver magasárssjúMingur. f Óðinsvéum í Danmörkui liafa tveir læknar bent á að samband sé á milli magasárs og loftþyngdar. Þeir álita að ef loftþyngdarsveiflur séu örar hafi magasár tilhneigingu til að verða að gati. Anna órabelgur_ „Þessi irnynd Jieitir VEIRA. *Ég ímálaði Ihana íþegar ég var lasin 'um !daginn£í, j ' Ef marka má imglingana, þá eru loreldrar yfirleitt það fólk, sem er sízt til þess fallið að eiga börn... Bara að skuldheimtumennirnir gætu einhvern tímann skilið, að peningar eru ekki. álit..,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.