Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 1
 r ' ■ . ■>• v' M •" •" ; ; V -V'tO □ Níu manua nefndin, sem miðstjóm Alþýffuflokksins skip affi í vor til Þess að fjalla um stöðu Alþýffuflokksins í íslenzk um stjómmálum, hefur lokiff störfum. Vom tillögur nefndar innar kynntar á miffstjómar- -segir mu manna nefnd miðstjórnar fundi, sem lialdinn var í gær og samþykkti miðstjórnin aff yísá þeim til flokksþings Alþýðu- flokksins, sem hefst l>ér . í Reykjavik annaff kvöld. ] 1 í áliti sínu segir níu manna nefndin meðal annars: „Níu manna nefndin, sem kosin var á fundi miffstjómar hiþ« 8. júni s.l. til þess aff kanna stöðu Alþýðuflokksins í ísletaskuoa stjómmálum, leggur eftirfarandi til: l. Aff Alþýffuflokkurimi leggi áherzlu á að efla og styrkja tengsl flokksins viff verkalýffshreyfinguna, hvers konar ramtöls launþega og neytendahreyfinguna. II. Aff þingflokki Alþýffuflokksins verffi faliff aff hafa fniM* kvæffi aff sameiginlegum fundi þingflokka AlþýðufloikksÍMS, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Alþýffubandalagsins til þes.s aff ræffa stöffu vinstri hreyfingarinnar á íslandi. m. Aff Alþýffuflokkurinn gangi til næstu kosninga óbtaidinn og meff algjörlega frjálsar liendur um, hvað viff tæki eftir kosiiT ingar varffandi stjómarsamstarf effa stjómarandstöffu. IV. Að skipulag og innra starf flokksins verffi endurskoíiaff fr4 grunni til þess aff styrkja starf hans.“ Þá samdi nefndin ýtarlega stefnuyfirlýsingu um vifffangs- efni áttunda áratugsins og mun flokksþingiff fjalla nánar um þaff. Enn fremur gerffi nefndin ályktun um þaff, á hvaffa mál flokkurinn skuli fyrst og fremáf leggja áherzlu á þessum vetri. Mun Alþýffublaðiff skýra nánaC frá þessum málum, er flokks- þingiff hefur um þau fjallaff. Engin áhrif enn Uppsagnir yfirmanna á kaupskipunum og stöðvun skipanna hefnr enn ekki haft áhrif á líf verkamannanna við höfnina. Þessi fullorðni verkanrað- ur er að velta tunnu á hafnarbakkanum. Enn hefur.lausn ekki fengizt í deilu yfirmannanna og útgerðarfélaganna. Stuttur samningafundw var haldinn í gær og lauk honum án samkomulags um endurráðningar. □ Alþýffublaffiff hefur frétt, aff allar líkur bendi til þess, aff þeir tveir stóru skuttogarar, sem enn er ósamið um smíffi á, verffi smíffaffir á Spáni. Verffi þannig samiff um smiffi á alls fjórum af sex togaranna þar, en samningar ekki gerffir viff Pólverja, eins og liugleitt hefur veriff. Eins og kunnugt er voru samningar nýlega imdirritaffir viff Spánverja um smíffi á tvcim skuttogurum. fyrir íslendinga. Mun annar þeirra fara til Bæj- arútgerffar Reykjavikur en liinn til Bæjarútgerffar Hafnar- fjarffar. Einnig standa yfir samningar um smíði tveggja skuttogara viff Slippstöðina á Akureyri. Átti þá eftir aff semja um smíði tveggja togara til viðbótar og var mjög um þaff rætt, aff semja um smíffi þedrra við Pólverja, sem voru i hópi þeirra þriggja affila, er hagstæffustu tilboðin sendu. Viff nánari athugun mun hins vegar hafa komiff fram, að Pólverjar töldu sér ekki unnt aff hyggja fyrir íslend- inga tvo togara af þeirri gerff, sem skuttogaraneefnd hafffl komizt aff niffurstöffu ton. -N, Munu þeir hafa sagt að hyg^- ing svo fárra togara meö þeipj tækjakosti og útbúnaðS, seta skuttogaranefnd gerir ráö fyr- ir, félli ekki aff því kerfi, sení. Frih. á bte. 11.. Pómarafeilirúum á Akweyri meinað að shiBda málflutningsstérf í hjáverkum - Sjá fréH á baksíSu f dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.