Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 6
6 Fímmtudagur 15. október 1970 f-] í nýstárlegri bóik eftir Er'ch von Daniken, „Heimhvarf til 1 stjarnanna", kemur höfundur mfeð margar sk-ernmtilegar til- gátur um uppruna guða og æðri vera sem hann telur hafa verið geimfara frá öðrum og háþró- aðri plánetum en okkur. Hér Éara á .eftir nokkrir kaflar úr bókinni: Hvenær sem ég stend frammi fyrir einhverjum minjum frá fiorsögulégri tíð á ferðatögum ! tninum um heiminn, þá spyr ég ejálfan mág: Er það víst, að 1 ekýringar fornleifafræðinga og annarra vísindamanna á nota- 1 gildi og tilgangi þessa hlutar séu réttar? •Getur ekki verið, að þeim ' hafi stundum skjátlazt? Að við þurfum að endurskoða staðhæf- ingar þeirra í ijósi nýrrar reynslu? Að eftir því sem vis- indum og tækni fleygir fram opnist fleiri leiðir til skilnings og skýringa? Við skulum taka dæmi. Árið -1968 var ég í síðustu ferð minni ' um Suður-Amerfku og kom þá m. a. til Tiahuanaco á bólivísku hásléttunni þar sem fundizt hafa fornminjar er sýna merki- ' !ega verkfræðikunnáttu kyn- þáttar sem talinn er hafa lifað á jörðinni áður ’en Inkarnir komu fram á sjónarsviðið. Þarna var tvöföld pípulögn höggvin ur steini, slípuð og sam sett 'eftir ölium kúnstarinnar reglum og stóð hvergi að baki þvi sem bezt er gert á okkar dögum. Þetta er sögð vera forn vatns leiðsla. En aðeins efri helmingurinn af steinpípunum hefur fundizt. Hvað hefur orðið af þeim neðri? I>að væ;ri hægt að veita vatni eftir honum einum, en efri Eru arfsagnir irúar- bragðanna um guði og æðri verur byggðar á oljósum minningabrofum um heimsóknir geimfara frá öðrum og háþróaðri plánefum! h'elmingurinn einn sér er harla líl'Us virði. Nema það hafi aldrei verið gerður neinn neðri helmingur. Nema þetta hafi aldrei verið vatnslögn. * GeimstöSin í Tiahuanaco Vjð skuium hugsa oikkur aðra skýringu. Helgisagnir og fornar steinmyndir tjá okkur, að guð- irnir hafi átt sér mót í Tiahuana- co áður en mennirniir voru skap aðir. Það þýðir á geimaldarmáli: Geimfarar frá annarri plánetu byggðu sína fyrstu geimferða- stöð á bólivísku hásléttunni. Þeir höfðu yfir að ráða háþróaðri tæknifræðilegri íþekkingu og gátu notað hjálpargögn með svipuðum hætti og við notum í dag lasergeisla, kjarnorku og rafmagnstsdki. Getum við e.kki litið svo á, að tvöföldu steinpípurnar hafi ver- ið notaðar til hlífðar orkutaug- um sem lagðar voru milli bygg- inganna í geimstöðinni? Og að enginn „neðri helmingur“ hafi nokkru sinni verið til? Menn sem höfðu nægilega venkfræðikunnáttu til að gera rör eins og steinpípurnar í Tia- huanaco myndu aldrei hafa lát- •ið sér detta í hug að leiða vatn eftir tvöföldum steinpípum — þeir hefðu þá fre-kar borað helm ingi víðara gat í steininn til að hleypa tvöföldu vatnsmagni í gegn. Og þeir hefðu fremur haft gatið ávalt en kantað, því að það er alltaf hætta á, að óhrein- indi safnist fyrir í hornunum. Þeg'ar spænsku landvinninga- mennirnir spurðu íbúa landsins um fornmenninguna í Tiahuana co, höfðu þeir engin svör á reið um höndum. Þeir vissu ekk i annað en það sem helgisagnirnar skýrðu frá — að Tiahuanaco væri sá stað- ur þar sem guðírnir hefðu skap- að manninn. Ég leyfi mér að halda fram,' að sömu guðirnir hafi búið til þessar steinpípur scm aldrei hafi verið notaðar sem vatns- leiðsla, * Guffirnir ekki tómur heilaspuni En.ginn vedt, og enginn getur út- skýrt hvernig á því stóð, að menn á forsögulegum tímum skytldu geta leyst tækn.iiþrautir sem jafnvel nútimamenn treysta sér tæplega til að fást váð. Sú tilgáta hefur verið borin fram, að aflvaki allrar þróun- ar og afrelka mannanna hafi ver- ið þrá þeirra að líkjast guðun- um, löngun þeirra til að þókn- ast guðunum, rækja skyldur þær sem guðimir hafi iagt þeim á herðar, verða sjálfir að guðum. Guðir v'erða að vera ofjarl- ar mannanna. Þeir verða að geta gert kraftayerk. Máttur þ'eirra verður að várðast óend- aniegur, vísdómur þeirra tak- markalaus. Ef guðirnir væru einungis heilaspuni og ímyndun mann- anna, myndu þeir eldíi hafa'ork að lengi á hugi mannkynsins. Þess vegna er ég þeirrar skoð unar, að guðirnir sem trúar- brögðin tala um, hafi verið raun verirtegir- menn. En um leið svo hálþróaðir og voldugir menn, að þeir hafi v;érið sem guðir í au'g- um forfeðra okkar. Sannleikur- inn um þá hefur brenglazt í arf- geymd og goðsögnum, en hann var upþrunalega sannleikur engu að síður. * Mannfórnir byggSar á brengluðum minningum Við hugsum um hjartaflutninga SCm eitt af kraftaverkum lækna vísindanna nú á dögum. En eru þeir nýtt fynirbrigði í sögunni? Ég svara iþví neitandi. Ég held, að vitsmunaverur sem heimsóttu okkur á forsögulegum tímum og dvöldust hér („Með- an guðirnir gengu meðal mann- anna barna"), hafi haft miiklu stórkostlegri tækni á sínu valdi en þá sem mannkynið á jörðinni hrevkir sér af í dag. Og á einhvern hátt sem við sk'ljum ekki ennþá, hafi þeir sáð frækornum þekkingar sinn- ar í óvitund mannikynsins. Þar séu gevmdar uppgötvanir og upp finningar bæði nútíðar og fjar- lægrar frámÖðar. Nú eru meira en tuttugu ár liðin síðan menn byrjuðu á ti.l- rau.num með líffæraflutninga. En það var ekki fyrr en.hjarta- flutningarnir komu til sögunn- ar, að farið var að óskapast í blaðaskrifum og draga í efa sið- féfðislegan rétt lækna til að fíytja hjörtu úr einum manni í annan. Ef til vill 'sættiim við ojíktn' eliki \>ið 'áð trúa'-því; að-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.