Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 5
Alþýðu
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri;
Sighvatur Björgvinsson (áb.).
Prentsmiðja Alþýðublaðsins.
Sími: 14 900 (4 línur)
9 manna nefndin
I
I
I
I
Alþýðublaðið sfcýrir frá því í dag, að níu manna
nefnd sú, sem miðstjórn Alþýðuflokiksins ikaus í vor I
til þes's að fjalla um stöðu Alþýðuflokksins í íslenzkum I
Btjór'nmálum, hafi lokið störfum. Álit hennar var lagt
fram á fundi miðstjórnar Alþýðuflokksins í gær og ■
samþykkti miðstjórnin að vísa þvi til flokksþings, sem I
hefst nú um helgina.
í áliti rtíu manna nefndarinnar segir meðal annars: I
„Níu-manna nefndin, sem kosin var á fundi mið- |f
stjórlnar hinn 8. júní s.l. til þess að kanna stöðu Al-
þýðuflokksins í íslenzkum stjórnmálum, leggur eft-
irfarandi til:
1. Að Alþýðuflokkurinn leggi áherzlu á að efla og fl
styrkja tengsl flokksins við verkalýðshreyfinguna, i
hvers konar samtök launþega og neytendahrcyfing-
una. !
2. Að þingflokki Alþýðuflokksins verði falið að |
hafa frumkvæði að sameiginlegum fundi þing- _
flokka Alþýðuflokksins, Samtaka frjálslyndra og I
vinstri manna og Alþýðubandalagsins til þess að i
ræða stöðu vinstri hreyfingarinnar á íslandi.
3. Að AlþýðufIokkurin,n gangi til næstu kosninga
óbundinn og með algjörlega frjálsar hcndur um,
hvað við tæki eftir kosningar varðandi stjcrnar-
samstárf eða stjórnarandstöðu.
4. Að skipulag og innra starf flokksins verði end-
urskoðað frá grunni til þess að styrkja starf hans.‘‘
Þá samdi nefndin ýtarlega stefnuyfirlýsingu um
viðfangsefni áttunda áratugsins. Jafnframt gerði
nefndin tillögur um hvaða mál Alþýðuflckkurinn
'Skuli leggja megináherzlu á á þessum vetri.
Ofangreindar tillögur níu manna nefndarinnar
verða lagðar fyrir flokksþing AlþýðufTokksins, sem
hefst hér í Reykjavík annað kvöld. Mun flokksþingið
taka tillögur nefndarinnar til umræðna og aígreiðslu.
Samstarf rofið
Annar af tveim bæjarfulltrúum Framsóknarflokks-
ins á ísafirði hefur rofið s'aim'starfið milli Alþýðu-
flokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflbkks, sem
farið hafa með stjórn bæjarmálanna á ísafirði nm
margra ára skeið. Fúlltrúi þessi gekk á alla gerða
samninga milli meirihlútaflokkanna og,hafði einróma
samþykktir síns eigin flckks að engú.
Vinstri flokkarnir þrír hafa um langt skeið farið í
sameiningu með stjórn bæjarmála á ísafirði. Þetta
samstarf hefur hingað til gengið mjög vel og sá litli
ágreiningur, sem risið hefur milli flckkanna til þessa,
jafnan verið útkljáður með samninguim.
Frá því í vor hefur annar bæjarfulltrúi Framsókn-
arf'l'ckksins hins v'egar reynst gersaml'ega ósamstarfs-
hæfur í meirihlutanum. Hefur hann ekkert.hirf um
gerða saimninga og nú síðast þverbrotið hæði bá og
e'nrcma samþykkt i'ulltrúaráðs Framscknarf'Iokks-
ins um að þeir samningar y-rðu haldnir. Hafa Alþýðu- _
flokksmenn og Alþýðubandalagsmenn þegar tilkynnt I
Framsóknarflokknum að þeir telji því samstarfi þess-1
ara flokka í bæjarstjórn ísafjárðav lokið.
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Fimmtudagur 15. októher 1970 5
Þetta er teíkning af olíuhreinsunarstöð citts og hún
gétur órðið þegar búið er að reisa hana hér.
