Alþýðublaðið - 04.08.1970, Blaðsíða 2
MJtAAAftftAftftie
2 Þriðjudagur 4. águst 1970
YfirvaldiðU fullum iskrúða |í Ifylkingarbrjósti (mót-
mælénda.
Hvað iel fógetinn í Hafnarfirði (hefði 'mætt 'í lí>mb-
| ættisskrúða lí menntamálaráðuneytinu jog pró-
testerað jmeð jstúdentum?
-fc Vill idómsmálaráðuneytið ^upplýsa bvað !6r við-
urkvæmilegt )í [þessum Jesfniun?
Heifir Galtalækjarskógur IDráttur 'eftir 'allt sam-
\ an?!
'fe Mörg ný íbæjarnöfn íaflcit, bezt að leyfa þoim
gömlu aðVera.
Um væmríi f Inafngiftum'og tnöfn sem fverða til af
' sjálfumsér jpnníídag.
! JÁRNGRÍiVÍXÍR sendir mér
. Eftirfarandi pistil; Götu-Gvend-
J ur sæll! Það er mikið deilt um
' iLaxárvirkjunina væntanlegu,
Og menn láta sér ekki lengur
iiægja að tala og skrifa, held-
' tir fara þeir Iíka í mótmæla-
1 íerðir héraða á milli til að mót-
' Miæla fyrirhuguðum fram-
! kvæmdum. Við því er í sjálfu
sér ekkert að segja, og það hef-
«r að undanförnu líka verið
mikil tízka að gera eitthvað
filíkt til að vekja athygli á mál-
staff sínum.
i „ (
ÉG ÆTLA EKKI, Gvendui'
TOÍnn, að fara að leggja ein-
Vtavern dóm á rétfcmæti þessara
' TOÓtmælaaðgerða allra. — Mig
hrestur öll skilyrði til þess að
gefca myndað mér nokkra skoð
un um það, hvorfc fyrirhuguð
'Laxárvirkjun sé æskileg eða
líkleg til að valda stórspjöllum,
eins og andstöðumenn hennar
halda fram. Og þetta akiptir
heldur engu máli í sámbandi
við það sem mig langar til að
vekja athygli þína á.
HVAÐ SEM RÉTTMÆTI
mótmælanna liður, þá eru þau
tvímælalaust mótmæli gegn
ákvörðunum, sem réttmæt og
lögleg stjórnarvöld hafa tekið.
Og þess vegna hlýtur það að
vekja nokkra furðu, að í farar-
broddi í mótmælendahópnum
ekyldi vera sýslumaður Þing-
eyinga, ekki sem prívatpea-sóna,
heldur sem yfirvald héraðsins
í fullum embættisskrúða. Mér
væri sem ég sæi lögreglustjór-
ann í París sianda fremstan í
flokki stúdenta eða annai'ra við
mótmælaaðgerðir þar í landi.
OG ÞAÐ ER EKKI NÓG
með að þetta yfirvald komi
fram við mótmælaiaðgerðir í
nafni embæfctis síns, heldur
ekur það líka í embættisskrúð-
anum yfir í annað lögsagnarum
dæmi. En sýslumenn. eru ekki
yfirvöld nema í sinu umdaemi.
í öðrum lögsagnarumdæmum
eru þeir aðeins venjulegir borg
iarar, og geta því ekki haft
neinn rétt til þess að klæðast
tákni embættisvalds síns þar.
ÉG FÆ EKKI BETUR SÉÐ,
Gvendur minn, en að yfirvald
Þingejúnga hafi þarna á tvenn-
an hátt farið út fyrir þau möi'k,
sem honum hljóta að vera sett.
Einhvern veginn finnst mér að
hann minni í þessu tilviki
meira á fonia goða, sem riðu
milli héraða með ■þingmianna-
sveit sina til að standa í stór-
ræðum, heldur en embættis-
mann ríkisins á okkar tímum.
Ég veit ekki, hvað þér finnst
;um þetta, Gvendur, en mér
þætti garnan, ef *þú vildir taka
'þetta á dagskrá í pístlum þín-
•um; ég itala nú.ekki um ef þú
gætir fengið . dómsmálaráðu-
■neytið til -að 'láta álit sitt á
málinud ljós. JÁRNGRÍMUR:“
ÞETTA ER ATHYGLIS-
VERÐUR punktur. Kannski
dómsmálaráðuneytið vildi láta
i ljós álit sitt? .Hvort sem þefcta
tiltæki yfirvaldsins er -brofc á
einhverri reglu eða ekki hlýtur
manni að finnast mikál .spurn-
iing hvort það ,er vrðeigandi.
.Gæti það komið fyrir að lög-
reglusfcjórinn í Reykjavík tæíki
þátt í mófcmælaaðgerðum aust-
ur á Setfössi í fullum embætt-
isskrúða? Hvað yrði sagt við
lögregluþjóna sem stæðu með
stúdentum í mótmælaaðgerð-
um í Reykjavík án þess að
skiþta um föfc? Eðia gildir ann-
að réttilæti þegar Þingeyingar
mótmæla hélduren réttir og
dléttiv stúdentar á -götum höfuð
borgarinnaa-?
