Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 3
Frá 32. Eðdþingi íslendinga:
MEISTARASKÚLAR
Þriðjudagur 4. ágúst 1970 3
í ÖLLUM IÐNGREINUM
□ Á 32. Iðnþingi íslendinga,
sem haldið var á Siglufirði í
fyrrd viku 'skýrði Ingólfur Finn-
bogason, varaforseti Landssam-
bands iðnáðarmanna, frá því í
ræðu að stefnt væri að því að
gera Landssambandið að algeru
meistarasambandi og sé verið að
vinna að skipulagningu landsfé-
■ laga iðnmeistara í þeim iðngrein
um, þar sem slík félagssamtök
eru ekki tíl enn.
MEISTARASKÓLAR \
í ÖLLUM
IÐN GREINUM
I umræðum um iðnfræðslumál
var m. a. lagt íil að meistaraskól
um verði komið á fót i öllum iðn
greinum eins og iðnfi'æðslulögin
gera nú þegar ráð fyrir og að
lokapróf fíá iðnsköla verði
tvenns konar, annars vegar frá
raungreinadeild iðnskóla, sem
veitir rétt til að setjast í meist-
araskóla eða aðra tækniskóla, en
hdns vegar almenn deild, sem að
loknu sveinsprófi veitir rétt til
seíu í undirbúningsdeild meist-
araskóla. Ennfremur leggur
nefndi.n til að komið verði á fót
fræðslustofnun með svipuðu hlut
verki og t. d. Teknologisk Insti-
tut í Danmörku og Noregi og
bendir á að slíka stofnun megi
starfrækja innan vébanda ein-
hverrar starfandi tækn/.stofnun-
ar, t. d. Iðnaðarmálastofnunar-
innar eða Tækniskólans.
TANNSMÍÐI
VERÐI IÐNGREIN
Lögð var fram umsókn frá Tann
smiðafélagi Islands um að tann-
smíði verði gerð að sérstakri lög
giltri iðngrein.
Iðnþingið íírekar fvrri kröf-
ur sínar um stórauknar fjárveit-
ingar til. up.pbyggingar iðn-
fræðslukerfisins og telur að ekki
megi dragast lengur að hefja
framkvæmdir á þessu sviði. Iðn-
þingið hvetur einni.g eindregið
til þess, að próf meistaraskóla
verði gert að skilyrði fyrir veit-
ingu meistarabréfs í löggillum
iðngreinum
Iðnþingið telur að verja þurfi
stórauknu fjármagni til markaðs
leitar og sölustarfsemi fyrir ís-
lenzkan iðnvarning á erlendum
mörkuðum. Ennfremur er það
eindregin ósk iðnþingsins, að
ýmis atriði, sem snerta sam-
keppnisaðstöðu iðnaðarins verði
endurskoðuð vægna brey ttra við-
horfa við aðild íslands að Frí-
verzlunarbandalagi Evrópu.
Tillaga kom fram um stofnun
dvalarheimilis fyrir aldraða iðn-
aðarmenn og var kosin milli-
þinganefnd til þess að vinna að
því máli.
TÓMAS VIGFÚSSON
KJÖRINN
HEIÐURSFÉLAGI
Tómas Vigfússon, húsasmíða-
meistari. Revkjavík var einróma
kjörinn heiðursfélagi Landssam
bands iðnaðarmanna í þakklætis
skyni fyrir mikil og happadrjúg
störf í þágu samtaka iðnaðar-
manna, en hann átti m. a. sæti
í stjórn Landssambandsins um
22 ára skeið.