Ekkert héfur verið ákveðið um stúð, og ekki er
laúst við að tekizt sé á tttn það, einsog oft
vill verða þegar verksmiðjur eru reistar.
□ Ú*g'efendur vikurilsins
,,Tkis Wesk in Ieeland", sem
æ'.iað ér eríendum ferðamiinn-
um, sém til landsins koma, og
komið hefur út vikulega yfir
sumarmánuðina undanfarin þrjú
ár, hyggjast nú gefa blaðið út
einnig yfir vetrarmánuðina, en
þá mánaðarlega.
Form vetrarblaðsins verður
svipnð súmarúigál'unni. en efn-
ið verður að sjálfsögðu vaiið
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við mú'rop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir .smíðaðar e.ftir beiðni.
GLUGGASMIDMN
Siðumúla 12 - Sími 38220
m'eð tilliti til veti-arferða er-
lertdra ferðamanna til Islartds
og verður iþá iþað einkum kynnt,
semfsland h’efur upp á að bjóða
að vetri tik Blaðinu verður
dreift meira érlendis en áður í c
þeim tilgangi. að blaðið vrtfði
gagnger hvatning til vetrarferða
til íslands.
„This week ;n Iceland“ er nú
20 siður að stærð og er eingðhgú '
ætláð erlendum ferðamönnum,
sem til landsins. koma eða ætla
að: koma. Blaðið er fvrst og
frerrtst til að kynna þeim, hvað
býðst af ferðurn um landið á
hverjum tíma, ásamt ítarlegum
upplýsingum um varning og
þjónustu, sem hér eru á boð-
siólum. Blaðinu íylgir m. a. kort
af Reykjavík og Akurevri auk
íslandskorts. Ennfremur eru í
blaðinu fréttir af innlendum
véttvangi, sc-m ætila má, að er-
lendir ferðamenn hafi áhuga á.
Blaðið nýtur engra styrkja af
opinberri hálfu, en kostnaður-
inn við útgáfuna er greiddur
með auglýsingum iþeirra aðiia,
sem viðskipti eiga við erlenda
ferðamenn. Útgefendur blaðs-
ins er útgáfufélagið Hrafnar sf.,
en eigenduv þess eru Kristján
Arngrímsson og Pé.ur Jónsson.
P"'stjóri. blað-'ins er Mikaei
Masnússor.. en liann er kunn-
ur nf ums.ión .sinni með frétta-
þmlt.i á ensku í ríkisútvarpinu. |
Ráðgeet er, að fysta heft* j|
vetrarú íáfunnnr komi :jt uir ij
mánaðamótin okt./nóv. n.. k. — J
i
Q TaJningiu ,er lokið ,á 'ikrif-
stofu biskups.í þrern prestsko,sn.
ingum, sem nýlega fór-u fram.
Um Patreksf.iarðarprestakaH
var einn untsækjandi, séra Þór-
arinn Þór, prófaistuí',' Settur sókn
arprestur þar. Á kjöyskrá vort
046, þar af greiddu 446 atkvæði
og hiaut umsæk.jandi 443. en þrir.
seðJar voru auðir. Var 'koSning-
in llögmæt.
Einn tomsækjandi var uan
Grensáspres'takaíí í Reykjavik,
séra Jónas Gi.slasonr Af 3057
á kjörskrá greiddu að'eirrs 733
atkvæði, og h'teut umsækjandi
718 atkvæðj, 18 seðlar voru auð
ir og tveir ógiTIdir. Þar‘seirti kjör
sóknin náði ekki 50% var 'kosn-
ingin ólögmiæt.
Um StóraniÍpépresdScalÍ vóru
tveir umsækjendur; séu-a. Krútj-
án. Róbertsson,- sóknarþresiur á
Sigluíirði. og s-r. Gutjón Guð-
jónsson, cand. iheol.:-Á-kjö'rJ.<rá
voru 459. alkvæði gréiddti '301.
Sc-ra Guðjón GUðjó'nssúnuVi. ii.t
154 at'kv., én séra Kristján Ró-
berts.-on 146. Einn séðill var
auður. Kosningin var lögmiæt.
FORNVERZLUN
o K
G A R D I N UBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sími 20745