AUÐVITAB MÁ SEGJA að
það sé ekki lögbix)t að fara í
mótmælagöngu úr Þingeyjar-
sýslu til Akureyrar. En það var
heldur ekki lögbrot þeg-ar stú-
dentar sefctust niður í mehnfca-
málaráðuneyfcinu, eða mér er
ékki kunnugt um að neinn dóm
hr hafi fallið í þá lund. En
hefði það þótt í lagi ef sýslu-
menn utan af landi hefðu sefcið
þar með þeim í fullum embætt-
isskrúða, þar á meðal t.d. bæjar
fógetinn í Hafnarfirði? Ég ef-
ast um að það hefði þótt góð
latína. Ég vil taka það fram að
ég er ekki að leggja neinn dóm
iá mðOmsála'aðgeirðfir yfilrléliít,
hvorki til né frá, ég er aðeins
að gera samanburð. Gott væri
nú ef einhver hágöfugur tals-
maður réttvísinnar skýrði þetta
mál fyrir mér og öðrum.
★
ÞORRI SKRIFAR eftirfar-
andi: „Fyrir hverja verzlunar-
mannahelgi nú í nokkur ár hef
ur verið auglýst bindindismót
í Galtalækjarskógi. Ég hafði
ekkert við þetta að athuga fyiT
en nú fyrir skömmu er kona,
sem er ættuð þarna austan að
og fædd þar og upp aiin, sagði
mér að Galtalækjarskógur væri
ekki til, skógurinn þar sem
mótin eru haldin saigði hún að
héti Ðrátturinn. Afturámóti er
bærinn Galtalækur skammt frá
mótsstað, og verið getur að
hluti skógarins sé innan Galta-
lsékjarlands og beri naín af
jörðinni. Mér dettur líka í hug
>að þeir sem standa fyrir mót-
inu hali álitið af einhverjum
ástæðum betra að nefna það
bindindismótið í Galtaiækjar-
skógi en bindindismótið í Ðrætt
inum. Það væri gaman að fá
útskýringu einhvers sem gjörla
veit af hverju þessi nafngift,
Galtalækjarskógui', stafar. —
ÞQRRI."
)
i
EKKI ÞEKKI ÉG til í Rang-
árþingi svo ég .geti leyst úr
þessu spursmáli. En hitt kann-
ast ég við að stundum verður
tízka að nefna staði öðrurn,
nöfnum en þeir í rauninni heita
sakir þess að þeir sem einkum
til þeirra leita eru ekki sta'ð-
kunnugir. Ég veit þess dæmi
að hyljir í laxveiðiám hljófca
iðulega ný nöfn í munni veiði-
manna sem oftast eiru langt að,
og gömul heiti falla í gleymsku.
kannski er nafnið Galtalækjar-
skógur búið til af mótsgestum
og forráðamönnum þeirra á-
gætu skemmtana sem þar eru
haldnar? En á hinn bóginn sé
ég ekk; hvers vegna verra er
að halda bindindismót í Drætti
heiduren í Gailtalækjarskógi.
Hið fyrra nafn er tamara í
munni og held ég ætti að taka
það upp ef kunnugir telja það
réttara.
4
í ÞESSU SAMBANDI er
ekki úr vegi að ræða lítillega
um .örnefni. Þau geyma mikla
sögu, og er mikill ábyrgðarhluti
að breyta bæjarnafni eða stað-
ar vegna hégómaskapar eða
tízkuóra. Nú finnst mér enginn
viija eiga heima í „kOti,“ allir
bæir verða að heita virðuleg-
um náttúrunöfnum. En mér er
nær að halda að nafngiftir nú-
tímamanna í íslenzkum sveitum
munj ókki þykja til neinnar
fyrirmyndar í framtíðinni. Ég
tel að þær muni ýmist þykja
flatneskja eða beinlínis
skemmdarverk. Ég veit ékki
hvort menn eru mér samrnála
um það að örnefni hafi aldrei
verið gefin, þau urðu til, staðir
og bæir fengu nöfn, engum datt
í huga að setjast niður á þúfu
og hugsa um hvað þessi bær
ætti að heita. En þannig verða
götunöfnin til í Reykjavík I
dag, og þannig em staðir skírð-
ir í hinu nýja landnámi út á
landi.
EN NÖFN ERU ENN að
verða til af sjálíum sér. Vestur
í bæ er gata sem kvað heita
Eiðisgrandi. En fólk nefnir
hana gjarnan sín á milli Sólar'-
lagsbraut afþví hve oft er
Skroppið þangað vestureftir til
að horfa á sólarlagið. Það er
gott nafn, og það er ekki væm-
ið. Stundum eru tízkunöfn ein-
staklega væmin, en stundum er
það líka tízka að halda að sér-
sfcök tegund af nöfnum séu
væmin. Þegar verður svo etíli-
lega í hversdagslegu tali að
fólk kenni eitthvað til sólar-
lagsins verður slík nafngift
jafneðlileg og laus við væmni
og sú einfalda staðreynd að sól-
in sígur jú niðui' fyrir hafsbrún
í vestri á hverjum einasta degi.
Æfcli við höfum efni á að vera
að gera athugasemd við þá
ráðstöfun náttúrunnar?
I
ÉG VILDI GJARNAN inn-
leiða meiri umræður um þefcta
mál og fá glögga menn og mér
færari tiil að leggja orð í belg.
En nú mun ég um sinn hafa
hljótt um mig því ég er að fara
í sumarfrí. Kem ég ekkj úr
fi'iinu fyrren í byrjun næsta
mánaðar, þótt vel megi svo fara
áð ég sendi inn pistil við og
við ef andinn kemur yfir mig.
þ—CAA. Jj--1
• <
>••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
RUST-BAN
RYÐVÖRN
Höfum opnað bfla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20.
Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni.
RYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
Ármúla 20 — Sími 81630.