Úr stjórn Landsstmbands iðn
aðarmanna áttu að ganga þeir
Ingólfur Finnbogason, húsa-
smíðameisíáni. Reykjavík og Si'g
urður Kris'dnsson, málaram.eist-
ari, Háfaarfi'ði og vo.ru þelr
báðir endurkjö.’air. Aðrir ' í
s'ó’-i Lendr-.sw.bands’.ns eru
Vigfús Sigu ’ðssoii, 'húsasmíða-
meis'-ari, Haí ia’' ði, Þorbergtír
F riðrik-.son, málarame'stari,
Keflavík, Ingvar Jóhannsson,
vélUióri. Yt’i-Njarðvík, Gunn-
ar Guðmunds'.on, ra.fverktaki,
Re.vkjavík. o.g Þó.rir Jónsson, for
stjóri, Reykjavík. í varastjórn
voru kosnir þéir Gissur Sigurðs
son, húsasmfðanjeistarí. Reykja-
vík, Ólafur Pálsson. hú'.asmíða-.
meistari, Hafnarfirði, og Steinar
Sleinr.son, tæknifræðingur, Kópa
vogi. —
DÁGÓÐ VEIÐI
í NORÐURSJÓ
□ Vikuna 26. júlí til 1. ágúst lönduðu líslenzku (síld-
veiðibátarnir í .Norðursjó isamtals 2316 lestxun |og
fe!ngu 'f-yirir það 35.4 ímilljónir eða 15,30 á ikg. !að tmeð
öltali. Verðið jhefur (farið ílækkandi (a (ðundanförnu.
Á laugardaginn lönduðu |bátamir !530 lestum bg
fengu tfyrir 'það 6.7 tmilljónir. \
Flestir bátarnir ^landa í iDanmörku.
Eldborgln með
1230 tunnur
lil Eskiíjarðar
• □ Eldborgin koin til Eski-
fjarðar fyrir helgi með 1230
tunnur af síld verddri í Norð-
ursjó. tÞegar blaðið hafði sam-
band við Hilmar Bjarnason á
Eskifirði í morgun, sagði Hilm-
ar að enn væri verið að losa
skipið. Hann sagði að þetta
væri álitleg síld, öllu stærri en
veiddist á sama tíma í fyrra á
þessum slóðum.
Nóg vinna er nú á Eskifirði,
bátarnir stunda þaðan grálúðu-
veiðar og handfæi'abátar hafa
aflað vel. —
Landa karfa
í Reykjavík
□ Egill Skallagrímsson kom
til Reykjavíkur í rnorgun með
150 tonn af karfa og Þormóður
•Goði kom í gær með 240 tonn
af karfa. Von er á fleiri tog-
urum til Reykjavikur í vikunni.
Ellingaleikur
kringum eldflaug
□ Bandaríkjamenn skutu í
gær á loft fyrstu Possidon-eld-
flaug sinni frá kafbát skammt
undan Kennedyhöfða á Flórida.
Meðan eldflauginni var skotið
átti sér stað hálfgert stríð í
nágrenninu milli sovézkra
njósnaskipa og bandarísks tund-
urspillis.
Poseidon-eldflaugai’nar eru
með tíu sprengjur og geta þær
hitt tíu mismunandi skotmörik.
Þegar kom að því að eldflaug-
inni skvldi skotið kom sovézkt
skip á vettvang og reyndi það
að kornast svo nærri að áhöfn
þess gæti fylgzt með skoti eld-
flaugarinnar. — Banda.rískur
tundurspillir reyndi þá að
halda sér á milli sovézka skips-
ins og kafbátsins til þess að
byrgja útsýni Rússanna. Lá
eitt sinn nærri að til áreksturs
kæmi meðan þessi eltingarleik-
ur stóð yfir. —
FI ,N N (S K U R V A(L(S V A (R A
KÆLISKÁPAR
FRYSTIKISTUR
FRYSTISKÁPAR
Fyrirliggjandi
á mjög fhagstæðu verði.
O
Greiðsluskilmálar
o
KÆLISKAPAR:
140 lítra. Vérð' kr. 16.050.00
165 iítra. Verð kr. 17.740.00
210 lítra. Verð kr. 20.600,00
270 Jítra. Verð kr. 23.800.00
FRYSTISKÁPAR:
270 lítra Verð lcr. 28.100.00
FRYSTIKISTUR
350 Utra. Verð um lcr. 34.600.00
550 Jítra. Verð um kr. 44.000.00
FRYSTI- og KÆLI-
SKÁPAR, sambyggðir
190+195 Iftra. Verð kr. 44.900.00
Gerið svo vel að líta
inn )í íraftækjadeild
vora.
•j