Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. ágúst 1970 15 sia5a cðstoðarborgarlæknis í sambaridi við breytta slkipan heilbrigðis- mála Reykiavíkur og aukningu á starfi borg- í urlaáknk^r-Tíbætfcisins er ný staða aðstoðar- borgariæknis auglýst laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. nóvember 1970, og skulu umsck''' afa borizt undirrituðum fyrir 15. •september 1970. Æskilegt er — en ekki skilyrði — að um- sækjenir-’i -r hafi aflað sér sérþekkingar á sviði heilsuverndar. Launak^-'- eru samkvæmt samninig borgar- innar við Laeknafélag Reykjavíkur. BORGARLÆKNIR \ > Heima og oð heiman 'k Ser Sk’i sólaráburður 'k Adr háúkrem ★ Ad hárlagnin'garvökvi Söluumboð: FARMASÍA !HF. Sími 25 NÓ Nú er tíminn til að panta PÍANÓIÐ fyriP haustií Við teljum óiþarft að kynna hin heimsþekHu píanó frá August Förster, Blutner og Zimmermann, þau eru þekkt upr heim allrn. en við höfum umboðið. HijóSfæraverkstæði BJARN’ ’ÁLMARSSQNAR Sími 15601. KV1KMYNÐIR Framh. af bls. 7. John Cassavetes. FramleiSandi myndarinnar er William Castle og handritshöfundur og leik- stjóri er Roman Polanski. THE MOLLY MAGUIRES ltfjög samlferöug l>-sing á leynisamfél agi innfluttra írskra námuverkamanna, sem berjast fyrir bótum á herfilegri vinnuaðstöðu. Myndin gerist í Pennsylvaniu 1870. Leiíkistjóri og framleiðandi er Martin Ritt og leikendur eru Richard fferr- is, Sean Connery og Samanth Eggar. Á ensku heitir myndin The Molly Maguires. í»á má nefna hina firægu kvikmynd Lindsay Andersons, IF, sem hlotið héfur góða dóma um allan heim. Myndin er byltingarkennd ádeila á brezk- ar hefðir og lífsvenjur í dag. Aðalleikendur eru Malcolm McDovell og Dabid Wood. Fyrstu Óskarsverðlaun, sem John Wayne fékk um ævina var fyrir leik sinn í kvikmynd- inni True Grit. Myndin fjallar um unga stúlku, sem ætlar að hefna morðs föður síns. — Framleiðandi myndarinnar er Hal Wallis og leikstjóri er Henry Hathaway. Auk John Wayne leika í myndinni Glenn Campbell, Kim Darby og Stro- ther Martin. SIÖÐUVEITINGAR Framhald úr opnu. bera þá saman við aðra“, segja vísindamennirnir í greinargerð- inni. í niðurlagi hennar segir: „Við vonumst að lokum til þess, að al- menningur láti sig þetta mál skipta og stuðli að sjálísögðum og réttlátum umbótum. Úr ,því sem komið er, er það eðlileg krafa, að umsóknarfrestur fyrir umræddar stöður verði fram- lengdur lil 1. október, að ákvörð un um stö'ðuveitingu liggi fyrir eigi síðar en í febrúar n.k., og stöðurnar verði síðan veittar frá og með 1. júlí næsta ár“. & SKIPAUTG€RÐ RIKISiNSj M/S IIERÐUBREIÐ fer austur urn land í hrngferð 7. ágúst. Vöi-umóttaka þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag til Austfj arðaihafna, Kópaskers, Óláfsfj arðar og Norðurfjarðar. M/S HEKLA fer vestur um land í hringtferð m. ágúst. Vöi-umóttaka 'þriðju- dag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Patreksfjarðar, — Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrai', Bolungavík, Jsaifjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshaifnai- og Austfjarðahafna. — Piltur hlaut... Framhald af bls. 1. til með þessum sama hætti, lek- ið hafi úr gasgeyminum og þeg ar gasið komst í snetringu við eld, ef til vill frá sígarettu, hafi eldhaf myndast í tjaldinu. Lögreglan kvaðst telja, að talsvert væri af þessum áður- greindu gastækjum í umferð og væri full ástæða til að vara fólk við þeim, og væri það verðugt verkefni fyrir öryggis- eftirlitið að kanna þessi stór- •hættulegu tæki nánar. í flest- um tilvikum er sérstafcur örygg isventill á ferðagastæfcjum, sem kemur í veg fyrir leka. — VELJUM ÍSLENZKT-^í«K fSLENZKAN IÐNAÐ I-karn:ui Lagerstærðir miðað við mórop: VIPPU - BiLSKÚRSHURÐIN TR0LOFUKARHRINGAR i Fljót afgrélðsla f Sendum gegn póstki'Sfto. GUÐM. ÞORSTEINSSOM gutlimlður fiankastrætf II Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar slærðir. smtðaðar efb’r beiðni. GLUGGAS MIDUAN Síðumúla 12 - Síroi 38220 Píanó Orgel og Strengjahljóðfæra- ) viðgerðir. Bjami Pálmarsson Sími 15601

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.